Morgunblaðið - 12.01.1999, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 12.01.1999, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1999 69 FÓLK í FRÉTTUM Hlátur ekkert aðhlátursefni ►MEÐLIMIR í hláturfélagi í Indlandi taka hláturinn alvar- lega enda er hann ávísun á góða heilsu. Hróp á borð við „ég er ham- ingjusamasti maður í heimin- um“ og hláturrokur eins og „ho ho, ha ha ha“ ómuðu um almenningsgarð í miðborg Bombay á sunnudagsmorgun þegar 2 þúsund manns héldu upp á „Heimshláturdaginn“ með því að hlæja sig máttlausa. Fólkið var með skringilegar derhúfur og í stuttermabolum, margir voru komnir á áttræð- isaldur og áttu allir það sam- eiginlegt að hlæja af engu til- efni og sveifla sér við tónlist hljómsveitar sem flutti vinsæl hindi-lög. Ho ho, ha ha ha Vegfarendur sem áttu leið hjá voru gott dæmi um hversu smitandi hlátur getur verið. „Hærra, ennþá hærra,“ kallaði einn af skipuleggjendunum frá Alþjóðlega hláturfélaginu. .>Við viljum að hláturkeppni verði tekin upp á Ólympíuleik- unum ... Verkamenn ættu að hefja daginn í verksmiðjunum á því að hlæja í 15 til 20 mínút- ur.“ Alþjóðlega hláturfélagið býður upp á „hasya yoga“ eða hláturnámskeið í 300 félags- miðstöðvum á Indlandi, þar af 60 í Bombay. Æfingin felst meðal annars í því að hlæja 15 til 20 mínútur á dag án þess að grípa til brandara. Hún hefst á djúpum öndunaræfingum og „ho ho, ha ha ha“-æfingu. Þessu fylgir Qölbreytilegur hlátur sem á að koma beint frá hjartanu, þögull hlátur, Ijóns- hlátur o.s.frv. Gott við streitu Læknirinn Kataria sem þró- aði æfingarnar segir að hlátur sé bóluefni gegn streitutengd- um krankleika á borð við of háan blóðþrýsting og hjarta- sjúkdóma. Lærisveinar Kataria segjast vera mun hamingju- samari eftir að þeir byrjuðu á námskeiðinu. „Ég er ferskur allan dag- inn,“ segir N.B. Pise, raf- magnsverkfræðingur á sex- tugsaldri sem stundað hefur æfingarnar í næstum tvö ár. Kataria sagði að streitan sem fylgdi nútímanum gerði hlátur að algjörri nauðsyn. „Hláturfé- lagið er ekkert aðhlátursefni. Það er algjör nauðsyn í nú- tímalifnaðarháttum," segir hann og bætir við að stefna hans sé að kynna námskeið sín um allan heim. KNITTING FACTORY - TELARC - CPU - HÁNSSLER - ASV - SONGLINES Eina útsala 12 Tóna á öldinni er hafin! o o rr» '2 u. cc s B óperur tónlistarsögunnar 12 Tónar í 24ra diska pakka á horni Barónsstígs og Grettisgötu Sími511-5656 CiflffB (WI'l'Iíi* 12tonar@islandia.is: Ariston kæliskápur EDF 245 Verö áöur: 44.900,- á 6V'aiu0.n' AA-.15. _ tenperu; 1.984,- 100x45x188 cm ir: 4.950,- sturtusett: <ki- Verö ác járnhiHur Virkir dagar Laugard. Sunnud. Janúar BreiddirvVerslun Sími: 515 4001 8-18 10-16 Brelddin-Tlmbursala Sími: 515 4030 (Lokaö 12-13) 8-18 10-13 Brelddin-Hólf & Qólf Sfmi: 515 4030 8-18 10-16 Hringbraut Sfmi: 562 9400 8-18 10-16 11-15 Virkir dagar Laugard. Hafnarfjöróur Sími: 555 4411 8-18 9-13 Suóurnes Sími: 421 7000 8-18 9-13 Akureyri Sími: 461 2780 8-18 10-14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.