Morgunblaðið - 12.01.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 12.01.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ I DAG ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1999 65 Ljósmynd/Oddgeir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. júní sl. í Hvals- neskirkjuu af sr. Hirti Magna Kristjana Erlings- dóttir og Stefán Bachman. Heimiii þeirra er að Tún- götu 14, Sandgerði. BRIDS limsjóii (tu0tiinniliir l'áll Arnarson SUÐUR spilar fjögur hjörtu og fær út smáan tígul: Suður gefur; enginn á hættu. Norður * K74 V KD52 * 94 * K873 Suður ♦ 853 V ÁG976 ♦ Á5 *ÁD2 Veslur Norður Austur Suður - - - 1 hjarta Pass 3Iauf* Pass 4 lijöítu Pass Pass Pass * Fjórlitur í hjarta og 10- 12 HP (Bergen). Tíguldrottningin kemur úr austurátt og spurningin er: Á að drepa eða dúkka? í mörgum tilfellum skipir það ekki máli, en þó er ná- kvæmara að gefa fyrsta slaginn. Spilið vinnst alltaf ef spaðaásinn er réttur eða laufíð 3-3, en það er líka möguleiki á innkasti ef aust- ur er með fjórða laufíð og spaðaásinn. En þá nauðsyn- legt að slíta samband varn- arinnar í tíglinum: Norður ♦ K74 V KD52 ♦ 94 ♦ K873 Austur * ÁG92 V 8 * D1062 * 10964 Suður ♦ 853 V ÁG976 ♦ Á5 *ÁD2 Sagnhafi fær væntanlega næsta slag á tígulás. Hann tekur þrisvar tromp og fer í laufið. Þegar í ljós kemur að austur á fjórða laufið, hendir suður spaða heima og lætur austur gefa tíunda slaginn. Vestur * D106 V 1043 ♦ KG873 *G5 MORGUNBLAÐIÐ biitir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyriivai'a vii'ka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Árnað heilla Ljósmynd/Oddgeir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. maí sl. í Ytri- Njarðvíkurkirkju af sr. Baldri Rafni Sigurðssyni Sigrún Ásgeirsdóttir og Jón Már Bjarnason. Heimili þeirra er að Hjallavegi 3, Reykjanesbæ. Ljósmynd/Oddgeir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 4. júlí sl. í Hvalsnes- kirkju af sr. Sigfúsi Ingva- syni Fanney Halldórsdóttir og Arnar Óskarsson. Heim- ili þeirra er að Hlíðargötu 26, Sandgerði. Ljósmynd/Guðný BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júlí í Árbæjarsafns- kirkju af sr. Kjartani Erni Sigurbjömssyni Jóhanna Fríður Bjarnadóttir og Franklín Grétarsson. Heimili þeirra er í Eyjabakka 3, Reykjavík. Með þeim á myndinni er dóttir þeirra, Ilmur Eir. Hlutavelta ÞESSIR duglegu drengir söfnuðu með tombólu kr. 7.500 til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra bama. Þeir heita Ingimar Alex Baldursson og Garðar Jóhann Garðai-sson. ÞESSIR duglegu drengir söfnuðu til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar kr. 2.296. Þeir heita Bjarni Björgvins- son og Andri Guðmundsson. Á myndina vantar Benedikt Þór Guðlaugsson. Ljósmynd/Ásdís Ásgeirsdóttir. ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu kr. 2.044 með tombólu til styrktar Rauða krossi íslands. Þau heita Steinunn Jóns- dóttir, Atli Jónsson og Þóra Hugósdóttir. STJÖRIVUSPA eftir Franees Brake STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú ert náttúrubarn og átt auðvelt með að setja þig í spor annarra, uppátektar- samur og skapandi. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þá er komið að því að láta langþráðan draum rætast. Byrjaðu strax á því að ræða málin við þá, sem geta rutt þér braut. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú átt svo auðvelt með að fara þínu fram, að þú þarft að gæta þess að ganga ekki of nærri öðrum. Mundu að aðgát skal höfð í nærveru sálar. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) Ræktaðu þann hæfileika þinn að sjá björtu hliðarnar á tilverunni. Það gefur auk- inn styrk til þess að fást við erfiðustu málin. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það gerir bara illt verra að draga sinn enn lengra inn í skelina. Leitaðu uppi skemmtilegheit því gleðin hressir, bætir og kætir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú hefur tekizt mikla ábyrgð á herðar og þarft á öUu þínu að halda til þess að komast af. Gættu þess þó að leyma ekki þeim sem næst ér standa. Meyja (23. ágúst - 22. september) < Þér finnst álagið í vinnunni vera orðið fullmikið. Reyndu þá að bregðast við því þar, en láttu ekki pirringinn bitna á þínum nánustu. Vog (23. sept. - 22. október) m Gættu þess að lofa ekki upp í ermina í ákafa þínum til þess að leggja vini lið. Segðu færra og stattu við það, ann- að hefði sorglegar afleiðing- Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sígandi lukka er bezt og þeir hlutir, sem þú vinnur fyrir. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) (BCr Þér finnst þú vera að drukkna í alls kyns mis- vísandi upplýsingum. Haltu ró þinni, brjóttu málin til mergjai' og framkvæmdu svo. Steingeit (22. des. -19. janúar) Smámunasemin er alveg að fara með þig þessa dagana. Slakaðu á og líttu á broslegu hliðarnar. Mundu að oft er það gott sem gamlir kveða. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þótt þig langi einna mest til þess að drífa breytingar af, er ráðlegt að fara sér hægt og kanna alla málavexti vandlega. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%»» Það er ýmislegt, sem þig langar til þess að kanna og þú ættir að athuga mögu- leikana á að láta það eftir þér. Vertu viðbúinn breyt- ingum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Af sláttar dagar 12.-16. janúar - 40% afsláttur af jólaefnum 20% afsláttur af öðrum efnum cFrú '&étfíi/dur Síðumúla 35, sími 553 3770 Opið mán.-fös. kl. 10-18 lau. kl. 11-14 1969 - Silfurhúðim - 1999 Vid erum 30 ára. Allt að 30% afsláttur á silfurhúðun á gömlum munum. Alfliólsvegi 67, sími 554 5820 Utsala Mikil verðlækkun ELÍZUBÚÐIN Skipholti 5,105 Reykjovík, sími 552 6250 SPORTHÖLLIN Smiðjuvegi 1 - 200 Kópavogi - sími 554 3040 Líkamsræktarstöð fyrir alla 8 vikna fitubrennslunámskeið kr. 12.000 Hressandi palla- og leikfimistímar Línudans, Spinning, Jóga Unglingatímar 3x í viku Bylting í baráttunni við kílóin Body Shape 100% árangur Fullkominn tækjasalur Nuddpottur, Ijós og gufa Þægilegur staður Símar 554 3040 - 895 0795
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.