Morgunblaðið - 03.11.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.11.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1999 9 FRETTIR Deildarbikar- inn í Reykja- neshöllinni KNATTSPYRNUSAMBAND Islands áformar að deildarbikar- keppni sambandsins fari að hluta fram í hinni nýju Reykjaneshöll. Með því að leika þar er hægt að hefja keppni fyrr, en gert hefur verið, en mótið hefur venjulega hafist upp úr miðjum mars. Þetta kom fram í samtali Morg- unblaðsins við Geir Þorsteins- son, framkvæmdastjóra KSI. Geii' sagði að stærð knatt- spyrnuvallarins væri lögleg fyr- ir leiki í deildarbikarkeppninni, en völlurinn er 100 metrar á lengd og 64 metrar á breidd, en lágmarksstærð vegna þess móts er 100x60. Ekki löglegur í Islandsmóti Geir sagði að völlurinn væri hins vegar ekki löglegur fyrir leiki í íslandsmóti, þar sem lág- marksstærð fyrir það mót væri 105x68. Hann bætti því samt við að ef aðstæður væru þannig að ekki væri hægt að leika fyrstu ieiki íslandsmóts utanhúss, kæmi til gi-eina að veita undan- þágu og leyfa leiki inni í höllinni. Fréttarit- arar á námskeiði ÞRIGGJA daga námskciði fyrir fréttaritara Morgunblaðsins lauk um síðustu helgi. Níu fréttaritur- um var boðið á námskeiðið sem er hið þriðja í röð námskeiða sem Morgunblaðið heldur. A námskeiðinu héldu starfs- menn blaðsins fyrirlestra um ýmsa þætti fréttaritarastarfsins, svo sem blaðamennsku, Ijósmynd- un og tölvumál og starfsemi Morg- unblaðsins var kynnt. Fréttaritar- arnir tóku einnig þátt í daglegum störfum ritstjórnar blaðsins. Námskeiðið fór fram í ráð- stefnusal Morgunblaðsins og þar var þessi mynd tekin af þátttak- endum. I fremri röð frá vinstri eru Gunnar Hallsson í Bolungar- vík, Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir á Hvolsvelli, Jenný Jensdóttir á Drangsnesi, Reynir Sveinsson í Sandgerði og Sigurður Sigmunds- son úr Hrunamannahreppi. I aft- ari röð em Albert Kemp á Fá- skrúðsfirði, Kristbjörg Lóa Arna- dóttir á Skjaldfönn, Garðar Páll Vignisson í Grindavík og Gísli Gíslason á Stokkseyri. YOGASTOÐ VESTURBÆJAR í HÚSI SUNDLAUGAR SELTJARNARNESS YOGA YOGA®YOGA NÝTT!!! HÁDEGISTÍMAR Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12:05 Leiðbeinandi: ANNA BJÖRNSDÓTTIR, yogakennari Innritun og upplýsingar í síma 561 0207 Tvískiptir prjónakjólar Rúllukragapeysur, jakkapeysur o.fl. 50% merionoull og 50% polyacril. Falleg ítölsk prjónavara. Opið 11-18, laugard. 11-14. Eiöistorgi 13, 2. hæð yfir torginu, sími 552 3970. VATNSLITATUSS 144 LITIR, í MJÖG HÁUM GÆÐAFLOKKI icóðinsgötu 7. Sími 562 8448Í Kartonliiiífar 45° skáskurður DwffQDQ LEÐURVÖRUDEILD BYGGGARÐAR 7 • 170 SELTJARNARNES • S. 561 2141 • FAX 561 2140 fSXtEMSKlIH - hagur heimilinna 5677040 Rækja. humar, hörpusM, ýsa, lúða.slungur.laxol FRI HEIMSENDING rra ncnviotNuiNU Opnum á morgun í Kringlunni Spennandi opnunartilboð EXIT við hliðina áVero Moda • sími 568 4344 ESTEE LAUDER Lesið í liti Nú geturðu látið greina húðlit þinn...fljótt, auðveldlega og nákvæmlega. Estée Lauder nýtir sér tölvutæknina til að lesa í húðiiti eins og spákona í lófa. Litgreinirinn les á augabragði hvaða litur af Estée Lauder andlits- farðanum fer hverri konu best. Líttu inn og láttu sannfærast. Estée Lauder býður viðskiptavinum sínum þessa þjónustu í Apóteki Keflavíkur í dag frá kl. 13-18. apótek keflavíkur Suðurgötu 2, s. 421 3200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.