Morgunblaðið - 03.11.1999, Page 7

Morgunblaðið - 03.11.1999, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1999 7 8mm Maður getur ekki alltaf búið sig undir sannieikann. Nicolas Cage í hlutverk einkaspæjara sem glímir við erfiðasta mál ferils síns. ARLINGTON ROAD Þekkir þú nágranna þína? Jefif Bridges ogTim Robbins í fantagóðum spennutrylli. Sjáið þessa og mælið með henni. AUSTIN POWERS: the spy who SHAGGED me Meistaranjósnarinn og kvennagullið Austin Powers þarf enn og aftur að glíma við illmennið dr. Evil í frábærri gamanmynd. A ClVIL ACTION Réttlætið kostar sitt. John Travolta ásamt heilum her stór- leikara í þrumugóðri mynd sem allir verða að sjá. MESSAGE in A BOTTLE Á Garret hvíla skuggar úr fortíðinni sem hann virðist ekki geta losnað við. Kevin Costner sýnir allar sínar bestu hliðar. PAYBACK Búðu þig undir að halda með vonda manninum! Mel Gibson er í algjöru toppformi í einni af toppmyndum ársins. At First SlGHT Hvað gerist þegar blindur maður fær sjón á ný. Val Kilmer og Mira Sorvino í áhrifa- ríkri nútíma ástarsögu sem byggð er á sönnum atburðum. k v«-amva*soB9[o ArRRSfSÍGHT EXlSTENZ Annað hvort spilar þú leikinn eða hann spilar á þig. Frá David Chronenberg kemur tryllir sem kemur hressilega á óvart. The Deep End OF THE OCEAN Hún hafði fundið soninn aftur. En leitin var rétt að byrja. Michelle Pfeififer og Whoopi Goldberg í vandaðri og áhrifaríkri mynd. She's All That Sumt er bara ekki eins og það sýnist. Lauflétt og heillandi, rómantísk gaman- mynd sem höfðar til allra aldurshópa. SHAKESPEARE IN LOVE Þekktasta ástarsaga allra tíma var næst- um því aldrei sögð! Óskarsverðlaun sem besta mynd ársins segir allt um gæði myndarinnar. WAKING Ned Ein af þessum mynd- um sem maður brosir að allan tímann á milli þess sem flestir fá í magann af hlátri af sumum atriðunum. PATCH Adams Hláturinn lengir lífið. Robin Williams kann svo sannarlega að koma fólki í gott skap í frábærri gamanmynd. Varsity Blues I þessum bæ skiptir sigur öllu máli. Jon Voight og James Van Der Beek í stórgóðri mynd sem allir hafa gaman af. 200 ClGARETTES Það er gamlárskvöld og við fylgjumst með tólf einstaklingum sem ætla svo sannar- lega að skemmta sér. Fjöldi stórleikara í aðalhlutverkum. I’LL BE HOME For Christmas Hvernig fer ungur, peningalaus jólasveinn að því að komast þvert yfir Bandaríkin á tveimur dögum. Stanslaust grín frá upphafi til enda. Festen Allar fjölskyldur eiga sér leyndarmál. Stórkostleg dönsk verðlaunamynd sem er í senn drepfyndin og dramatísk. One True Thing Meryl Streep, Willam Hurt og Rene Zellweger sína stórleik í mynd sem fengið hefur frábæra dóma gagnrýnenda. CUBE Ekki leita að ástæðu, leitaðu að leið út. Hörkuspennandi dulmögnuð mynd sem kemur verulega á óvart. CORRUPTOR Það er ekki hægt að fara eftir reglum sem eru ekki til. Mark Wahlberg og Chow Yun Fat í kraftmikilli hasarmynd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.