Morgunblaðið - 03.11.1999, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 03.11.1999, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1999 35 ■» PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Nasdaq-hlutabréfavísi talan yfir 3.000 stig BANDARÍSKA tæknihlutabréfavísital- an Nasdaq fór í gær í fyrsta skipti yfir 3.000 stig og var í lok dagsins 3.010,17 stig og hafði hækkað um 1,4%. Dow Jones-vísitalan endaði í 10.742,40 stigum. Hlutabréfamarkað- urinn er nú búinn undir mögulega vaxtahækkun á evrusvæðinu á morg- un. Franska hlutabréfavísitalan CAC- 40 lækkaði um 20 punkta þegar frétt- ir bárust af því að franski fjármálaráð- herrann Dominique Strauss-Kahn myndi segja af sér vegna meintra fjársvika í viðskiptum við tryggingafé- lag stúdenta. Einkavæðing á ítalska orkufélaginu Enel sem fram fer með stærsta hlutafjárútboði hingað til var fyrirferðarmikil á ítölskum hlutabréfa- markaði í gær. Gengi á hlutabréfun- um var um 4,3 evrur. 3,8 milljónir (tala keyptu hlut í útboðinu. Hluta- bréfavísitölurnar í London og Frank- furt lækkuðu báðar í gær. FTSE 100- vísitalan í London um 0,7% og end- aði í 6.237,9 stigum en DAX í Frank- furt lækkaði um 0,4% og var í lok dagsins 5.507,93 stig. Fjárfestar bíða nú hugsanlegra vaxtahækkana evr- ópska seðlabankans og Englands- banka. Skiptar skoðanir eru meðal sérfræðinga um hve mikilli hækkun megi búast við. Hlutabréf í bílafram- leiðslufyrirtækjum voru þau veikustu á evrópskum markaði í gær. Hluta- bréf í Volkswagen féllu um 5,3% eftir að níu mánaða uppgjör fyrirtækisins var birt. Þýska tryggingafélagið Alli- anz hækkaði nokkuð eftir að félagið tilkynnti um kaup á bandarísku fyrir- tæki fyrir 3,3 milljarða dollara. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júní 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 02.11.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 106 80 93 4.355 402.986 Blálanga 99 83 88 1.184 103.968 Grálúða 145 120 131 453 59.510 Hlýri 126 89 103 3.296 339.119 Háfur 185 185 185 48 8.880 Karfi 89 15 73 1.382 100.207 Keila 77 21 70 10.729 749.591 Langa 143 50 120 4.453 533.860 Langlúra 95 95 95 1.305 123.975 Litli karfi 10 10 10 250 2.500 Lúða 630 200 517 296 153.154 Lýsa 65 40 49 874 43.234 Sandkoli 45 45 45 51 2.295 Skarkoli 195 95 158 1.156 182.241 Skata 280 150 272 117 31.850 Skrápflúra 55 55 55 14 770 Skötuselur 200 200 200 18 3.600 Steinbítur 112 63 99 3.994 394.840 Stórkjafta 20 20 20 20 400 Sólkoli 371 195 316 230 72.658 Tindaskata 5 5 5 69 345 Ufsi 74 29 63 4.178 264.184 Undirmálsfiskur 234 85 186 10.422 1.939.530 Ýsa 200 72 154 62.011 9.559.303 Þorskur 216 100 154 109.324 16.795.691 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Grálúða 120 120 120 60 7.200 Steinbltur 111 111 111 21 2.331 Ýsa 103 103 103 264 27.192 Þorskur 151 151 151 102 15.402 Samtals 117 447 52.125 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 81 81 81 900 72.900 Grálúða 120 120 120 22 2.640 Hlýri 124 124 124 408 50.592 Karfi 55 55 55 21 1.155 Keila 21 21 21 5 105 Steinbítur 110 90 109 730 79.701 Ufsi 29 29 29 5 145 Ýsa 151 92 151 3.104 467.276 Þorskur 146 106 142 7.700 1.091.090 Samtals 137 12.895 1.765.605 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 99 99 99 356 35.244 Hlýri 126 126 126 106 13.356 Karfi 84 50 67 593 39.612 Keila 77 77 77 5.262 405.174 Langa 143 143 143 1.918 274.274 Lúða 605 300 493 167 82.294 Lýsa 40 40 40 467 18.680 Sandkoli 45 45 45 51 2.295 Skata 280 280 280 110 30.800 Steinbitur 103 103 103 148 15.244 Ufsi 67 67 67 516 34.572 Undirmálsfiskur 234 178 227 4.019 912.072 Ýsa 200 132 163 20.811 3.381.996 Þorskur 180 120 156 34.391 5.347.801 Samtals 154 68.915 10.593.414 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 145 145 145 135 19.575 Hlýri 112 108 109 875 95.498 Skarkoli 119 119 119 63 7.497 Steinbítur 103 103 103 829 85.387 Ýsa 160 147 156 472 73.401 Þorskur 100 100 100 117 11.700 Samtals 118 2.491 293.057 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síðasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá í % síðasta útb. Ríkísvíxlar 18. október ‘99 3 mán. RV99-1119 9,39 0,87 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 22. sept. ‘99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verðtryggö spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega. Þrjátíu og níu rafvirkjar voru útskrifaðir. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA I Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kfló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 15 15 15 100 1.500 Keila 48 48 48 100 4.800 Langa 113 100 109 310 33.731 Skarkoli 191 191 191 300 57.300 Steinbítur 63 63 63 100 6.300 Undirmálsfiskur 203 178 183 300 54.900 Ýsa 185 72 162 6.333 1.022.906 Þorskur 197 106 145 29.323 4.264.151 Samtals 148 36.866 5.445.588 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Undirmálsfiskur 97 97 97 300 29.100 Ýsa 170 146 152 400 60.800 Samtals 128 700 89.900 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSN ESS Skarkoli 195 195 195 300 58.500 Steinbltur 112 112 112 400 44.800 Sólkoli 371 371 371 158 58.618 Undirmálsfiskur 95 95 95 700 66.500 Ýsa 170 103 157 1.001 156.907 Þorskur 183 130 152 8.917 1.352.174 Samtals 151 11.476 1.737.499 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 106 80 101 2.240 225.994 Karfi 80 80 80 168 13.440 Keila 57 53 55 730 40.289 Langa 110 50 99 162 16:109 Langlúra 95 95 95 1.305 123.975 Lúða 625 200 554 12 6.650 Lýsa 65 59 60 407 24.554 Skarkoli 143 143 143 10 1.430 Skata 150 150 150 7 1.050 Skrápflúra 55 55 55 14 770 Skötuselur 200 200 200 18 3.600 Stórkjafta 20 20 20 20 400 Sólkoli 195 195 195 72 14.040 Ufsi 74 64 67 2.422 161.838 Ýsa 145 127 139 3.011 419.282 Þorskur 216 129 198 6.055 1.200.646 Samtals 135 16.653 2.254.067 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 87 83 85 1.185 101.092 Grálúöa 120 120 120 165 19.800 Hlýri 89 89 89 912 81.168 Háfur 185 185 185 48 8.880 Karfi 89 89 89 500 44.500 Keila 66 61 65 4.406 285.068 Langa 108 84 102 2.063 209.745 Litli karfi 10 10 10 250 2.500 Lúða 630 240 549 117 64.210 Skarkoli 124 124 124 401 49.724 Steinbltur 100 84 91 1.766 161.077 Tindaskata 5 5 5 69 345 Ufsi 58 54 55 1.235 67.629 Undirmálsfiskur 102 102 102 482 49.164 Ýsa 183 100 149 21.007 3.139.076 Þorskur 187 130 155 20.425 3.158.726 Samtals 135 55.031 7.442.704 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Ysa 154 154 154 358 55.132 I Þorskur 141 141 141 87 12.267 I Samtals 151 445 67.399 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Keila 57 54 54 125 6.783 Undirmálsfiskur 85 85 85 150 12.750 Ýsa 157 139 153 1.700 259.692 Þorskur 181 144 151 307 46.385 Samtals 143 2.282 325.609 FISKMARKAÐURINN HF. Undirmálsfiskur 113 113 113 1.000 113.000 Ýsa 142 137 139 1.850 256.947 Þorskur 159 159 159 1.150 182.850 Samtals 138 4.000 552.797 SKAGAMARKAÐURINN Blálanga 83 83 83 828 68.724 Grálúöa 145 145 145 71 10.295 Hlýri 99 99 99 995 98.505 Keila 73 73 73 101 7.373 Skarkoli 95 95 95 82 7.790 Undirmálsfiskur 203 178 202 3.471 702.044 Ýsa 151 133 140 1.700 238.697 Þorskur 163 120 150 750 112.500 Samtals 156 7.998 1.245.928 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 100 100 100 30 3.000 Samtals 100 30 3.000 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 2.11.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tiiboð (kr). tilboð (kr). ettir(kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 225.540 107,00 105,51 107,00 783.030 6.502 100,90 107,00 102,99 Ýsa 20.000 70,00 65,35 70,00 60 31.000 65,35 70,00 67,49 Ufsi 53.700 38,00 38,00 105.244 0 35,18 37,86 Karfi 42,00 0 197.345 42,00 40,99 Steinbítur 30,10 9.979 0 30,10 29,00 Grálúða 94.000 105,00 95,00 105,00 48.656 15.000 95,00 105,00 94,50 Skarkoli 108,00 110,00 26.570 24.000 107,20 110,00 107,00 Þykkvalúra 90,00 0 1.946 96,44 100,00 Langlúra 40,00 0 4 40,00 39,76 Sandkoli 75.000 20,49 20,00 20,48 100 30.000 20,00 20,49 19,00 Skrápflúra 41.000 20,82 20,50 15.000 0 20,50 20,00 Síld * 5,00 400.000 0 5,00 5,13 Úthafsrækja 13,50 50.000 0 13,50 29,75 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstæöustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti 67 sveinar í rafíðn- greinum útskrifaðir ALLS útskrifuðust 67 sveinar í sveinsprófí í rafíðngreinum en það gerðist nú í fyrsta skipti í ár að afhent voru samtimis sveins- bróf í öllum rafíðngreinum sem halda sveinspróf. Voru útskrifað- ir 39 rafvirkjar, 2 rafvélavirkjar, 9 rafveituvirkjar, 13 rafeinda- virkjar og 4 símsmiðir. Af þessu tilefni héldu Rafíðn- aðarsamband íslands, Landssam- 1~~ band íslenskra rafverktaka og Rafíðnaðarskólinn hóf í Kiwanis- húsinu, Engjateig 11, laugardag- inn 11. september 1999, þar sem sveinum voru afhent sveinsbréfin og veitt voru verðlaun fyrir góð- an árangur á sveinsprófí. ---------------- Ályktun Verkalýðsfé- lagsins Baldurs á Isafirði Samstaða eina vopn verkafólks AÐALFUNDUR Verkalýðsfélagsins Baldurs á ísafirði hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem skorað er á öll fé- lög láglaunafólks í landinu „að standa nú einu sinni saman í næstu kjara- samningum og knýja fram með góðu eða illu réttlátar launabreytingar og kjarajöfnun í landinu svo Island geti talist ríki jafnaðar og velferðai’“. I ályktuninni segir ennfremur: „Oft var þörf á því að almennu verk- lýðsfélögin stæðu saman, en nú er það verkafólki hið eina vopn til bjargar.11 Félagið segir að kjaraþróun frá síðustu kjarasamningum hafi verið almennu verkafólki mjög andsnúin. Sú litla launahækkun sem þá hafi náðst fyrir láglaunahópa og lengd samningstímans hafi valdið því að ýmsir forgangshópar hafi getað knú- ið fram sértækar launahækkanir umfram verkafólk þannig að launa- munur í þjóðfélaginu sé orðinn ískyggilegur. „Stjórnvöld hafa gengið þar fram fyrir skjöidu og ákveðið sér og sínum launahækkanir sem eru jafnvel einar og sér hærri en mánaðarlaun verka- fólks. Alþingismenn hvai’ í ílokki sem þeir standa hafa gi'ipið þennan feng \■- sem aðrir án þess að hugur þeirra hafi hvai-flað til þerra verst settu. I þessu tilviki eru öll skæðin eins. Augljóst er að krafa launafólks á Vestfjörðum fyrir þremur árum um 100 þúsund króna lágmarkslaun var fyllilega rétmæt. Launaskriðið sl. þrjú ár sannar svo ekki verður um villst að sú launahækkun hefði ekki» raskað stöðugleikanum.“ ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.