Morgunblaðið - 03.11.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.11.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1999 53 < I DAG BRIDS Umsjóii (iiiðmiiiidiir l'áll Ai'iiarson Á LOKASTIGI er tromp- bragð ekki flóknara fyrir- bæri en svíning, en undir- búningurinn krefst oft mik- illar nákvæmni. Hér er suð- ur sagnhafi í fimm tíglum og þarf að tímasetja spila- mennskuna rétt til að ráða við GlOxx í trompi í austur: Suður gefur; enginn á hættu. Norður A 54 V KDIO ♦ K52 *ÁK854 Vestur Austur AÁKDG * 10986 V 85432 V96 ♦ - ♦ G1073 * 10976 *DG2 Suður ♦ 732 V ÁG7 ♦ ÁD9864 *3 Vestur Norður Au-tur Suður - - - 1 tígull 1 spaði 2 lauf 2 spaðar Pass Pass 3spaðar Pass 4tíglar Pass 5tíglar Allirpass Vestur finnur bestu vörn- ina þegar hann spilar þrisvar spaða og neyðir sagnhafa til að trompa í blindum. Tígulkóngurinn í næsta slag upplýsir tromp- leguna, svo nú er ljóst að eina vinningsvonin er trompbragð. En hvernig á að standa að því? Til að byrja með er trompi spilað og tía austurs drepin. Síðan er laufi spilað á kóng og lauf trompað. Þá kemur hjarta inn á blindan og lauf aftur trompað. Nú er suður jafnlangur austri í trompinu og þarf aðeins að hirða hliðarslagina og eiga út í blindum í lokin. Hann fer inn í borð á hjarta og nú fyrst er laufás spilað. Ef austur trompar, þá yfir- trompar suður, tekur síð- asta tígulinn og hjartaás. Ella hendir hann hjartaás niður í laufásinn og svíður síðan trompslaginn af austri í tveggja spila enda- stöðu. Lykilatriðið er að taka ekki fyrst á báða hámennina í laufi, því það gefur austri tækifæri til að henda hjarta þegar fjórða laufinu er spil- að. SKAK IJmsjón Miii'|rcir l'élur.sson 'M M i n m m Wm ■ m£ i . <É> i . mm '/:// //y, m m m Hvítur leikur og vinnur. STAÐAN kom upp í úrslit- um Evrópukeppni skákfé- laga um helgina. Alexander Beljavskí (2.618), Slóveníu, hafði hvítt og átti leik gegn Etienne Bacrot (2.592), Frakklandi. 58. Bf7+! og svartur gafst upp, því hvítur vekur UPP nýja drottningu eftir bæði 58. - Kxf7 59. c8=D fráskák og 58. - Kf8 59. Be6 o.s.frv. Atskákmót öðlinga (40 ára og eldri) 1999 hefst í kvöld, miðvikudaginn 3. nóvember, hjá Taflfélagi Reykjavíkur, Faxafeni 12. Tefldar verða níu umferðir með 30 mínútna umhugsun- artíma. Umferðir verða ávallt á miðvikudögum og hefst taflmennskan kl. 20. Arnað heilla OpfÁRA afmæli. í dag, OOmiðvikudaginn 3. nóv- ember, verður áttatíu og fimm ára Svava Bernharðs- dóttir, Hrauntungu 50, Kópavogi. rAi O v/miðvikudaginn 3. nóv., verður fimmtugur Einar Pét- ursson, Hófgerði 16, Kópa- vogi. Af því tilefni ætla hann og eiginkona hans Ingibjörg Magnúsddttir að hafa opið hús í samkomusal íþróttahúss Breiðabliks í Smáranum laug- ardaginn 6. nóv. kl. 20. Ljósmyndari Rut. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 21. ágúst sl. í Garða- kirkju af sr. Braga Skúla- syni Ingibjörg Kristín Ing- ólfsdóttir og Birgir Þráinn Kjartansson. Heimili þeirra er Garðarsbraut 2, Höfn, Homafirði. Ljósmyndari Rut. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 14. ágúst sl. í Bú- staðakirkju af sr. Páima Matthíassyni Bjarney Garð- arsdóttir og Hjörleifur Kristinsson. Heimili þeirra er að Hvammsgerði 8, Reykjavík. Barna- og fjölskylduljósmyndir, Gunnar Leifur Jónasson. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 24. júh' sl. í Háteigs- kirkju af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Katrín Rut Ámadóttir og Jón Gunnar Jóhannsson. Heimih þeirra er á Suðurbraut 2, Hafnarfirði. Ljósm.st. Mynd Hafnarfirði. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 28. ágúst sl. í Víði- staðakirkju af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Jó- hanna Berentsdóttir og Dagur Jónsson Heimili þeirra er í Hafnarfirði. SONGTOFRAR Vakna þúsund veðrabrigði í myrkviði minna drauma. Loga lífstaugar fyrir ljósvaka sem bláöldur und bliki mána. Finnst mér, að streymi sterkir vindar gamalgleymdra geðshræringa, og hálftýndar hugarsjónir draga fram úr djúpi sálar. Svíf ég til selja? Drekk ég sólarminni djúpt í dal Dvalins heima? Berst ég í brúðför blíðra ásta? Svíf ég inn í sal svartra tjalda? Matthías Jochumsson. STJÖRNUSPA eítir Frances Drake SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þrátt fyrir þrjósku og öra lund áttu auðvelt með að fá aðra til liðs við þig og skiptirþá sköpum hversu skapgóður þú ert. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Varastu að taka of létt á þýð- ingarmiklum málum. Þú færð ekki þetta tækifæri aftur og það skiptir öllu upp á framtíð- ina að þú takir rétta ákvörð- un. Naut (20. apríl - 20. maí) Lánið virðist leika við þig þessa dagana og það er sjálf- sagt að njóta velgengninnar þegar fyrir henni er haft. En svo tekur lífið við að nýju. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) 'A A Það verður 614111 fyrh' þig að standa frammi fyrir vinnufé- lögum þínum því slíkir fundii' eru þér ekki að skapi en þú hefur mai'gt til þíns máls. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú átt að hlusta á það sem fólk segir en ekki bara heyra það sem þú vilt heyra. Vertu sanngjam og leyfðu öllum málsaðilum að koma sínum hugarefnum á framfæri. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) SW Ef þú vilt að hlutirnir séu framkvæmdir verður þú að ieggja þar hönd að. Sýndu ákveðni og þá muntu ná því fram sem þér hentar. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér býðst stórkostlegt tæki- færi sem þú mátt ekki láta draga úr þér ailan kjark. Skoðaðu alla málavexti vand- lega og taktu svo ákvörðun. (23. sept. - 22. október) 2<Z Það er talsverð kúnst að gera sér grein fyrir því hvaða mál það eru sem rétt er að berjast fyrir og hver mega detta dauð upp fyrir. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Með lagni getur þú slakað heilmikið til án þess þó að ganga á eigin grundvallar- skoðanir. Vertu því óhræddur við samningaviðræður. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) ÍÉTr Þér kann að finnast tíminn hlaupa frá þér en hættu að hafa ábyggjur af framtíðinni og einbeittu þér að þeim verk- um sem bíða þín nú. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það hefur ekkert upp á sig að vera að væla út af hlutunum. Brettu bara upp ermarnar og gerðu þitt til þess að breyta þeim í rétt horf. Vatnsberi . (20. janúar - 18. febrúar) Má vera að þér finnist ein- hverjir samstarfsmenn þínir vantreysta þér. Láttu það þó ekki hafa áhrif á starf þitt því þú ert maður fyrh' þinn hatt. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Hættu að velta þér upp úr stöðutáknum og viðurkenning- um. Vitneskjan um vel unnið verk á að nægja þér til þess að vera stoltur af sjálfum þér. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eiv ekki byggðar á traustum givnni vísindalegra staðreynda. RKIDS Eins og sést hafa þeir Sveinn og -------—------------------——— Vilhjálmur nokkuð þægilega forustu, IJ m S j « n A r II ÓI* G. en Birgir Örn og Þórður gætu með Ragnarsson góðu Fenhri seinasta kvöldið veitt þeim verðuga keppni um fyrsta sæt- Aðaltvímenningur ið. Keppninni lýkur næsta fimmtu- Bridsfélags Kópavogs dag. Þriðja umferð aðaltvímennings íslandsmót (h)eldri BK var spiluð á fimmtudaginn. Spil- 0g yngri spiíara uð voru 30 spil, með 6 spilum á milli para. Skor efstu para kvöldsins er í tvímenningi verður spilað í sem hér segir: Þönglabakkanum helgina 6.-7. nóv. Sveinn Þoi-valdsson - Vilhj. Sigurðss.54 Lágmarksaldur er 50 ár og saman- Ármann J. Láruss. - Sverrir Láruss.52 lagður aldm' parsins minnst 110 ár. Birgir O. Steingrimss. - Þorður Bjornss. .39 íslandsmót yngri spilara í tví- Herfha Þorsteinsd - Elín Jóhannesd. . .27 menningi verður einnig 6._7. nóv. j Staðan eftir þrju kvold af fjorum flokki yngri spilara eru þátttakendur erþessi. fæddir 1975 eða síðar. Þátttaka er Svemn Porvaldss. - Vilhi. Sigurðss...148 a* i • 11 n ' Birgir Ö. Steingrímss. - Þórður Bjömss. 114 ^yP1®' B*ðl motm byUa kl' 11 a Armann J. Láruss.- Sverrir Láruss.74 laugardag. Skráning í S. 587 9360 eða Þórður Jörundss. - Vilhjálmur Sigurðss. .48 isbl*idge@islandia.is Ný senclingf V elúrsloppar Náttlíjól ar Inniskór Frottésloppar Náttkjólasett KoJJaver Hverfisgötu 50 O Sími 551 5222 SJALFSDALEIÐSLA EINKATIMAR/NAMSKEIÐ Sími 694 5494 Namskeiðið hefst 18. november Með dáleiðslu getur þú sigrast á kvíða og ójafnvægi og aukið getu þína og jákvæða uppbyggingu á öllum sviðum. Hverju viltu breyta? Leiðbeinandi: Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur. SIEMENS t-Búhnykkur! Siemens bakstursofn HB 28020EU Siemens helluborð ET 96021EU Rétti ofninn fyrir þig. Fjölvirkur (yfir- og undirhiti, blástur, glóðarsteiking með blæstri, venjuleg glóðarsteiking), létthreinsikerfi, rafeindaklukka og sökkhnappar. Vandaður ofn á aðeins: 49-800 icr. stgr. Glæsilegt keramík- helluborð með áföstum rofum, fjórum hraðsuðuhellum, tveimur stækkanlegum hellum, fjórföldu eftirhitagaumljósi. Búhnykksverð: 800 Ur. stgr. Berðu saman verð, gæði og þjónustu! Siemens ryksuga VS 51A20 Kraftmikil 1300 W ryksuga, létt og lipur, stiglaus sogkraftsstilling. Frábær ryksuga á: 8-900 fcr. stgr. 44SMITH & ^NORLAND Nóatúni 4 • 105 Reykjavik Sími 520 3000 • www.sminor.is Umboösmenn um land allt!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.