Morgunblaðið - 27.09.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.09.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGIJR 27. SEPTEMBER 1997 47 Kvikmyndahátíð London LONDON kvikmyndahátíðin verður man en myndin sem lýkur hátíðinni haldin í 41. skipti í haust. Á dag- er nýjasta mynd Mike Figgis „One skrá er að sýna 180 kvikmyndir. Night Stand". Hátíðin byijar með sýningu á bresku Færri heimsfrumsýningar verða á myndinni „Keep the Aspidistra Fly- kvikmyndahátíðinni í London en oft ing“ sem er leikstýrt af Robert Beir- áður. Tvær af þeim myndum, sem eru frumsýndar, eru „Resurrection Man“ leikstýrt af Marc Evan og „Romance and Rejection“ stýrt af Kevin Smith. Sú fyrrnefnda er tryll- ir sem gerist á Norður-írlandi en sú síðamefnda gamansamt drama. Fimmtán breskar kvikmyndir verða sýndar saman undir yfirskrift- inni British Cinema. Frumraun leik- arans Alan Rickman, „The Winter Guest“, er þeirra á meðal. Aðrar myndir í þessum flokki sem hafa vakið athygli er „Metroland“, og „1 With Her Brains in Her Feet“. í Gala flokknum Alan Rickman verða m.a. sýndar „Live Flesh“ stýrt af Pedro Almodovar, „The Edge“ stýrt af Lee Tama- hori, „Twenty-four Seven“ stýrt af Shane Meadows, Dg „Fairy Tale: A Tme Story“ stýrt af Charles Sturridge. RATF.NO LANGBAKUR • BATF.no STALLBAKUR • BALENO HLAÐBAKUR SÝMNG LAUGARDAG OG SUNNUDAG FRÁ 12-17 Staöalbúnaðurinn í Baleno langbak er ríkulegur - m.a. 2 öryggisloftpúðar, rafmagn í rúðum og útispeglum, samlæsingar, vökva- og veltistýri, toppgrind, upphituð framsæti, vindkljúfur með hemlaljósi að aftan, barnalæsingar, bensínlok opnanlegt innanfrá, geymsluhólf undir farangurs- rými, krókar til að festa farangur, draghlíf yfir farangursrými, o.m.fl. Og fjórhjóladrifinn Baleno langbakur kostar aöeins 1.595.000 kr. ALLIR SUZUKI BllAR ERU MEÐ 2 ÖRYGGIS- LOFTPÚÐUM. wfffTTfTTTTfTTTTfffTf * • Ný innrétting - nýtt mælaborð - ný sæti * Einstaklega rúmgott og hljóðlátt farþegarými • Nýtt útlit og nýir litir • Verð sem aðrir fólksbílar eiga ekkert svar við Baleno er fljótur að vinna hug þinn og hjarta. Oruggur, lipur og traustur. Taktu nokkrar beygjur, finndu þcegilegan gír. Baleno - akstur eins og hann á að vera. SUZUKI AFL OG ÖRYGGl SUZUKI BILAR HF SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf„ Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf„ Miðási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. Keflavik: BG bilakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrismýri 5, simi 482 37 00. Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. 1 BALENO 1998 Aflmikill, rúmgóður, öruggur og einstaklega hagkvœmur með notagildið í fyrirrúmi 4T c
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.