Morgunblaðið - 27.09.1997, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.09.1997, Blaðsíða 30
30 LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ V FRÉTTIR PEIMINGAMARKAÐURINN Yfirlýsing MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Einari Inga Magnússyni, aðstoðarfélags- málastjóra í Hafnarfirði: „Undanfarna daga hafa fjölmiðlar landsins fjallað um dóm Héraðsdóms Norðurlands (mál nr. S-68/1997) í kynferðisafbrotamáli manns gegn ungu barni, sem vistað var í hans umsjá um skeið. Vistunaraðili var barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar. Málsins vegna hafa fjölmiðlar m.a. rætt við forstjóra Barnavemdar- stofu, þar sem þetta einstaka mál hefur verið reifað en einnig mál sömu tegundar í stærra samhengi. Hafa af þessu tilefni víða skapast unræður, sem leiða vonandi til heppi- legri úrræða í þessum málaflokki en verið hefur til þessa. Jafnframt telur undirritaður að fréttaflutningur fjöl- miðla hafi verið talsvert hlutlægari en oft áður í svipuðum málum og í öllum meginatriðum borið vott um nærgætni í garð hlutaðeigandi barns í þessu tiltekna máli og annarra barna í svipaðri aðstöðu. Kjami málsins er velferð barnsins í hví- vetna. Hins vegar getur undirritaður ekki látið hjá líða að gera athuga- semdir við tiltekið atriði í frásögn forstjóra Barnaverndarstofu um „vottun“ Barnaverndarstofu um umrætt heimili. Hann lætur m.a. 1 hafa eftir sér í Morgunblaðinu föstu- daginn 26. september að: „Það er því ekki heimilt að taka barn í fóst- ur nema hafa fengið hæfnismat frá Barnaverndarstofu .. . í því hæfnis- mati gerum við kröfur til að fjöl- skyldurnar sæki undirbúningsnám- skeið hjá okkur. Á þessu er þó und- antekning. Einstökum barnavernd- arnefndum er heimilt að vista börn í fóstur til skamms tíma eða skemur en sex mánuði. Þessi fjölskylda sem um er að ræða hafði ekki fengið hæfnisvottorð frá Barnaverndar- stofu en hins vegar hafði nefndin fyrir norðan og barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar gert sínar athuganir og ekki fundið neitt athugavert.“ Við þessi orð Braga Guðbrands- sonar er ýmislegt að athuga. Undir- ritaður hefur fengið það staðfest hjá félagsmálastjóranum á Húsavík, Soffíu Gísladóttur, að nákvæm og rækileg úttekt hafi farið fram á umræddu heimili að ósk Barna- verndarstofu haustið 1996 og hafi hvorki skort þar upplýsingar að mati úttektaraðila né Barnaverndar- stofu, sem fékk umbeðin úttektar- gögn í hendur. Heimilið uppfyllti öll skilyrði Barnaverndarstofu um lang- tímafóstur, þar á meðal fyrrnefnd námskeið. Auk þess var úttektinni fylgt eftir af starfsmanni Barna- verndarstofu síðar um haustið. Hjónin á heimilinu sóttu sérstak- lega um að verða fósturforeldrar, sbr. fram komin gögn í dómsmálinu, í samræmi við ný lög og reglugerð um starfsemi Bamavemdarstofu, þótt ýmsar aðrar fyrri úttektir og eftirlit vistunaraðila með heimilinu hafi talist fullnægjandi fram til þess tíma. Fólkið taldi sig örugglega vera á skrá hjá Bamavemdarstofu að út- tekt lokinni, því húsmóðirin á bænum hafði orð um það, í viðurvist undirrit- aðs, að heimilið hafi verið beðið fyrir vistun á einstaklingi í beinu fram- haldi af þessari skráningu. Það er því fullljóst að Barnavernd- arstofu var kunnugt um þetta heim- ili og athugasemdalaus úttekt fyrir- liggjandi í vörslu þeirrar stofnunar. Þess má að lokum geta að félags- málastjórinn á Húsavík kveðst hafa komið athugasemdum á framfæri við forstjóra Barnaverndarstofu sím- leiðis. Einar Ingi Magnússon, aðst. félagsmálastjóri í Hafnarfirði. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 26. september 1997 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Skarkoli 130 130 130 500 65.000 Ufsi 45 45 45 50 2.250 Þorskur 130 115 118 4.500 532.710 Samtals 119 5.050 599.960 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 10 10 10 253 2.530 Blálanga 74 74 74 474 35.076 Annarflatfiskur 40 40 40 102 4.080 Karfi 89 86 87 573 49.851 Keila 73 60 73 493 35.910 Langa 84 50 81 488 39.338 Lúða 605 110 546 498 271.918 Skarkoli 130 96 117 80 9.346 Skötuselur 215 200 204 583 118.909 Steinb/hlýri 109 109 109 55 5.995 Steinbítur 126 95 99 745 73.450 Sólkoli 240 240 240 36 8.640 Tindaskata 14 14 14 710 9.940 Ufsi 74 45 73 10.516 766.406 Ýsa 175 106 131 557 73.129 Þorskur 120 86 103 1.008 103.955 Samtals 94 17.171 1.608.471 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 76 76 76 690 52.440 Langa 84 84 84 614 51.576 Lúða 441 372 406 201 81.638 Ufsi 69 66 67 6.023 406.312 Þorskur 126 126 126 864 108.864 Samtals 84 8.392 700.830 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blálanga 70 70 70 366 25.620 Karfi 80 80 80 718 57.440 Langa 84 84 84 238 19.992 Langlúra 103 103 103 511 52.633 Lýsa 52 52 52 341 17.732 Sandkoli 60 54 59 2.772 164.435 Skarkoli 135 76 120 424 50.791 Skrápflúra 60 54 59 918 54.291 Skötuselur 188 188 188 461 86.668 Steinbítur 119 119 119 274 32.606 Stórkjafta 66 66 66 400 26.400 Sólkoli 226 160 214 2.773 594.254 Tindaskata 9 9 9 322 2.898 Ufsi 67 67 67 1.184 79.328 Ýsa 160 93 150 1.242 186.399 Þorskur 131 81 124 1.636 203.208 Samtals 113 14.580 1.654.694 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Lýsa 50 50 50 52 2.600 Ufsi 43 43 43 59 2.537 Undirmálsfiskur 72 72 72 101 7.272 Ýsa 151 146 149 470 69.945 Þorskur 119 119 119 75 8.925 Samtals 121 757 91.279 HÖFN Hámeri 120 120 120 125 15.000 Karfi 99 67 77 246 18.851 Keila 65 65 65 45 2.925 Langa 92 91 91 1.338 121.945 Lúöa 580 580 580 35 20.300 Skarkoli 120 86 90 48 4.332 Skötuselur 200 175 184 339 62.505 Steinbítur 130 95 96 677 64.769 Stórkjafta 45 45 45 4 180 Ufsi 67 67 67 4.518 302.706 Ýsa 180 104 166 751 124.448 Samtals 91 8.126 737.961 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN Viðskiptayfiriit 26.9. 1997 HEILDARVIÐSKIPTI f mkr. Opni tilboösmarkaðurinn er samstarfsverkefni verðbréfafyrirtækja, 26.09.1997 13,6 en telst ekki viðurkenndur markaður skv. ákvæðum laga. ImánuSi 140,6 Verðbrófaþing setur ekki reglur um starfsemi hans eða Á árlnu 2.937,3 hefur eftiriit með viðskiptum. Síðustu viðskipti Breyting frá Viðsk. Hagst. tilboð I lok dags HLUTABRÉF VUSsK. ÍÞÚS. kr. daqsetn. lokaverö fyrra lokav. daqsins Kaup Sala Ármannsfell hf. 26.09.97 1,20 0,04 (3.4%) 1.200 1,17 1,35 Ámes hf. 24.09.97 1,10 1,05 1.10 Bakki hf. 26.09.97 1,50 0,00 (0,0%) 285 1,30 1,50 Básafell hf. 24.09.97 3,50 2,80 3,50 Borgey hf. 16.09.97 2,40 2,10 2,80 Búlandstindur hf. 01.09.97 3,20 2,20 2,85 Delta hf. 23.09.97 12,50 12,50 Fiskiðjan Skagfirðingur hf. 25.09.97 2,60 2,50 2,60 Fiskmarkaður Suöumesja hf. 21.08.97 8,00 7,75 Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn 1,75 Fiskmarkaður Breiöafjarðar hf. 20.06.97 2,35 2,30 Garðastál hf. 2,00 Globus-Vólaver hf. 25.08.97 2,60 2,40 Gúmmívinnslan hf. 11.06.97 3,00 2,80 Handsal hf. 26.09.96 2,45 0,00 (0.0%) 1,50 3,00 Hóöinn-smiðja hf. 28.08.97 8,80 9,00 Hóðinn-verslun hf. 01.08.97 6,50 6,50 Hlutabréfamarkaöurinn hf. 3,08 3,15 Hólmadrangur hf. 06.08.97 3,25 3,75 Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. 26.09.97 10,85 0,35 (3,3%) 11.885 10,55 10,90 Hraðfrystistöð Þórshafnar hf. 18.09.97 4,85 4,95 5,15 íslensk endurtrygging hf. 07.07.97 4,30 3,80 íslenskar Sjávarafurðir hf. 22.09.97 3,40 3,00 3,50 (slenska útvarpsfélaqiö hf. 11.09.95 4,00 4,50 Krossanes hf. 15.09.97 7,50 11,00 Kögun hf. 17.09.97 50,00 49,00 53,00 Laxá hf. 28.11.96 1,90 1,79 Loönuvinnslan hf. 24.09.97 3,00 2,65 2,95 Nýherji hf. 24.09.97 3,00 2,90 3,09 Nýmarkaðurinn hf. 1,03 1,06 Omega Farma hf. 22.08.97 9,00 9,10 Plastos umbúöir hf. 02.09.97 2,45 2,05 2,35 Póls-rafeindavörur hf. 27.05.97 4,05 4,70 Sameinaðir verktakar hf. 07.07.97 3,00 1,00 2,35 Sjóvá Almennar hf. 23.09.97 16,70 15,30 17,50 Skipasmst. Þorqeirs oq Ellerts 3,05 Snæfellingur hf. 14.08.97 1,70 1,70 Softis hf. 25.04.97 3,00 5,80 Stálsmiöjan hf. 26.09.97 5,10 -0,05 (-1,0%) 219 5,10 5,15 Tangi hf. 02.09.97 2,60 2,30 2,60 Taugagreining hf. 16.05.97 3,30 2,50 Töllvörugeymsla-Zimsen hf. 09.09.97 1,15 1,15 1,45 Tryggingamiöstöðin hf. 19.09.97 21,50 21,00 22,00 Tölvusamskipti hf. 28.08.97 1,15 1,50 Vaki hf. 16.09.97 6,50 7,50 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. september 1997 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 14.541 'h hjónalífeyrir ........................................ 13.087 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega ..................... 26.754 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega ................... 27.503 Heimilisuppbót, óskert .................................. 12.792 Sérstök heimilisuppbót, óskert ........................... 6.257 Bensínstyrkur ............................................ 4.693 Barnalífeyrir v/1 barns ................................. 11.736 Meðlag v/1 barns ....................................... 11.736 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna .......................... 3.418 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri .............. 8.887 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða ........................... 17.604 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ........................ 13.199 Fullurekkjulífeyrir ..................................... 14.541 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................. 17.604 Fæðingarstyrkur ......................................... 29.590 Vasapeningar vistmanna .................................. 11.589 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga ......................... 11.589 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................. 1.240,00 Fullirsjúkradagpeningareinstaklings ..................... 620,00 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn áframfæri ............. 168,00 Fullirslysadagpeningareinstaklings ...................... 759,00 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................. 163,00 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 26. september 1997 Hæsta Lægsta Meðal- Magn heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 10 10 10 253 2.530 Annarflatfiskur 40 40 40 102 4.080 Blálanga 77 70 73 1.023 74.615 Hlýri 125 120 120 276 33.225 Hámeri 135 120 127 225 28.500 Karfi 99 67 79 2.802 221.396 Keila 73 60 70 3.010 211.173 Langa 92 50 86 4.055 346.902 Langlúra 103 103 103 511 52.633 Lúða 605 110 511 1.201 613.743 Lýsa 52 50 52 393 20.332 Steinb/hlýri 109 109 109 55 5.995 Sandkoli 60 50 58 3.040 177.835 Skarkoli 158 70 104 3.859 401.627 Skrápflúra 60 40 57 1.032 58.851 Skötuselur 215 175 194 1.383 268.082 Steinbítur 130 95 102 2.154 219.198 Stórkjafta 66 45 66 404 26.580 Sólkoli 240 160 212 2.975 629.454 Tindaskata 14 9 11 1.688 19.398 Ufsi 74 36 69 23.788 1.644.047 Undirmálsfiskur 78 72 77 432 33.090 Ýsa 239 93 180 8.476 1.523.666 Þorskur 141 80 110 19.862 2.176.750 Samtals 106 82.999 8.793.703 FAXAMARKAÐURINN Keila 68 60 67 94 6.328 Langa 77 77 77 231 17.787 Lúða 540 437 466 ' 234 108.934 Steinbítur 119 115 118 69 8.159 Sólkoli 160 160 160 166 26.560 Ýsa 239 93 158 1.945 307.874 Samtals 174 2.739 475.642 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 77 75 76 183 13.919 Hlýri 125 120 120 276 33.225 Hámeri 135 135 135 100 13.500 Karfi 84 69 74 575 42.815 Keila 70 70 70 2.288 160.160 Langa 84 84 84 1.146 96.264 Lúða 583 437 562 233 130.953 Skarkoli 158 135 137 646 88.496 Skrápflúra 40 40 40 114 4.560 Tindaskata 10 10 10 656 6.560 Ufsi 60 51 55 576 31.444 Undirmálsfiskur 78 78 78 331 25.818 Ýsa 239 93 227 2.611 592.671 Þorskur 141 117 122 5.129 623.430 Samtals 125 14.864 1.863.814 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 95 95 95 63 5.985 Ufsi 36 36 36 46 1.656 Þorskur 93 86 89 3.020 269.203 Samtals 88 3.129 276.844 ERLEND HLUTABREF Dow Jones, 26. september. VERÐ HREYF. NEWYORK DowJones Ind 7906,5 t 0,2% S&PComposite 943,1 l 0,1% Allied Signal Inc 41,8 i 0,1% AluminCoof Amer... 80,4 i 1,4% Amer Express Co 80,9 t 0,3% AT & T Corp 45,6 t 1,8% 3ethlehem Steel 10,3 i 6,3% 3oeing Co 54,1 0,0% Saterpillar Inc 54,3 i 0,1% Chevron Corp 83,2 í 1,6% Coca Cola Co 61,4 t 0,5% Walt Disney Co 79,4 t 1,0% Du Pont 63,1 t 0,2% Eastman Kodak Co... 63,9 t 3,4% Exxon Corp 63,9 i 1,6% Gen Electric Co 67,8 í 1,0% Gen Motors Corp 66,1 t 0,3% Goodyear 67,0 i 0,6% Intl Bus Machine 102,6 i 0,1% Intl Paper 54,1 t 0,3% McDonalds Corp 47,6 i 1,3% Merck&Colnc 99,9 t 0,3% Minnesota Mining.... 90,4 t 3,1% MorganJP&Co 113,8 t 1,3% Philip Morris 41,3 0,6% Procter&Gamble 68,9 t 1,7% Sears Roebuck 57,0 i 0,1% Texaco Inc 120,2 t 0,2% Union Carbide Cp 47,9 0,0% UnitedTech 82,1 t 0,1% Westinghouse Elec.. 27,0 ; 1.6% Woolworth Corp 21,8 i 0,9% AppleComputer 2490,0 i 2,4% Compaq Computer.. 73,9 i 1,3% Chase Manhattan .... 117,5 t 0,3% ChryslerCorp 37,4 t 0,3% Citicorp 133,4 t 0.3% Digital Equipment 43,3 t 0,6% Ford MotorCo 44,1 t 0,6% Hewlett Packard 71,2 t 0,2% LONDON FTSE 100 Index 5226,3 t 3,2% Barclays Bank 1661,0 t 8.6% British Airways 683,0 t 2,9% British Petroleum 87,2 ? 0,7% BritishTelecom 780,0 0,0% Glaxo Wellcome 1359,0 i 0,1% Grand Metrop 683,0 t 0,3% Marks&Spencer 623,0 t 2,6% Pearson 793,0 t 1,7% Royal&Sun All 586,0 t 8,2% ShellTran&Trad 457,0 t 3,4% EMI Group 608,8 t 3,3% Unilever 1795,0 ? 1,5% FRANKFURT DT Aktien Index 4135,1 t 0,7% Adidas AG 229,0 i 1,1% Allianz AG hldg 413,0 i 2,0% BASFAG 62,0 i 2,6% Bay Mot Werke 1448,0 i 0,1% Commerzbank AG.... 63,3 i 0,9% Daimler-Benz 142,1 i 1,7% Deutsche Bank AG... 118,1 t 0,3% DresdnerBank 79,2 i 1,5% FPB Holdings AG 306,0 0.0% Hoechst AG 76,4 i 1,6% Karstadt AG 616,0 i 3,8% Lufthansa 33,5 i 3,8% MAN AG 549,5 i 0,5% Mannesmann 857,0 i 1,2% IG Farben Liquid 2,6 i 6,8% Preussag LW 494,9 i 2,7% Schering 182,9 i 1.6% Siemens AG 118,9 í 3,5% Thyssen AG 409,0 ! 0,3% Veba AG 102,5 í 0,5% Viag AG 765,5 i 0,2% Volkswagen AG 1209,5 i 2,0% TOKYO Nikkei 225 Index 17994,7 i 1,9% Asahi Glass 928,0 i 3,1% Tky-Mitsub. bank 2300,0 0,0% Canon 3540,0 i 1,1% Dai-lchi Kangyo 1380,0 t 1,5% Hitachi 1030,0 i 4,6% Japan Airlines 450,0 i 1,1% Matsushita EIND.... 2120,0 i 0,9% Mitsubishi HVY 661,0 f 0,2% Mitsui 937,0 í 1,9% Nec 1470,0 t 0,7% Nikon 1870,0 i 5,6% Pioneer Elect 2540,0 t 2,4% Sanyo Elec 383,0 i 4,7% Sharp 1130,0 i 0,9% Sony 11300,0 i 2,6% Sumitomo Bank 1830,0 í 1,1% Toyota Motor' 3640,0 i 1,6% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 189,1 t 2.8% Novo Nordisk 720,0 f 2.1% Finans Gefion 140,0 0,0% Den Danske Bank... 728,0 t 3,7% Sophus Berend B .... 1085,3 t 1,0% ISS Int.Serv.Syst 211,0 i 2,3% Danisco 370,0 t 1.1% Unidanmark 426,0 t 0,2% DS Svendborg 470000,0 t 9,3% Carlsberg A 372,0 i 0.8% DS 1912 B 330000,0 t 7,1% Jyske Bank 621,0 t 0,2% OSLÓ OsloTotal Index 1319,5 f 0,1% Norsk Hydro 420,5 i 0,1% Bergesen B 217,0 t 0,5% Hafslund B 36,0 0,0% Kvaerner A 415,0 t 0,5% Saga Petroleum B.... 135,0 0,0% OrklaB 547,0 t 1,1% Elkem 125,5 t 2,0% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 3207,6 t 1,2% Astra AB 142,0 t 2,2% Electrolux 590,0 0,0% EricsonTelefon 170,5 t 4,0% ABBABA 109,0 t 3,3% SandvikA 75,0 0,0% Volvo A 25 SEK 59,5 t 4,4% Svensk Handelsb.... 67,0 0,0% Stora Kopparberg.... 132,0 t 3,5% Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJones
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.