Morgunblaðið - 12.01.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.01.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1999 45 UMRÆÐAN Miði að „sigri lífsins“ LANDSMENN bragðust vel við á haustmánuðum er SÍBS - Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga - gekkst fyrir landssöfnuninni „Sigur lífsins". Hátt í fimmtíu milljónir króna hafa nú safnast til byggingar á glæsi- legu húsi á Reykjalundi, stærstu endurhæfingarmiðstöð landsins. Endurhæfing Allir sem þekkja vita að Reykjalundur, segir Bergur Heimir Bergs- son, er ákaflega vel staðsettur sem endur- hæfingarmiðstöð. Þessi eining mun hýsa fullkomna meðferðarlaug, 25 metra sundlaug, stóran hópmeðferðarsal sem hægt verður að tvískipta, tækjasal auk búningsaðstöðu og hjálparklefa. Allir sem þekkja vita að Reykja- lundur er ákaflega vel staðsettur sem endurhæfingarmiðstöð. Úr Mosfellsbænum er stutt í alla þjón- ustu er höfuðborgarsvæðið veitii’, en inn með Vanná er friður frá ys og þys borgarmenningar. Ekki spillir fyrir mikill og fallegur trjá- gróður sem og úrval góðra göngu- leiða og útivistarsvæða. A Reykja- lundi hefur verið byggð upp um- fangsmikil og framsækin endurhæf- ingarþjónsuta og kjörorð SIBS „styðjum sjúka til sjálfsbjargar" þai- haft að leiðarljósi. Á Reykjalundi er eitt hlutverk sjúkraþjálfara og heilsuþjálfara að efla þol og styrk sjúklinga sem margir eru að koma úr stórum að- gerðum eða eiga við langvinna og ei-fiða sjúkdóma að stríða. Þetta er gert með einstaklingsbundinni þjálfun, m.a. í tækjasal, og margs- konai- hópþjálfun eins og æfingum í vatni og leikfimi í sal. Lítil meðferð- Gmp plöstunarvélar Skírteinis- og skjalaplast HAGSTÆTT VERÐ Óbrigðul skjalavernd. Otto B. Arnar ehf. Armúla 29, Reykjavík, sími 588 4699, ía\ 588 4696 arlaug og samkomusalur hafa nýst vel en virk og afkastamikil endur- hæfing hefur fyi-ir löngu sprengt slíka aðstöðu utan af sér. Annað hlutverk heilsuþjálfara á Reykjalundi er að kynna og virkja fólk til þátttöku í almenningsí- þróttum á borð við göngu, sund, hjólreiðar, golf og skíðagöngu. Markmiðið er að reyna að fá fólk upp úr sjónvarpssóffanum til að taka upp einhverja góða og holla hreyfingu þegar heim er komið. Gangan er gott dæmi um al- mennigsíþrótt sem hentar flestum og á Reykjalundi hefur henni lengi verið gert hátt undir höfði. Önnur íþrótt, sem vegna að- stöðuleysis hefur átt undir högg að sækja, er sundið. Hér er frá- bært hreyfíngarform, sem er aðgengilegt í nánast hverjum bæ hér á landi. Sundið hentar reyndar sérstaklega vel mörgum okkar skjól- stæðinga. Ný 25 metra innilaug ásamt stærri og fullkomn- ari meðferðarlaug er sem himna- sending fyrir okkur þjálfara, sem Bergur Heimir Bergsson sjaum marga mogu- leika opnast í kennslu og þjálfun sunds auk sérhæfðrar endurhæf- ingar í vatni. Ungt fólk með ým- iss konar fatlanir dvelst margt á Reykjalundi í lengri eða skemmri tíma. Oft er verið að fara yfir hj álpartækj aþörf, þjálfa kreppta liði, kanna félagsleg úr- ræði eða veita stuðn- ing á annan hátt. Auk lækna og hjúkrunar- færðinga koma til að- stoðar félagsráðgjafar, iðjuþjálfarar og sjúkraþjálfarar á staðnum. Hlutverk heilsuþjálfara hér er að ýta undir áhuga og bjóða upp á íþróttagreinar sem eru hent- ugar og vinsælar hjá þessum hópi og stundaðar bæði hjá íþróttafélög- um fatlaðra og annars staðar. Borðtennis, bogfimi og boccia eru dæmi um íþróttagreinar sem munu fá inni í björtum og glæsilegum hópmeðferðarsal. Framkvæmdir við þessa nýju einingu eru nú að hefjast og stefnt er því að taka hús- næðið í notkun innan tveggja ára. SÍBS á og rekur Reykjalund og það er Happdrætti SIBS sem er hornsteinninn í öllum framkvæmd- um á staðnum. Er nú litið til þess í sambandi við áframhaldandi fjár- mögnun á nýbyggingum. Nú er því lag að veita góðu málefni lið og kaupa miða í Happdrætti SÍBS. Höfundur er íþrótt-nfræðingur MA og heilsuþjátfuri á Reykjalundi. :'t ....... X" -SPDRT P F, X /'ff. vy. NU ER HVER AÐ VERÐA SÍÐASTtJR A3E> TRYGOJA SÉR HIíUT í KR-Sporti Utboðinu lýkur föstudaginn 15. janúar N næstkomandi. v / > Kaup á bréfunum ueita rétt til skattaafsláttar á þessu ári. n l S t >; Hægt ér að greiða með VISA eða EUROCARD/MasterCard raðgreiðslum. Starfsemi Tilgangur KR-Sports hf. skv. 3. grein samþykkta félagsins er að taka þátt í rekstri á sviði íþrótta, menningar, lista og afþreyingar, Tilgangur félagsins er jafnframt smásala, heildsala, umboðsverslun, ráðgjöf, rekstur fasteigna, lánastarfsemi og skyldur rekstur. Fjárhæð útboðs Fjárhæð útboðsins er 50.000.000 kr. aö nafnverði að hámarki og er um að ræða nýtt hlutafé að nafnverði 46.000.000 kr. og áður útgefið hlutafé í eigu Knattspyrndueildar KR að nafnverði 4.000.000 kr. Hlutafé félagsins mun nema 50.000.000 kr. að nafnverði eftir aukninguna, ef allt hlutafé selst. ÚTBOÐSFYRIRKOMnLAG Almenningi er boðið að kaupa hlutabréf með áskriftarfyrirkomulagi og getur hver aðili skráð sig fyrir að lágmarki 10.000 kr. að nafnverði og að hámarki 1.000.000 kr. að nafnverði. ÚTBOÐSGENGI Fast útboðsgengi er 1,00 á útboðstímabilinu. SÖLUTÍMABIL Sölutímabil er frá 21. desember 1998 til 15. janúar 1999. SÖLUAÐILAR Búnaðarbankinn Verðbréf, kt. 490169-1219, Hafnarstræti 5, 3. hæð, 155 Reykjavík, simi 525 6060, myndsími 525 6099, útibú Búnaðabankans og Verðbréfastofan hf., kt. 621096-3039, Suðurlandsbraut 20, 10B Reykjavík, sími 533 2060, myndsími 533 2069. UPPLÝSINGAR og gögn Gögn þau sem vitnaö er til í útboðslýsingu þessari er hægt að nálgast hjá Búnaðarbankanum Verðbréfum, útibúum Búnaðarbanka íslands hf., Verðbréfastofunni hf., vef Búnaðarbankans www.bi.is, vef Verðbréfa- stofunnar www.vbs.is og útgefanda. s/. BÚNABARBANKlNN VERÐBRÉF Sími: 525 6060 VERÐBREFASTOFAN Sími: 533 2060
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.