Morgunblaðið - 03.11.1999, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 03.11.1999, Blaðsíða 46
í 46 MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ N N 4 Heilsugæslan í Reykjavík Hjúkrunar- fræðslustjóri Heilsugæslunnar í Reykjavík Laus er til umsóknar 50% staða hjúkrunar- fræðslustjóra Heilsugæslunnar í Reykjavík. Um er að ræða nýtt starf sem viðkomandi þarf að taka þátt í að móta og þróa. Leitað er að hjúkrunarfræðingi með reynslu og þekkingu í kennslu og fræðslu. Æskilegt að viðkomandi hafi Ms.c. próf í hjúkrun eða sambærilega menntun. Umsóknum óskast skilað skriflega, á þar til gerðum eyðublöðum, sem hægt er að nálgast í afgreiðslu Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur fyrir 17. nóvember nk. Upplýsingar um starfið veitir Þórunn Ólafsdótt- ir hjúkrunarforstjóri Heilsugæslunnar í Reykj- avík, í síma 552 2400-161 milli kl. 11.00 og 12.00 virka daga. Radisson S4S SAGA HQTEL REYKJAVIK The difference is genuine. Gestamóttaka Radisson SAS Hótel Saga er að leita að starfs- fólki í gestamóttöku. Vaktavinna. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Við leitum að fólki með t góða tungumálakunnáttu og lipurð í mannleg- um samskiptum. Áhugasamir vinsamlegast leggi inn umsókn hjá starfsmannastjóra, sem veitir nánari upp- lýsingar á staðnum eða í síma 525 9818 virka daga milli kl. 13.00 og 16.00. Umsóknarfrestur er til 8. nóvember nk. Radis- son SAS Hótel Saga er reyklaus vinnustaður. Hótel Saga og er frá og með 1. janúar 1999 hluti af Radisson SAS, alþjóðlegu hótelkeðjunni. Radisson SAS hótelin leggja áherslu á velferð starfsmanna, að ávallt sé hæfasta fólkið i hverju starfi og er allt starfsfólk þjálfað samkvæmt því. Stefna keðjunnar er að flytja fólk til í starfi innan hótelkeðjunnar eins og hægt er. Innan Radisson SAS hótelkeðjunnar eru um 200 hótel i Evrópu, Asíu og N-Afríku. Aðalsmerki keðjunnar eru stöðluð þjónustuhugtök og miða öll að þvi að gera gesti sína 100% ánægða. Sölumaður fasteigna Ein öflugasta fasteignasala landsins óskar eftir sölumönnum í fullt starf. Starfið er afar krefjandi, jafnframt því sem það er mjög fjölbreytt og gefandi. Góðir tekjumöguleikar fyrir rétta aðila. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða. Svör sendist til afgreiðslu Mbl., merkt: „Gottfólk - 0909". Framtíðarstörf í boði fyrir jákvæða, duglega og reglusama einstaklinga Nettó í Mjódd vantar nú þegar fólk til almennra verslunarstarfa. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem allra fyrst. Leitað er eftir jákvæðum, duglegum og reglu- sömum einstaklingum, sem eru tilbúnirtil að veita viðskiptavinum verslunarinnar góða þjónustu og hafa reynslu af slíkum störfum. Ágæt laun í boði fyrir réttu einstaklingana! Umsóknum ber að skila til verslunarstjóra. NETT ®Fræðslumiðstöð Reykjavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Árbæjarskóli, sími 567 2555. Starfsfólktil að sinna ýmsum störfum í skóla- dagsvist o.fl. Um er að ræða tvö 50% störf. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskóla- stjórar. Umsóknir ber að senda í skólann. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Blaðbera vantar í vesturbæ Hafnarfjarðar. Upplýsingar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seid að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 i Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Sölumaður fasteigna Oskum eftir að rá&a sölumann á trausta fasteigna- sölu í Reykjavík. Góð vinnuaðstaða. Verður að hafa bíl til umráða og hafa reynslu af tölvunotkun. Reynsla æskileg, þó ekki skilyr&i. Umsóknum sé skilaS á auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudaginn 5. nóv. n.k. merkt "sölumaður2" ^ 7 Akureyri — Reykjavík Góðar aukatekjur fyrir jólin. Eingöngu sjálfstætt fólk. Upplýsingar í síma 881 6245. ST. JÓSEFSSPÍTALIBUM HAFNARFIRÐl Aðstoðarmaður matreiðslumeistara Aðstoðarmaður matreiðslumeistara óskast sem fyrst í 75% starf. Góð reynsla í sambærilegu starfi æskileg. Unnið er á dagvöktum. Starfið er laust frá 1. desember nk. Nánari upplýsingar gefur Vigfús Árnason, matreiðslumeistari, í síma 555 0000. Rafvirkjar — rafeindavirkjar Óskum eftir að ráða rafvirkja nú þegartil starfa Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 564 1224 (Matthías). Fagtækni ehf. Bókari óskast Stéttarfélag íslenskra félagsráðgjafa auglýsir eftir bókara í 15% starf. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins miðvikudag og fimmtudag milli kl. 9.00—13.00 í síma 581 4322. ATVIISIMA ÓSKAST Verslunarstjórn Reyndur, íslenskur verslunarmaður, búsettur í London, óskareftirvinnu á íslandi frá 15. nóv- ember nk. Sérsvið: Farsímar, hljómflutnings- og heimilistæki. Uppl. í síma 0044 771 450 6340, f / FUIMOIR/ MANNFAGNAÐUR Ásgarðsskóli Kjósarhreppi 50 ára Afmælishátíð sunnudaqinn 7. nóvember í Ásgarðsskóla frá kl. 14.00 til 16.00. Fyrrverandi nemendur, skólastjórnendur, kennarar, starfsmenn og aðrir velunnarar skólans, verið velkomin. Léttar veitingar. Vitjum minninganna í góðra vina hópi. Skólanefnd Ásgarðsskóla. FÉLAGSSTARF Aðalfundur Hugins, félags ungra sjálfstæðismanna í Garðabæ verður haldinn föstudaginn 5. nóvember kl. 18 að Garðatorgi 7. Stjórn Hugins. ÝMISLEGT Laxveiðimenn athugið Veiðiréttur í Búðadalsá á Skardsströnd ertil leigu næstu veiðitímabil. Tilboðum skal skila fyrir 27. nóvember til Svavars Magnús- sonar, Búðardal 1,371 Búðadal. Við áskiijum okkur þann rétt að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar í síma 434 1497. ATVINNUHÚSNÆÐI Laugavegur Til leigu glæsilegt 45 fermetra verslunar- húsnæði á besta stað við Laugaveg. Laust strax. Upplýsingar í símum 5524910 og 552 4930. HÚSNÆOI ÓSKAST 3ja herb. íbúð óskast Knattspyrnudeild KR óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Lysthafendur hafi samband í síma 510 5307 milli kl. 9 og 13 í dag. ibl l.is —ALLTA/= LE/TTHXSA-Ð /VÝT7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.