Morgunblaðið - 12.01.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 12.01.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ BRÉF TIL BLAÐSINS Hver er með dylgjur og ósannindi? Frá Rúnari Sigurjónssyni: MAGNÚS Guðmundsson forstjóri Landmælinga Islands svarar í Morgunblaðinu sl. fóstudag grein minni „Fyrirspurnir“, sem birt var í blaðinu deginum áður. Kýs hann að kalla grein mína dylgjur og ósannindi, þrátt íýi'ii' að nafn henn- ar vísi til þess að undirritaður óski eftir svörum frá umhverfisráð- herra við ákveðnum vafasömum at- riðum. Ástæða þess að ég réðst í að skrifa fyrrnefnda grein var sú að ég hef fylgst vel með málefnum Landmælinga íslands á undan- förnum misserum og hef þegið upplýsingar frá fyrrverandi starfs- mönnum stofnunarinnar og þeim starfsmönnum sem ei*u nú á útleið. Sem venjulegum skattborgara þessa lands hafa mér ofboðið þau tíðindi sem frá þessu fólki hafa komið og í sannleika sagt hef ég undrast að enginn skuli hafi orðið fyrri til að setja penna á blað um þetta mál. Einnig finnst mér fjöl- miðlamenn þessa lands vera sof- andi upp til hópa og líkjast þeir í engu kollegum sínum erlendis, sem eira engu þegar spilltir embættis- menn eru annars vegar. Ég stend að fullu við það sem fram kemur í birtri grein minni, en vil þó leyfa mér að leiðrétta nokkur barnaleg ummæli forstjórans, þar Frá Jóni Kjartanssyni: EINS og margir leigjendur hafa reynt, voru engar húsaleigubætur greiddar 1. jan. sl. Ástæðan er laga- breyting sem þýðir að eftir áramót verða bæturnar greiddai' eftirá en ekki fýrirfram eins og verið hefur. Desemberbæturnar voru því greiddar 1. des. sl. en janúarbæt- urnar verða greiddar 1. febrúar nk. Engar bætur 1. janúar. Eg heyi’ði konu hringja í Þjóðar- sál Ríkisútvarpsins nýlega til að vekja athygli á þessu. Mér þóttu viðbrögð umsjónarmanns þáttarins, Ævars Arnar Jósepssonar, vægast sagt undarleg. Hann reyndi að snúa útúr því sem konan sagði og gaf í skyn að hún væri að ljúga. Síð- an reyndi hann að niðurlægja hana með ósmekklegu orðavali; meðal þess sem ég heyrði hann segja var: „Það búa fleiri í leiguíbúðum en þeir sem eiga ekki bót fyrir bonma á sér.“ Konan benti á að bæturnar væru tekjutengdar, sem Ævar varð að viðurkenna. Sjálf var konan kurteis og málefnaleg. Það getur verið nokkurt átak fýrir fólk að hringja í þátt sem þennan og ræða eitthvað athyglis- vert eða láta skoðun í ljósi. Slíkt getur verið fróðlegt fyrir hlustend- sem hann reynir á mjög neyðarleg- an hátt að klóra yfir nokkrar stað- reyndir málsins: 1. Forstjórinn bendir á að vegna þess hve flutningur Landmælinga til Akraness var flókið verkefni hafi það ekki talist útboðshæft. Ég reikna hins vegar með því að flestir hlutir sem Ríkiskaup hefur boðið út á liðnum árum hafi verið flókn- ari en flutningur þessarar smá- stofnunar milli tveggja byggðai'- laga. Er með ólíkindum að slíkur fyrirsláttur sé notaður til að hylja yfir persónuleg tengsl verktakans við vini hans hjá Landmælingum Islands. 2. Engum dylst hugur um hvað eigendur Landbrots ehf. ætluðu sér eftir hægt andlát Landmæl- inga Islands. Það má vera að for- stjórinn telji eðlilegt að starfs- menn hans stofni einkafyrirtæki sem ætlað er að vera í beinni sam- keppni við hans eigin stofnun. Eitt er víst að það væri ekki liðið lengi ef stjórnendur ÁTVR hefðu vín- innflutning sem aukastarf. Það væri sannarlega talið ólögmætt at- hæfi. 3. Forstjórinn viðurkennir að bróðir hans hafi unnið við tölvu- kei'fi Landmælinga íslands á síð- asta ári, en ber því við að það hafi gerst áður en hann varð sjálfur for- stjóri. Hann virðist vera búinn að Húsaleigu- bætur í Þjóðarsál ur og gagnlegt ef umsjónarmenn þátta spyrja viðkomandi nánar út í málefnið. I umræddu tilviki gat umsjónarmaður t.d. spurt konuna um áhrif þessarar breytingar á greiðslugetu hennar og annarra. Umsjónai-maður gat líka vakið at- hygli á að samkvæmt lögum skal greiða húsaleigu fyrirfram og velt því fyrir sér hvort áðurnefnd breyting þýði að héreftir geti fólk greitt leiguna eftirá! Þá hefði um- sjónarmaður einnig getað vakið at- hygli á því að reglum um greiðslu vaxtabóta hefur verið breytt þannig að framvegis verða þær greiddar fyrirfram til húseigenda. gleyma því að hann var settur for- stjóri, ásamt tveimur öðrum, skömmu eftir að gamla forstjóran- um var vikið frá vegna fjárdráttar í ársbyrjun 1998, og hafði því með tölvumál stofnunarinnar að gera allt síðastliðið ár. Stangaveiðifélagi Reykjavíkur ber að sjálfsögðu að blanda í málið, sé horft til þess að einn af yfirmönnum Landmælinga Islands er formaður þess félags. Sá sem gerði úttekt á tölvumálum stofnunarinnar er samstjórnar- maður hans í því félagi, en ekki einn af 2.000 óbreyttum félags- mönnum! Það þarf því ekki neina spekinga til að sjá að hér er greini- lega verið að hygla ættingjum og vinum! Fyrirspurnargrein mín í Morg- unblaðinu frá liðnum fimmtudegi er ekki til þess fallin að koma höggi á starfsmenn Landmælinga Is- lands. Hún er skrifuð til að opna augu skattborgara þessa lands fyr- ir þeirri gegndarlausu spillingu sem virðist þrífast í íslenska stjórnkerfinu. Ég treysti lesendum Morgunblaðsins fyllilega til að meta staðreyndir þessa máls, enda er auðvelt að sjá í gegnum máttlítið yfirklór forstjóra Landmælinga Is- lands. RÚNAR SIGURJÓNSSON, Miðtúni 11, Reykjavík. Ekki síst mátti spyrja um ástæður fyrir breytingunni á lögum um gi'eiðslu húsaleigubóta og jafnvel leita svara við henni. Undirritaður er viss um að þetta er enn ein tilraun félagsmálaráð- herra til að skera sveitarfélög í dreifbýlinu niður úr sinni eigin snöru. Þeirri snöru að láta greipar sópa um byggingarsjóð verka- manna í þeim tilgangi að halda uppi atvinnu í héraði, meðan biðlistar hlóðust upp hér í höfuðborginni. Þá er snaran einnig gerð úr þeirri sér- stæðu stefnu að reisa nær eingöngu félagslegar eignaríbúðir í stað leiguíbúða eða búsetaíbúða, sem komið hefði í veg fyrir kaupskyldu sveitarfélaga, auk hagstæðari lána. Ég vil biðja umsjónarmenn um virðingu fyrir viðmælendum sínum. Rödd umsjónarmanns er rödd Rík- isútvarpsins. JÓN KJARTANSSON frá Pálmholti, formaður Leigjendasamtakanna. Fréttagetraun á Netinu (^mbl.is /KLLTAf= e/7TH\SA£> /VÝT7 ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1999 ÆTTFRÆÐINÁMSKEIÐ - ÆTTBÓKAVEISLA Ný ættfræðinámskeið hefjast bráðlega hjá Ættfræðiþjónustunni. Verður boðið upp á grunnnámskeið fyrir byrjendur (21 klst.) og framhalds- námskeið fyrir lengra komna (15 klst.). Fullkomin aðstaða til kennslu og rannsókna í nýju húsnæði fyrirtækisins. Þátttakendur fá fræðslu og þjálf- un í leitaraðferðum og skipulegri samantekt ættfræðiverka með notkun frumheimilda og fjölda ættar- og hjálparbóka. Leiðbeinandi er Jón Valur Jensson, cand. theol., sem kennt hefur á þessum námskeiðum í 13 ár. Uppl. og skráning þátttakenda í síma 552-7100. - Hjá Ættfræðiþjónustunni eru fáanlegar allar Sögusteinsbækur (þ. á m. Reykjaætt öll, Briemsætt, Knudsensætt, Hreiðarsstaðakotsætt, ölfus- ingar og tugir annarra titla) auk fjölda annarra ættfræðiverka, stéttatöl, búendatöl o.m.fl. Nýtið ykkur frábært tilboðsverð (til 5. febrúar). Bókalisti sendur þeim sem þess óska. V,SA Ættfræðiþjónustan (M) Hallveigarstöðum, Túngötu 14, s. 552-7100, 552-2275 Útsala Allar vörur á útsölu AHt að 60% afsláttur SILFURBÚÐIN Kringlunni, sími 568 9066. Tölvur og tækni á Netinu ýS> mbí.is /\LLTA/= G/TTH\SA£> NÝTl UTSALA UTSALA Otrúlega lágt verð 60-70% afsláttur Dæmi um verð áður llú Vatteruð úlpa kr. 5.000 kr. 2.000 Plastjakki kr. 4.600 kr. 1.900 Vatterað vesti kr. 2.600 kr. 1.000 Flísjakki kr. 4.700 kr. 1.900 Kiillukragapeysa kr. 3.900 kr. 1.600 Slinky-holur kr. 2.800 kr. 1.100 Veliir-holur kr. 1.800 kr. 700 Velúr-skyrta kr. 3.000 kr. 1.200 Sett, jakki og pils kr. 7.700 kr. 2.300 Sett, holur og pils kr. 6.600 kr. 2.000 Kjóll kr. 4.500 kr. 1.800 Sítt pils kr. 3.600 kr. 1.500 Litaðar gallahuxur kr. 4.500 kr. 1.800 Döniuhuxiir kr. 4.600 kr. 1.900 í póstkriifu Opið frá kl. 9 til 18 friondtex Síðumúla 13, sími 568 2870 Útsalan llltPilF). ‘tú % hefst í dag kl. 8.00 iSils Tískuverslun«Kringlunni 8-12«Sími 5533300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.