Morgunblaðið - 27.09.1997, Síða 55

Morgunblaðið - 27.09.1997, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1997 55 «L VEÐUR Heiöskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning 4 * é • 4*44 % % 4 * Slydda a}t # # snjókoma ^ & 'Tj Skúrir r/ Slydduél J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyik, heil fjööur er 2 vindstig. 10° Hitastig = Þoka Súld 4 4 4 V 4 VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan stinningskaldi eða allhvasst (6-7 vindstig) um landið vestanvert en hægari suð- vestanátt austan til. Um landið sunnan- og vest- anvert verða skúrir en léttskýjað á Norðaustur- landi og á Austfjörðum. Hiti verður á bilinu 6-12 stig, hlýjast austan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag verður austan- og suðaustan hvassviðri og rigning víða um land. Á mánudag og þriðjudag norðvestlæg átt og skúrir eða slydduél um norðanvert landið, en annars þurrt og kólnandi veður. Á miðvikudag verður fremur hæg suðaustlæg átt, rigning um sunnanvert landið en annars þurrt. Á fimmtudag er gert ráð fyrir norðaustlægri átt og kólnandi veðri. Éljum eða slydduéljum um norðan- og austanvert landið en þurru í öðrum landshlutum. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýftá 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Satnskil Yfirlit: Við Austurströnd Grænlands vestur af íslandi er kyrr- stæð 989 millibara lægð. Skammt suður af Nýfundna- landi er vaxandi 997 millibara lægð sem hrayfist norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 11 úrkoma í grennd Lúxemborg 23 léttskýjað Bolungarvik 11 skúr á síð.klsl. Hamborg 14 alskýjað Akureyri 14 hálfskýjað Frankfurt 22 léttskýjað Egilsstaðir 15 alskýjað Vín 19 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 12 léttskýjað Algarve 27 skýjað Nuuk 1 skýjað Malaga 24 skýjað Narssarssuaq 3 skýjað Las Palmas léttskýjað Þórshöfn 10 alskýjað Barcelona 24 léttskýjað Bergen 12 hálfskýjað Mallorca 27 hálfskýjað Ósló 17 skýjað Róm 23 léttskýjað Kaupmannahöfn 16 léttskýjað Feneyjar 22 helðskírt Stokkhólmur 15 léttskýjað Winnipeg 13 heiðskírt Helsinki 14 léttskviað Montreal 12 skýjað Dublin 15 þokumóða Halifax 12 alskýjað Glasgow 14 mistur New York 16 léttskýjað London 20 skýjað Washington Parfs 23 heiðskírt Oriando 25 skýjað Amsterdam 18 léttskýjað Chicago 12 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. Spá kl. 12.00 í dag: 27. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólihá- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 3.56 2,9 10.01 1,0 16.13 3,2 22.33 0,9 7.21 13.14 19.07 10.17 ÍSAFJÖRÐUR 0.01 0.6 6.06 1,7 12.01 0,7 18.08 1,9 7.29 13.22 19.14 10.25 SIGLUFJORÐUR 1.53 0,5 8.17 1,1 13.51 0,6 20.15 1,2 7.09 13.02 18.54 10.05 DJÚPIVOGUR 0.49 1,6 6.51 0,8 13.22 1,9 19.35 0,8 6.53 12.46 18.39 9.48 SjávarhaBð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar islands ftforgunfrlatofr Krossgátan LÁRÉTT: 1 gfeypir í sig, 4 afundn- ar, 7 barin, 8 kynjuð, 9 lík, 11 nyög, 13 belti, 14 hirðuleysi, 15 hrós- að, 17 ófús, 20 tónn, 22 káka, 23 votviðrið, 24 skyldmennið, 25 beiska. LÓÐRÉTT: 1 vígja, 2 móðir, 3 heim- ili, 4 skordýr, 5 smá, 6 gler, 10 átölur, 12 upp- tök, 13 titt, 15 lyfta, 16 girnd, 18 fuglum, 19 skræfa, 20 hafði upp á, 21 digur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 Hofteigur, 8 góður, 9 iglan, 10 iðn, 22 afræð, 13 asnar, 15 hatta, 18 elgur, 21 ull, 22 götum, 23 detta, 24 flandraði. Lóðrétt: 2 orðar, 3 tárið, 4 ilina, 5 uglan, 6 egna, 7 snýr, 12 æst, 14 sel, 15 hagl, 16 titil, 17 auman, 18 eldar, 19 getið, 20 róar. í dag er laugardagur 27. septem- ber, 270. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Vertu ekki hrædd, litla hjörð, því að föður yðar hefur þóknast að gefa yður ríkið. (Lúkas 12. 32.) skipun málefna fatlaðra hjá sveitarfélögunum, einkum Reykjavíkur- borg. Frummælendur verða Lára Björnsdóttir félagsmálastjóri Reykja- víkurborgar og Bjami Kristjánsson fram- kvæmdastjóri Svæðis- skrifstofu Reykjavíkur. Kaffiveitingar. Skipin Reykjavikurhöfn. í fyrrdag fóru Bjarni Sæ- mundsson, Arnarfell og Brúarfoss. í gær komu Otto N. Þorláks- son, Neptúnus, Meer- kadze og Sigurfari. í gær fóm Goðafoss, Jón Baldvinsson og North- em Wind. Minningarkort Fríkirkjan í Hafnar- firði. Minningarkort fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blómabúðinni Burkna. Minningarkort Barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavikur era af- greidd í síma 525-1000 gegn heimsendingu gíró- seðils. Minningarkort Hvita- bandsins fást i Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562-1581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 551-7193 og Elínu Ósk Snorradótt- ur s. 561-5622. Allur ágóði rennur til líknar- mála. Mannamót Silfurlínan. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. Húmanistahreyf"ngin stendur fyrir Jákvæðu stundinni" alla þriðju- daga kl. 20-21 í hverfis- miðstöð húmanista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakkahlíð). Úlfaldinn og mýflugan, Ármúla 20. Félagsvist í kvöld kl. 20. Allir vel- komnir. íslenska dyslexíufélag- ið er með opið hús fyrsta laugardag í hveijum mánuði frá kl. 13-16. Símatími mánud. frá kl. 20-22. Síminn er 552-6199. Kvenfélag Kópavogs. er með leikfiminámskeið sem byijar 1. okt. Kennt í Kópavogsskóla mánud. og miðvikud. kl. 19. Leið- beinandi Hulda Stefáns- dóttir. Uppl. í síma 554-0729. Minningarkort Bama- Foreldrasamtök fatl- uppeldissjóðs Thorvalds- aðra halda opinn ensfélagsins era seld hjá fræðslu- og umræðufund Thorvaldsensbasar, að Suðurlandsbraut 22, Austurstræti 4. Sími mánudaginn 29. septem- 551-3509. Allur ágóði ber kl. 20.30. Fjallað rennur til líknarmála. verður um framtíðar- Vitatorg. Haustfagnað- ur verður föstudaginn 3. október. Húsið opnað kl. 19.30. Bingó, kaffi, leik- ritið „Frátekið borð“, söngur og gaman. Nán- ari uppl. á vaktinni 561-0300. Kvenfélag Fríkirly- unnar í Reykjavík Fyrsti fundur vetrarins verður fímmtud. 2. okt. í safnaðarheimiiinu og hefst hann með borðhaldi kl. 19.30. Rætt verður um vetrarstarfið. Kirkjustarf Keflavíkurkirkja. Alfa- námskeið, sem byggist á hópumræðum um grand- vallaratriði kristinnar trúar, hefst með kvöld- verði í Kirkjulundi mið- vikudaginn 1. okt. kl. 19 og stendur til kl. 22. All- ir velkomnir. Digraneskirkja. Vetr- arstarf aldraðra hefst þriðjudaginn 30. septem- ber með kynningu og skemmtikvöldi kl. 20 í safnaðarsal kirkjunnar. Þar verður m.a. söngur, upplestur og sýning á Senior-dönsum. Veiting- ar og helgistund. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi.Almenn sam- * koma í dag kl. 14. Allir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjöm 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. IÐNAÐARHURÐIR ÍSVa\L-ÖORGA EHr. HÖFÐABAKKA 9, 112 REYKJAVÍK SÍMI 587 8750 - FAX 587 8751 ■------------■ SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur- Oéutttu tískuverslun mm V/Nesveg, Seltj., s. 561 I680 h

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.