Morgunblaðið - 12.01.1999, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 12.01.1999, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1999 47 Prófkjör Útdráttur greina um prófkjör vegna alþingiskosninga vorið 1999. Greinarnar eru birtar í heild á Netinu www.mbl.is Guðmundiir Ónmr Guðmundsson Styðjum Elsu B. Frið- finnsdóttur Guðmundur Ómar Guðmundsson, húsasmiður og vai'abæjarfulltrúi fyrir Framsóknarflokkinn á Akureyri skrif- ar: Elsa hefur gert sér grein fyrir því sem skiptir sköp- um fyrir fólk sem vill búa úti á landi, sem er sterkur skóli, öflug heilsu- gæsla og fjölbreytt atvinnulíf. Elsa starfaði á síðasta kjörtímabili í skólanefnd Akureyrar og tók þátt í stefnumótunarvinnu fyrir grunn- skólann og leiddi endurskoðun á stofnsamningi um Skólaþjónustu Eyþings. Elsa er einn af frumkvöðl- um Háskólans á Akureyri og hefur tekið þátt í uppbyggingu hjúkrun- arnáms og náms í iðjuþjálfun. Einnig hefur hún stýrt undirbún- ingi og framkvæmd fjarkennslu fyr- ir nema í hjúkrunarfræði á Vest- fjörðum. Elsa hefur setið í stjórn FSA og stjórn Heilsugæslustöðvar- innar á Akureyri og vill að á Norð- urlandi sé fjölhæft sjúkrahús og öfl- ug heilsugæsla. Elsa situr í atvinnu- málanefnd Akureyrar. Tryggjum Elsu annað sætið í prófkjörinu, og kjördæminu öflugan og traustan þingmann. ► Meira á Netinu Málsvara heilbrigðis- og mennta- mála í dreif- býli á þing Valþór Stefánsson, heilsugæslulæknir á Akureyri, skrifar: Heilbrigðis- og menntamál hafa verið töluvert í um- ræðunni undanfar- ið. I þeim málum er ýmislegt sem þarf að þróa tO betri vegar svo vel fari, það er nokkuð Ijóst. I'etta á ekki síst við um dreifbýlið. Ég hef kynnst ýmsum störfum Elsu B. Friðfinnsdóttur og hvergi hefur borið skugga á. Þegar hún síðan gaf kost á sér í framboð varð mér ljóst hve mikilvægt væri að hún kæmist á þing. Hún tekur þátt í prófkjöri Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra 16. janúar nk. Það fer ekki oft saman hjá þingmanni bæði djúpur skiln- ingur á heilbrigðismálum og menntamálum í dreifbýli. Auk þess hefur Elsa góða reynslu í bæjar- stjórnarmálum og nýtur virðingar fyrir störf sín. Ég vil því eindregið mæla með stuðningi við Elsu i próf- kjörinu og alla leið inn á þing. ► Meira á Netinu Valþór Stefánsson Albert Eymundsson í fyrsta sæti Magnús Jónasson, garðyrkjumeistari, Hornafírði ski-ifar: Þann 16. janúar n.k. verður próf- kjör Sjálfstæðis- manna á Austur- landi haldið og beinast augu manna einkum að þeim þremur er gefið hafa kost á sér í fyrsta sæti framboðslistans í vor. Einn þeirra er Albert Ey- mundsson skólastjóri Hafnarskóla á Hornafirði. Alberti kynntist ég fyrir 14 árum er ég flutti á Höfn. Strax við fyrstu kynni bauð hann af sér góðan þokka og mér lærðist strax að á ferðinni var traustur og áreið- anlegur drengur. Kynni mín af Alberti eru öll á einn veg. Hann er heiðarlegur og traustur, hæfur til forystu og sann- arlega þeim vanda vaxinn að setjast á Alþingi Islendinga sem fulltrúi okkar hér á Austurlandi. ►Meira á Netinu danssveIflu SfSia A TVEIM "Jfhotóna DÖGUM! Um 'ie'§ma 557 7700 hringdu núna Áhugahópur um almenna dansþátttöku á íslandi Netfang: KomidOgDansid@tolvuskDli.js Heimasíða: www.tolvuskoli.is/KomidOgDansid/ Heldur þú að B-vítamín sé nóg ? NATEN _______- er nóg I_ BIODROGA jurtasnyrtivörur c^fella Bankastræti 3, sími 551 3635. Kringlunni 1| f S. 553 7355 I DAG Safnaðarstarf Þriðjudagar með Þorvaldi í Laugarnes- kirkju GAMAN er að vekja athygli á ánægjulegum lofgjörðar- og bæna- samverum sem haldin eru öll þriðju- dagskvöld í Laugai-neskirkju undir heitinu Þriðjudagur með Þorvaldi. Þar er það hann Þorvaldur Halldórs- son sem leiðir lofgjörðarsöngva við undirleik Gunnars Gunnarssonar og sr. Bjarni Karlsson sóknarprestur stjórnar bænastund við altarið. Er hér um tilvalið tækifæri að ræða fyr- ir allt fólk sem langar til að dýpka trúarvitund sína og fá að reyna þann kraft sem fólginn er í kærleiksríkri samstöðu í bæn og lofgjörð. Samver- urnar eru stuttar. Þær hefjast kl. 21:00 og lýkur formlega kl. 21:30. Hvetjum við allt biðjandi fólk til að koma og vera með. Samstarfshópur. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa kl. 10-14. Léttur hádegisverð- ur. Samverustund foreldra ungra barna kl. 14-16. Fundur í æskulýðs- félaginu kl. 20. Bústaðakirkja. Æskulýðsstarf kl. 20.30. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgelleikur, ritningalestur, alt- arisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðai'heimilinu eftir stundina. Hallgrímskirkja. Fyiirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Háteigskirkja. Starf fyrir 6-9 ára böm kl. 17. Laugameskirkja. Fullorðinsfræðsla kl. 20. „Þriðjudagur með Þorvaldi“ kl. 21. Lofgjörðarstund. Allt fólk vel- komið. Seltjarnameskirkja. Foreldramorg- unn kl. 10-12 Árbæjarkirkja. Foreldramorgnar í safnaðarheimilinu kl. 10-12. Æsku- lýðsfundur 10. bekkjar og eldri kl. 20-22. Digraneskirkja. Æskulýðsstarf kl. 20 á vepim KFUM & K og Digi-a- neskirkju. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-10 ára stúlkur kl. 17.30. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðai'stund kl. 18. Grafarvogskirkja. Eldri borgarar, opið hús kl. 13.30. Söngur, spil, spjall, handavinna og kaffiveitingar. „Kirkjukrakkar" í Rimaskóla. Böm 7-9 ára kl. 17-18. KFUM fyrir drengi 9-12 ára kl. 17.30-18.30. Æskulýðs- starf fyrir 8. og 9. bekk kl. 20-22 í kirkjunni. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Prédikunarklúbbur presta kl. 9.15 í umsjá dr. Sigurjóns Ama Eyj- ólfssonar. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 10-12. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 7-9 ára böm frá kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu, Linnetstíg 6. Vídalínskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í Kirkjuhvoli kl. 13-16 alla þriðjudaga. Víðistaðakirkja. Opið hús fyinr 8-9 ára böm kl. 17-18.30. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Hafnarfjarðarkirkja. TTT-starf fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30 í Vonarhöfn Strandbergs. Kristin íhugun í Stafni, Kapellu Strandbergs, kl. 21.30-22. Heimsborgin - Rómverjabréfið, 3. lestur í Vonarhöfn kl. 18.30-20. ^ Keflavíkurkirkja. Kú’kjan opin kl. 14-16. Starfsfólk verður á sama tíma í Kirkjulundi. Fermingarundirbún- ingur kl. 14.30-15.55 í Kirkjulundi. Grindavíkurkirkja. Foreldramorg- unn kl. 10-12. Borgameskirkja. Mömmumorgunn í safnaðarheimilinu milli kl. 10 og 12. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.30. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl. 16-17 kirkjuprakkarar (7-9 ára) í safnaðarheimilinu. Mikill leikur, hressir krakkar. Kl. 17 æfing hjá Litlum lærisveinum. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomnir. Símaskrá 1999 Skráningum Nú fer hver að verða síðastur að gera breytingar á skráningum vegna símaskrár 1999. Nánari upplýsingar veitir skráningadeild Landssímans í síma 550 6620. LANDS SIMINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.