Morgunblaðið - 27.09.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 27.09.1997, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJ ÓÐLEIKH ÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiðió kt. 20.00: ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof 5. sýn. á morgun sun. nokkur sæti laus — 6. sýn. fim. 2/10 nokkur sæti laus — 7. sýn. sun. 5/10 nokkur sæti laus — 8. sýn. lau. 11/10 nokkur sæti laus — 9. sýn. sun. 12/10 — 10. sýn. fös. 17/10 — 11. sýn. sun. 19/10. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick [ kvöld lau. örfá sæti laus — fös. 3/10 — lau. 4/10 — fös. 10/10 — lau. 18/10. Litta sói5i5 kt. 20.30: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza í kvöld lau. 27/9 uppselt — mið. 1/10 uppselt — fös. 3/10 uppselt — lau. 4/10 uppseft — mið. 15/10 uppselt — fim. 16/10 uppselt — lau. 18/10 uppselt SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR Miðasalan er opin alla daga í september kl. 13-20 Simapantanir frá kl. 10 virka daga. ág^LEIKFÉLAG^aá ©f REYKJAVÍKURJ® ^— 1897*1997 BORGARLEIKHUSIÐ KORTASALA STENDUR YFIR Stóra svið kl. 20:00: hiÐLSúfaiíF eftir Benóný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. 7. sýn. í kvöld 27/9, hvít kort, lau. 4/10, fáein sæti laus, fim. 9/10, fáein sæti laus. Litla svið kl. 20.00 eftir Kristínu Ómarsdóttur I kvöld 27/9, fim. 2/10, lau. 4/10, fim. 9/10. Stóra svið: Höfuðpaurar sýna: HÁR OC HITT eftir Paul Portner Fös. 3/10, kl. 20.00, uppselt, lau. 4/10, kl. 23.15, fáein sæti laus, fös. 10/10, kl. 20.00 fáein sæti laus og kl. 23.15, laus sæti. Miðasala Borgarleikhússins er opin daglega frá kl. 13 — 18 og fram aö sýningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 > Leikfélag Akureyrar 4 TROMP Á HENDI ♦ Hart í bak ♦ Á ferð með frú Daisy V Söngvaseiður é Markúsarguðspjall______ Kortasalan er hafin s. 462 1400 Frumsýningakortin uppseld Ú1SENÖ1ÍV6 3. sýn. sun. 28. sept. kl. 20 4. sýn. mið. 1. okt. kl. 20 5. sýn. sun. 5. okt. kl. 20 fös. 3.10 kl.23.30 örfá sæti laus mið. 8. okt. kl. 20 Ath. aðeins örfáar sýningar. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasalan opin frá 10:00—18:00 Leikfélagið Regína og Sniglabandið kynna 'P'uttdeddciet ýle&öÚMytei&iVi 6. sýn. lau. 27/9. Sýning hefst kl. 22. Sniglabandið leikur fyrir dansi að lokinni sýningu. Uppl. og miðapaptanir kl. 13-17 á Hótel Islandi í kvöld, lau. 27. sept. kl. 23.3' örfá sæti laus Lau. 4. okt. kl. 23.30 uppselt ItasMmm MSSml Þrlréttuð Veðmáls- máltið á 1800 kr. VJfílWX Afsláttur af akstri á Veðmálið. ■L 5 ning narbíói ^ kl. 20:30 syningar og 4. okt. ] *wSi£lfr i sima LJösm. Spessi Dansverk Lá«-u Stefánsdóttu Auði Bjarnadóttur Tónlist Áskell Másson Leikmynd Ragnhildur Stefánsd. Búningar Pórunn E. Sveinsd Lýsing Lárus Björnsson Dansarar Lára Stefánsdóttír Jóhann BJergvi—*“ SVI KATE Beckinsale í London-myndinni „Shooting Fish“. „FOUR Weddings and a Funeral" er nú talin til fyrirrennara bresku nýbylgjunnar. Breskt dreifbýlisstolt KVIKMYNDASPEKÚLANTAR hafa gaman af því að sjá út nýja strauma og stefnur í kvikmynda- gerð. Nú þykjast menn sjá nýja bylgju kvikmyndagerðarmanna í Bretlandi (sbr. frönsku nýbylgj- una). Af og til undanfarin ár hafa menn þóst sjá glitta í slíka bylgju í Bretlandi en aldrei hefur neitt orðið úr. Á síðasta ári voru 100 nýjar kvikmyndir framleiddar á Bret- landseyjum svo loks hafa bylgju- spekúlantar úr einhverju að moða. Nýbylgjan breska er talin ein- kennast af útnárahyggju og dreif- býlisstolti. Peningana er kannski að finna í London en til þess að skapa sérstætt andrúmsloft og finna per- sónur með karakter fara kvik- myndagerðarmenn út á land. Aðal- persónur í nýjum breskum myndum dreymir ekki lengur um að flýja lá- deyðuna í sveitinni og fara í hasar- inn í stórborginni til þess að öðlast betra líf. Jafnvel þó að mynd sé lát- in gerast í London þá er öll borgin aldrei bakgrunnur, heldur eitt og eitt hverfi og einkenni íbúa þess skoðuð. Eitt dæmi um nýbylgjuna er t.d. „The Full Monty“ sem er væntan- leg í Regnboganum, en hún gerist í Sheffield. Önnur dæmi eru „Under the Skin“ (Merseyside), „Twin Town“ (Swansea), „The Girl With Brains in Her Feet“ (Leicester), „TwentyFourSeven" (Nottingham), „Brassed Off ‘ (Yorkshire), „My Son the Fanatic" (Bradford), „Camele- on“ (Suður-Wales), og „The Slab Boys“ (Glasgow). Breskir kvikmyndagagnrýnendur hafa nóg að gera að fjalla um þessar nýju myndir sem eru að skjóta upp kollinum á kvikmyndahátíðum í Evrópu og í kvikmyndahúsum í Bretlandi. Þeir fara þó flestir fínt í það að fjalla um nýbylgju vegna þess að bresk kvikmyndagerð hefur gengið upp og ofan í gegnum tíðina svo kannski er of snemmt að hrópa þrefalt húrra. Menn geta þó lýst yf- ir ánægju sinni með „The Full Monty“ og „Mrs. Brown“ sem eru vel sóttar í Bandaríkjunum en það er mælikvarði margra á raunveru- lega velgengni í kvikmyndaheimin- um. Ekki eru þó allir jafn ánægðir og benda á að breskir kvikmynda- gerðarmenn eigi I erfiðleikum með að koma myndum sínum að í bresk- um bíóhúsum, hvað þá annars stað- ar. Þrátt fyrir fjölgun fjölsalakvik- myndahúsa í Bretlandi er hvert sýningartjald bókað langt fram í tímann og þá aðallega fyrir banda- ríska framleiðslu. Innlendir fram- leiðendur geta jafnvel ekki fengið myndum sínum dreift á myndbandi. Því er óvíst hvort Bretar fá aðgang að öllum 100 myndunum sem voru framleiddar á síðasta ári. Dreifing og miðasala er samt ekki rétti mælikvarðinn á strauma og stefnur í kvikmyndagerð. Margar af þeim myndum sem flokkast til grundvallarverka einhverrar stefn- nunar drógu hvorki milljón manns í bíó né var dreift um allan heim. Nokkrir sérviskupúkar sáu þær og skrifuðu svo mikið um þær að í dag teljast þær klassík og eru eftirsótt- ar af kvikmyndaáhugamönnum. Fyrstu einkenni Fyrstu merki nýbylgjunnar segja menn nú að megi rekja til baka til mynda eins og „Four Weddings and a Funerai" og „Shall- ow Grave". Sú síðarnefnda ásamt „Trainspotting", „Small Faces“ „Butteríly Kiss“, og „When Satur- day Comes“ eru taldar til fyrirrenn- SÍMSVARI í SKEMMTIHUSINU ALLAN SÓLARHRINGINN ÍSLENSKA óperan sími 551 1475 __lllll COSI FAN TUTTE „Svona eru þær allar“ eftir W.A. Mozart. Frumsýning föstudaginn 10. október, hátíðarsýning laugardaginn 11. október, 3. sýn. fös. 17. okt., 4. sýn. lau. 18. okt. Sýningar hefjast kl. 20.00. Styrktarfélagar íslensku óperunnar eiga forkaupsrétt til 26. september. Nýjung: Tilboð íslensku óperunnar og Sólon íslandus I Sölvasal. Tónleikar Styrktarfélgs íslensku óperunnar: Andreas Schmidt, baritón, Helmut Deutsch, píanó. F. Schubert: Winterreise, laugardaginn 27. sept. kl. 17.00. F.Schubert; Die schöne Múllerin, sunnudaginn 28. sept. kl. 17.00. Með kaupum á aðgöngumiðum á báða tónleikana fylgir boð í samsaeti að afloknum tónleikum á laugardag. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19, sýningardaga kl. 15—20, sfmi 551 1475, bréfsími 552 7382. Greiðslukortaþjónusta. DREIFBÝLISSTOLT þykir einkenna myndir eins og „The Full Monty". William Snape, Mark Addy, Robert Carlyle, Steve Huison, og Tom Wilkinson í aðalhlut- verkunum. ara dreifbýlishyggjunnar, en bent er á „Four Weddings", „Jack & Sarah“, og „Beautiful Thing“ sem myndir sem skoða London frá ólík- um sjónarhornum. Nýju London- myndirnar sem eru nú að koma á markaðinn eru m.a. „Shooting Fish“ (sem er væntanleg í Stjömu- bíó), „Nil By Mouth“ leikstýrt af Gary Oldman, „Face“ stýrt af Ant- oniu Bird („Priest"), og „Fever Pitch“ með Colin Firth í aðalhlut- verkinu sem eldheitur Arsenal-að- dáendi. Meira að segja bresku bún- ingamyndimir eru að breytast. Fágun Merchants og Ivorys er ekki lengur eina leiðin til að náígast fyrri tíma. Bæði „Wilde“, með Stephen Fry í hlutverki Oscar Wilde, og „Mrs. Brown“, með Judie Dench í hlutverki Viktoríu drottningar, eru taldar búa yfir nútímalegri blæ og takast á við sögulegar persónur á hátt sem tengir þær mjög sterkt við breskan samtíma. Þær eru einnig taldar eiga einn sterkan þátt sam- eiginlegan með öðrum myndum ný- bylgjunnar, en það er eins konar ljóðrænt raunsæi. 85. sýn. sun. 28/9 kl. 20.00. Uppselt. 86. sýn. fös. 3/10 kl. 20.00. Miðasala í Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Skólavörðustíg 15, sími 552 4600. SKEMMTIHÚSH) I.AUFASVEGl 22 S:552 2075 «* m Fös okt 20 uppselt Lau okt laus sæti „Smlldarlegir komiskir taktar leikaranna. Þau voru satt að segja morðfyndin."(SA.DV) „Þarna er loksins kominn sumarsmellurinn í ár“. (GS.DTJ - á góðri stund ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHUS í MAT EÐA DRYKK LIFANDI TÓNLIST ÖLL KVÖLD ‘DtÁir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.