Morgunblaðið - 03.11.1999, Page 9

Morgunblaðið - 03.11.1999, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1999 9 FRETTIR Deildarbikar- inn í Reykja- neshöllinni KNATTSPYRNUSAMBAND Islands áformar að deildarbikar- keppni sambandsins fari að hluta fram í hinni nýju Reykjaneshöll. Með því að leika þar er hægt að hefja keppni fyrr, en gert hefur verið, en mótið hefur venjulega hafist upp úr miðjum mars. Þetta kom fram í samtali Morg- unblaðsins við Geir Þorsteins- son, framkvæmdastjóra KSI. Geii' sagði að stærð knatt- spyrnuvallarins væri lögleg fyr- ir leiki í deildarbikarkeppninni, en völlurinn er 100 metrar á lengd og 64 metrar á breidd, en lágmarksstærð vegna þess móts er 100x60. Ekki löglegur í Islandsmóti Geir sagði að völlurinn væri hins vegar ekki löglegur fyrir leiki í íslandsmóti, þar sem lág- marksstærð fyrir það mót væri 105x68. Hann bætti því samt við að ef aðstæður væru þannig að ekki væri hægt að leika fyrstu ieiki íslandsmóts utanhúss, kæmi til gi-eina að veita undan- þágu og leyfa leiki inni í höllinni. Fréttarit- arar á námskeiði ÞRIGGJA daga námskciði fyrir fréttaritara Morgunblaðsins lauk um síðustu helgi. Níu fréttaritur- um var boðið á námskeiðið sem er hið þriðja í röð námskeiða sem Morgunblaðið heldur. A námskeiðinu héldu starfs- menn blaðsins fyrirlestra um ýmsa þætti fréttaritarastarfsins, svo sem blaðamennsku, Ijósmynd- un og tölvumál og starfsemi Morg- unblaðsins var kynnt. Fréttaritar- arnir tóku einnig þátt í daglegum störfum ritstjórnar blaðsins. Námskeiðið fór fram í ráð- stefnusal Morgunblaðsins og þar var þessi mynd tekin af þátttak- endum. I fremri röð frá vinstri eru Gunnar Hallsson í Bolungar- vík, Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir á Hvolsvelli, Jenný Jensdóttir á Drangsnesi, Reynir Sveinsson í Sandgerði og Sigurður Sigmunds- son úr Hrunamannahreppi. I aft- ari röð em Albert Kemp á Fá- skrúðsfirði, Kristbjörg Lóa Arna- dóttir á Skjaldfönn, Garðar Páll Vignisson í Grindavík og Gísli Gíslason á Stokkseyri. YOGASTOÐ VESTURBÆJAR í HÚSI SUNDLAUGAR SELTJARNARNESS YOGA YOGA®YOGA NÝTT!!! HÁDEGISTÍMAR Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12:05 Leiðbeinandi: ANNA BJÖRNSDÓTTIR, yogakennari Innritun og upplýsingar í síma 561 0207 Tvískiptir prjónakjólar Rúllukragapeysur, jakkapeysur o.fl. 50% merionoull og 50% polyacril. Falleg ítölsk prjónavara. Opið 11-18, laugard. 11-14. Eiöistorgi 13, 2. hæð yfir torginu, sími 552 3970. VATNSLITATUSS 144 LITIR, í MJÖG HÁUM GÆÐAFLOKKI icóðinsgötu 7. Sími 562 8448Í Kartonliiiífar 45° skáskurður DwffQDQ LEÐURVÖRUDEILD BYGGGARÐAR 7 • 170 SELTJARNARNES • S. 561 2141 • FAX 561 2140 fSXtEMSKlIH - hagur heimilinna 5677040 Rækja. humar, hörpusM, ýsa, lúða.slungur.laxol FRI HEIMSENDING rra ncnviotNuiNU Opnum á morgun í Kringlunni Spennandi opnunartilboð EXIT við hliðina áVero Moda • sími 568 4344 ESTEE LAUDER Lesið í liti Nú geturðu látið greina húðlit þinn...fljótt, auðveldlega og nákvæmlega. Estée Lauder nýtir sér tölvutæknina til að lesa í húðiiti eins og spákona í lófa. Litgreinirinn les á augabragði hvaða litur af Estée Lauder andlits- farðanum fer hverri konu best. Líttu inn og láttu sannfærast. Estée Lauder býður viðskiptavinum sínum þessa þjónustu í Apóteki Keflavíkur í dag frá kl. 13-18. apótek keflavíkur Suðurgötu 2, s. 421 3200

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.