Morgunblaðið - 03.11.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 03.11.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1999 57:^ FÓLK í FRÉTTUM Það krefst áræðís að vaða vel upp fyrir mitti í ískaldri jökulá. Þjálfun í að rata og lesa á kort er lykilatriði í allri útivist. Það er vissara að vera ekki iofthrædd- Hver segir svo að unglingar kunni ur þegar síga á 15 metra fram af þver- ekki að meta skyr? hníptum hamri. Ævintýrahelgi í Þórsmörk Klífa skriður, skríða kletta... SKÁTAFÉLÖGIN í Garðabæ, Kópavogi og Hafnarfirði og hjálparsveitir skáta héldu dróttskátamót í Þórsmörk 22.-24. október. Mótið var liður í samstarfí Bandalags ís- lenskra skáta og Slysavarnafélagsins Landsbjargar og sérstakur styrktaraðili þess var Tóbaksvarnanefnd. Mótið heppn- aðist sérslaklega vel enda lék veðrið við skátana og Þórsmörk skartaði sínu feg- ursta. Dagskráin fór fram víða um svæðið, allt frá Gígjökli og inn að Básum. Á föstudag- skvöldinu var skemmtilegur næturleikur sem reyndi á þekkingu í ýmsum skáta- íþróttum. Á laugardeginum var leikinn póstalcikur sem reyndi á margt það sem björgunarsveitir og dróttskátar glíma við. Við Gigjökul fengu dróttskátarnir Ieiðsögn um notkun mannbrodda og ísklifur, róið var á eintijáningi á jökullóninu og við göngubrúna þjálfuðust skátarnir í skyndi- hjálp. Við Langadal var vaðið yfir Krossá og svifið yfir hana til baka í svifbraut. Eftir að skátamir höfðu fengið hita í kroppinn fengu þeir leiðsögn í kortalestri, að rata og í meðferð talstöðva. Inni við Bása fengu dróttskátarnir að síga niður 15 metra klett og klífa í klettum undir handleiðslu sérfróðra klettaklifrara. Um kvöldið var fjörug kvöldvaka með tilheyrandi söngvum, gríni og glensi. Á sunnudeginum var síðan metamót þar sem dróttskátasveitimar kepptu innbyrðis í ýmsum óhefðbundnum íþróttagreinum. Aðstandendur mótsins vilja gera þetta mót að árvissum viðburði og bjóða drótt- skátum víðar af landinu til þátttöku og stuðla þannig að því að dróttskátastarfíð verði ævintýralegra og að dróttskátar kynnist vel starfsháttum björgunarsveita. O-IM-L-Y FYRIR ÞIG 4. NDV O-NLY Kringlan S. 5533344 VIÐ INN3ANG NYJU KRIN3LUNNAR Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.