Morgunblaðið - 03.11.1999, Síða 37

Morgunblaðið - 03.11.1999, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1999 37 • g viðsjárvert að stunda bflatrygging- ar á Islandi. Skrítnar „almennrar upplýsingar“ Sigmar segir í Morgunblaðsgrein sinni að auðvitað sé ABÍ skylt að koma „þessum almennu upplýsing- um“ á framfæri við hinn breska vátryggjanda. Hann segist meira að segja hafa áhyggjur af því að leyna É hafí átt vátryggjandann upplýsing- ; um. Nógu slæmt er að þessar „upp- lýsingar" eru ýmist leikur að tölum, getgátur eða hreinn tilbúningur. Ollu alvariegra er að þarna misnot- ar Sigmar stöðu sína sem fram- kvæmdastjóri ABI. Það er nefni- lega alfarið mál Alþjóðlegrar miðl- unar, sem annast FÍB tryggingu, en ekki starfsmanns keppinaut- j anna, að annast samskipti við sam- Ístarfsaðilann á Lloyds markaðnum. Furðulegt er að Sigmar Armann- sson skuli ekki sjá sóma sinn í því að láta af slíkri undirróðursstarfsemi. Samráðsvettvangur markaðsráðandi afla Einkennilegt er að sitja undir því að þau þrjú fyrirtæki sem ráða 95% markaðarins í bflatryggingum skuli hafa með sér samráðsvettvang á borð við SÍT. Úr því skúmaskoti birtist framkvæmdastjóri samtak- anna aftur og aftur til að níða skó- inn af eina keppinautnum, tala um erfítt ástand í bflatryggingum, of háar skaðabætur til tjónþola og margt annað sem snýr að verðlag- ningu á þessum stóra lið í rekstrar- kostnaði heimilanna. Þætti ekki al- menningi og fjölmiðlum undarlegt ef matvöruverslanir hefðu einn þorskstofninum. Samt eru alltaf til heimaaldir trillukarlar sem segja tillögur þessar handahófskennt bull með þessari röksemd: „Eg hef ekki séð meiri þorsk í áratug!" Slík- ir trillukarlar eru í raun að segja: „Víst hef ég séð fleiri þorska í kringum trilluna mína í ár en í fyrra!“ Já, í kringum trilluna sína en ekki í 200 mflna lögsögu Islands- miða. Samt hefur Einar Benedikts- son uppi svipaðar röksemdir og trillukarlarnir sem ekki sjá hafið Ífyrir þorski og skynja ekki töl- fræðilegan mun á kríuskeri og heilli heimsálfu. Ef skerið er hreint hafa kríurnar ekki skitið í heimsálfunni. Einsa kalda mætti fýrirgefa ef enginn hefði sagt honum frá for- heimsku þessari. En markaðssinn- uð ráðgjafafyrirtæki, staðsett í gós- enlandinu sjálfu, hafa tjáð Einari að kynning á Leifi sé vonlaus því að l| enginn hafí áhuga á kappanum Íslynga. Þá verður Einsi úrillur, segir stopp og steytir hnefa á móti barnslegu reikningsdæmi þegar hann segir í fréttaviðtali: „Víst þekki ég marga Bandaríkjamenn sem hafa mikinn áhuga á Leifi.“ Ætli að það séu nýaldarsinnaðir kanar í fótlagaskóm sem boðnir hafa verið í sendiráðið fyrir vestan og þáð í staup að launum fyrir að hlusta á tómleysislegt hjal um mann sem sigldi út í buskann, fann Iland, lét megjnlandsbúa hirða það af sér og heimsfrægðina með, en hefur þó æ síðan verið kenndur við heppni? Höfundui' er verkfræðingur. Silkibolirnir fást í Glugganum Laugavegi 60, sími 551 2854 UMRÆÐAN sameiginlegan talsmann sem kæmi reglulega fram til að réttlæta verð- hækkanir í Hagkaupi jafnt sem Nóatúni og Bónus jafnt sem Sam- kaupum? FÍB trygging er samt með lægstu iðgjöldin En hvað sem íslensku trygginga- félögin kvarta og kveina í gegnum talsmann sinn eða beita bolabrögð- um til að skemma fyrir FIB trygg- ingu, þá fagnar almenningur. Fyrir tilstilli FIB tryggingar lækkuðu bflati-yggingar yfir línuna um 25- 30% ái'ið 1996. Það var sigur sam- keppninnar. I sumar hækkuðu bfla- tryggingar hins vegar í kjölfarið á réttmætri hækkun skaðabóta, en ís- lensku tryggingafélögin höfðu alla tíð barist gegn þeirri réttarbót. Vitaskuld hækkaði iðgjald FÍB tryggingar við þetta. Hin trygg- ingafélögin sáu sér hins vegar leik á borði og hækkuðu mun meira en þörf var talin á. Þrátt fyrir þessar hækkanir eru iðgjöld FIB tryggingar líkt og áður þau lægstu á markaðnum. Sam- kvæmt könnun sem DV birti nýlega eru iðgjöld Sjóvár Almennra 70% hærri en hjá FIB tryggingu í til- teknu dæmi af algengum fjöl- skyldubfl. Könnunin sýndi að FÍB trygging er að jafnaði 20 til 40% ódýrari en hjá hinum félögunum. Það er á þessum vettvangi sem styrkur FIB tryggingar liggur. Gegn því dugar hvorki samtrygging né samráð, undirróður né aðrir óheilbrigðir og ólöglegir viðskipta- hættir. Höfundur er framkvæm das tjóri FÍB. Kynning og námskeiö á Aromatherapy olíum - kjarnaolíum SKIPHOLTS APÓTEK í samvinnu við Shirley Prite Aromatherapy Ltd halda kynníngu og nómskeið um kjornaolíur. Fyrirlesari er Belinda Bates, fræðslustjóri hjó Shirley Price Aromatherapy Ltd, og fer nómskeiðið fram ó ensku. Fimmtudaginn 4. nóvember nk. kl. 20.30 til 22.30. Nómskeiðið er ætlað almenningi eða byrjendum i notkun ó kjornaolíum. Ndmskeiðið er haldið ó Hótel Loftleiðum i Þingsal nr. 7. Þótttökugjald er kr. 3000. Þátttaka er miðuð við 30 manns. Vinsamlegast tilkynnið þálttöku i Skipholts Apóteki eða i sima 551 7234. Föstudaginn 5. nóvember nk. kl. 11 til 17. Kynning á kjarnaolíum i Skipholts Apóteki. Kynningin er ætluð viðskiptavinum Skipholts Apáteks. Belinda Bates, fræðslustjóri Shirley Prite, mun kynna kjarnaolíur og svara fyrirspurnum viðskiptovina. 20% kynningarafsláttur SKIPHOLTS APÓTEK Skipholti 50C s. 551 7234 TÖLVUR OG NETÞJÓNAR Umboðsmenn um land allt Reykjavík • Skeifunni 17 • Sfmi 550 4000 Akureyri • Furuvöllum 5 • Sími 461 5000 EINFALT SVAR VIÐ FLÓKINNI SPURNINGU í flóknum tölvu- og gagnasamskiptum nútíma fyrirtækja er ein spurning sem skiptir ef til vill mestu máli: Hverjum geturðu treyst fyrir gögnum þínum? Svarið er að finna í einu orði: Compaq. COMPACL Compaq fyrirtækið bandaríska selur fleiri tölvur en nokkur annar tölvuframleiðandi í dag. Mörg stærstu fyrirtæki í heimi reiða sig á tölvur og netþjóna Compaq, margverðlaunaðan búnað sem löngu er þekktur fyrir öryggi, áreiðanleika og framúrskarandi samhæfingu. Tæknival

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.