Morgunblaðið - 12.01.1999, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 12.01.1999, Qupperneq 48
.48 ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ HESTAR Mótaskrá Landsambands hestamannafélaga Opnum mót- um Qölgar Mótaskrá hestamanna var nú opinberuð í byrjun janúar sem er með fyrra fallinu. * Skráin er að venju fróðleg yfír að líta og eitt og annað sem vekur þar athygli. Valdi- mar Kristinsson gluggaði í mótaskrána sem birtist hér í heild sinni. Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson HESTAMÓTIN hefjast innan mánaðar og að venju verða þau æði niörg. Hápunkturinn hér á landi gæti orðið austur á Héraði en erlendis er það heimsmeistaramótið í Þýskalandi sem miklar vonir eru bundnar við að verði eitt glæsilegasta mótið í þessum dúr. FLJÓTT á litið virðist mótaskráin með hefðbundnu sniði en þegar vel er að gáð má sjá að opnum mótum fer nú fjölgandi sem virðist í sam- ræmi við þróun undanfarinna ára og óskir ört fjölgandi keppenda. Hápunktar keppnistímabilsins eru heimsmeistaramótið sem haldið verður í Þýskalandi í byrjun ágúst ■bg svo er spurning hvað félögin á Austurlandi gera sér mikinn mat úr því sem kallað er stórmót aust- lenski-a hestamanna en hefði verið kallað fjórðungsmót áður. Stærð og umfang mótsins ræðst væntanlega af því að hve miklu leyti mótið verð- ur opið hestamönnum og hestum úr öðnim landsfjórðungum. Þarna hafa hestamenn eystra góða mögu- leika á að brjótast út úr viðjum hefðarinnar og gera skemmtilega hluti. Reynir nú á kjark þeirra og þor og hugmyndaauðgi. Þá vekur það athygli að ekkert mót verður haldið á Kaldánnelum í sumar. Snæfellingar halda mót sitt í Stykkishólmi að þessu sinni og má ætla að fokið sé í flest skjól fyrir Kaldármelunum þegai- meii-a að segja Snæfellingar halda ekki mót sín þar. Félögin á Vesturlandi hafa haldið sameiginleg stórmót á Kald- ármelum en eitthvert los virðist komið á það samstarf. Þá vekur það ekki síður athygli að aðeins eitt mót er skráð á Vindheimamela í Skaga- fírði, firmakeppni Stíganda. Ekkert mót er skráð þar á verslunarmanna- helgina þar sem Skagfirðingar hafa verið með stói-mót vel á fjórða ára- tuginn. Logi í Biskupstungum situr einn að mótahaldi þessa helgi en þess ber að geta að heimsmeistara- mótið hefst samkvæmt skránni sunnudaginn 1. ágúst. Keppnistímabilið hefst fyrstu helgina í febrúar eins og undanfar- in ár með Grímutölti á Söriastöðum og Vetrai-móti Geysis á Gaddstaða- flötum. Síðan rekur hvert mótið annað allar helgar framí byrjun september en þá endar keppnis- tímabilið samkvæmt skránni. Þess ber að geta að í þessari skrá eni bikarkappreiðar Fáks sem haldnar voru af miklum myndarskap í fyrra og sjónvarpað í beinni útsendingu. Ekki er annað vitað en haldið verði áfram með þær á árinu. Febrúar 6. Geysii' Vetramót Gaddstaðaflöt- um; 6. Sörli Grímutölt Sörlastöðum; 13. Gustur Vetrarleikar Glaðheim- um; 13. Andvari Vetrarleikar Kjóa- völlum; 20. Hörður Arshátíðarmót Vannárbökkum; 27. Gustur Opið töltmót Reiðh. Glaðheimum; 27. Léttir Vetrarleikar (opið mót) Leirutjörn; 27. Sörli PON OPEN (opið tölt) Sörlastöðum; 27.-28. Fákur Vetraruppákoma Víðidal. Mars 6. Geysir Vetrarmót Gaddstaðaflöt- um; 13. Gustur Vetrarleikar Glað- heimum; 13. Hörður Vetrarleikar Varmárbökkum; 13. Andvari Vetr- arleikar Kjóavöllum; 13. Glaður Vetrarleikar Búðardal; 20. Neisti/Óðinn Vetrarleikar Flæðinu í Vatnsdal; 20. Sörli Vetrarleikar Sörlavöllum; 20.-21. Fákur Vetrar- uppákoma Víðidal. Apríl 1. Sörii Skírdagsreið Söriavöllum; 2. Háfeti Töltmót Þorlákshöfn; 3. Hörður Páskamót Varmárbökkum; 9. Geysir Vetrarmót Gaddstaðaflöt- um; 9., 10. og 11. Fákur Hestadag- ar Reiðhöllin Víðidal; 10. Gustur Vetrarleikar Glaðheimum; 10. Sörli Innanfélagstölt Sörlavöllum; 10. Glaður Vetrarleikai- Búðardal; 10. -11. Faxi/Skuggi íþróttamót Vindási; 16.-17. Fákur Opin tölt- keppni, unghrossak. Víðidal; 17. Sóti íþróttakeppni Mýrarkoti; 17.-18. Léttir Vormót í hestaíþrótt- um Hlíðarholti; 22. Funi íþrótta- mót Melgerðismelum; 22. Kópur Firmakeppni Kirkjubæjarklaustri; 22. Fákur Firmakeppni Víðidal; 24. Gustur Firmakeppni Glaðheimum; 24. Sörli Nýhestamót Sörlavöllum; 24. Andvari Firmakeppni Kjóavöll- um Ódagsett Sindri Firmakeppni Sindravelli v/Pétursey. Maí 1. Hörður Firmakeppni Varmái'- bökkum; 1. Sóti Firmakeppni Mýr- arkoti; 1. Sörli Firmakeppni Sörla- völlum; 1. Smári Firmakeppni; 1. Glaður Iþróttamót Búðardal; 2. Dreyri Fii-makeppni Æðarodda; 6., 7., 8. og 9. Fákur Reykjavíkurmeist- aramót Víðidal; 7.-8. Sleipnir Iþróttamót Selfossi; 8. Ljúfur Fir- makeppni Reykjakoti; 8.-9. Geysir íþróttamót (opið) Gaddstaðaflötum; 8.-9. Léttir Akureyrarmeistaramót Hlíðarholti í hestaíþróttum; 8.-9. Andvari Iþróttamót Kjóavöllum; 13. Andvari Kassagerðardagur Kjóa- völlum; 14., 15. og 16. Sörli íþrótta- mót Sörlavöllum; 15. Háfeti Fh-ma- keppni Þorlákshöfn; 15. Dreyri íþróttamót Æðarodda; 15. Sóti Gæðingakeppni Mýrarkoti; 15.-16. Gustur Iþróttakeppni Glaðheimum; 15.-16. Hörður Iþróttamót Vai-már- bökkum; 15.-16. Máni Iþróttamót Mánagrund; 22. Fákur Miðnætur- tölt Víðidal; 22. Léttir Firmakeppni Hlíðarholti; 24. Léttfeti Firma- keppni Flæðigerði; 27., 28., 29. og 30. Fákur Gæðingamót Víðidal; 28.-29. Sörli Gæðingakeppni Sörla- völlum; 29. Háfeti Gæðingakeppni Þorlákshöfn; 29. Stígandi Firma- keppni Vindheimamelum; 29. Dreyri Gæðingakeppni Æðarodda; 29.-30. Gustur Gæðingakeppni Glaðheim- um; 29.-30. Léttir Gæðingakeppni, kappreiðar HKðarholti; 29.-30. Aiid- vari Gæðingakeppni Kjóavöllum; 30. Ljúfur Iþróttamót Reykjakoti. Júní 5. Blær Firmakeppni Kirkjubóls- eyrum; 5. Sleipnir Firmakeppni Selfossi; 5.-6. Geysir Félagsmót, kynbótasýning Gaddstaðaflötum; 5.-6. Hörður Gæðingamót,' full- orðn./ungm. Varmárbökkum; 5.-6. Faxi/Skuggi Gæðingamót Vindási; 5.-6. Máni Hestaþing, gæðinga- keppni Mánagrund; 6. Gnýfari Fir- makeppni Osbrekkuvelli; 11.-12. Hringur Félagsmót Hringsholti; 11. -12. Hornfirðingur Félagsmót Fornustekkum; 12. Hending Fé- lagsmót Búðartúni; 12. Geisli/Goði Úrtökumót Félagssvæði Geisla; 12. Ljúfur Félagsmót Reykjakoti; 12. -13. Funi Gæðingamót Melgerð- ismelum; 12.-13. Hörður Gæðinga- mót, börn/ungl. Varmárbökkum; 12.-13. Freyfaxi Félags- og úr- tökumót Stekkhólma; 13. Léttfeti Félagsmót Flæðigerði; 16.-17. Stoi-mur Félagsmót Söndum í Dýrafirði; 16., 17. og 18. Blær Æskulýðsdagar Kirkjubólseyrum; 17., 18., 19. og 20. ÚRTAKA V/HEIMSMEISTARAMÓTS; 19. Blær Féjagsmót (opið) Kirkjubóls- eyrum Úrtaka fyrir Austurlands- mót; 19. Trausti Gæðingakeppni Bjarnastaðavelli; 19. Svaði Félags- mót Hofsgerði; 19. Þjálfi Firma- keppni Einarsstöðum; 19. Gnýfari Innanfélagsmót Ósbrekkuvelli; 19. Þytur Firmakeppni; 19.-20. Neisti/Óðinn Félagsmót Húnaveri; 25.-26. Sindri Hestaþing Sindra Sindravelli v/Pétursey; 25.-26. Glaður Hestaþing Glaðs Nesodda; 25., 26. og 27. Hörður Silkiprents- mót Varmárbökkum; 26. Þytur Fé- lagsmót Krókstaðamelum; 26.-27. Sleipnir/Smári Gæðingakeppni Murneyri; 26.-27. Feykir Félags- mót Eyjardal. Júlí 2.-3. Kópur Hestaþing Sólvöllum í Landbroti; 2., 3. og 4. Stórmót aust- lenskra hestamannafélaga Stekk- hólma; 9., 10. og 11. ÍSLANDSMÓT í HESTAÍÞRÓTTUM (WR) Gadd- staðaflötum; 23.-24. Snæfellingur Félagsmót, opnar kappreiðar Stykkishólmi; 23., 24. og 25. Funi/Léttir (WR) Hátíðisdagar hestamanna Melgerðismelum; 23., 24. og 25. Andvari Meistaramót æskunnar Kjóavöllum; 24.-25. Þyt- ur Iþróttamót Ki'ókstaðamelum; 31.-1. ágúst Logi Hestaþing, opin töltkeppni Hrísholti Agúst 1.-8. HEIMSMEISTARAMÓT í HE STAÍ ÞRÓTTUM Þýskalandi; 7. Faxi Faxagleði Faxaborg; 7. Svaði Töltmót og firmakeppni Hofsgerði; 7.-8. Grani/Þjálfi Fé- lagsmót Einarsstöðum; 14.-15. Dreyri (WR) íslandsbankamót (op- ið) Æðarodda; 14.-15. Geisli/Goði Opið mót Félagssvæði Geisla; 14.-15. Hringur Bikarmót Norður- lands Hringsholti; 20., 21. og 22. Geysir (WR) Suðurlandsmót (opið) Gaddstaðaflötum; 21. Funi Bæjar- keppni Melgerðismelum; 21. Trausti Félagsmót Laugardalsvöll- um; 28. Hörður Lokasprettur Varmárbökkum ódagsett Glófaxi Firmakeppni Skógum II. September 6., 7. og 8. Andvari Meistaramót Andvara Kjóavöllum. Metumsóknum hafnað hjá LH TVEIMUR metumsóknum sem bárust stjórn LH í haust hefur verið hafnað. Arangur Sigurbjörns og Neista á Víðivöllum, velli Fáks, var hafnað á þeirri forsendu að engin vindmæling fór fram þegar sprett- urinn var farinn. Árangur Loga Laxdal og Gráblesu á Kjóavöllum, velli Andvara, var hafnað á þeirri forsendu að ræsing þótti með þeim hætti að ekki væri tryggt að réttur tími kæmi fram á klukkum tímavarða. Tveir menn sáu um ræsingu, annar með takka sem stjómaði opnun rásbása en hinn með flaggi sem tímaverðir fylgdust með. I greinargerð frá stjórn LH segir ennfremur að stjórnarmenn séu sammála um að enduskoða þurfi kappreiðareglur LH og hefur verið skipuð nefnd í málið sem skili áliti fyrir 1. apríl nk. í nefndinni verða Kinstinn Hugason sem er formaður, Halldór Vilhjálmsson, Hjörtur Bergstað, Reynir Hjartarson og Valdimar Kristinsson. --------------- Hallgrímur hættur hjá LH HALLGRÍMUR Jónasson er hætt- ur störfum sem framkvæmdastjóri Landsambands hestamannafélaga. Upp kom ágreiningur milli hans og stjómar samtakanna og trúnaðar- brestur og sagði hann í kjölfarið upp störfum. Formaður samtakanna, Jón Albert Sigurbjömsson, mun gegna stöifum framkvæmdastjóra í mánuð þar til nýr maður verður ráðinn. Nýr lífeyrissparnaður - nýjar leiðir Skráðu þig á netinu, www.samlif.is SAMLIF Siimeinaúa IjityggmgarJSIíiglö hf. Kringlunní 6 • Sími 569 5400 Fnx 569 5455
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.