Morgunblaðið - 27.09.1997, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.09.1997, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Morgunblaðið/Ásdís Palli tuskubrúða heimsækir Noreg TU SKUBRÚÐ AN Palli heldur áfram flakki sínu um heiminn og kemur þess á milli til Islands til að segja börnunum á leikskól- anum Kjarrinu í Garðabæ ferða- sögu sína. Nú er Palli nýkominn frá Nor- egi og í gær fræddi hann krakk- ana um höfuðborgina Ósló og sagði þeim frá því sem á daga hans hafði drifið í ferðalaginu. Hann heimsótti til dæmis norsk EKKI hefur, á síðari hluta þessarar aldar, mælst eins mikill hiti á Norð- urlandi á þessum árstíma og í vik- unni þegar hitinn komst t.d. í tæpar 22° á Akureyri, að sögn Haraldar Ólafssonar veðurfræðings. Óvenju hár hiti mældist einnig í 5.000 metra hæð yfir landinu í vikunni. Haraldur sagði erfitt að segja til um hvort þetta væri náttúruleg veðurfars- sveifla eða hvort um gróðurhúsa- áhrif gæti verið að ræða. En það er ekki eingöngu á íslandi sem merkja má óvenjulegar sveiflur í veðri og nægir að nefna hafstraum- inn E1 Nino í Kyrrahafi sem ruglar þar öll veðurkerfi á 3-7 ára fresti. Telur Haraldur ekki ólíklegt að hann geti haft einhver áhrif á Norður-Atl- antshafí en segir jafnframt að ekki hafi verið sýnt fram á hver þau áhrif gætu verið. „Menn telja sig vita að á E1 Nino árum verður hlýrra en í meðalári í norðanverðri Norður- Ameríku, í Alaska og einnig við austurströnd Kanada," sagði hann. „Hins vegar er óljósara hver áhrifin gætu orðið í Evrópu og á íslandi. Það eru engar haldbærar rannsóknir til um það og enginn íslenskur veður- fræðingur hefur komist til að kanna fylgni þar á milii.“ Óvenju heitt í Evrópu í sumar hefur verið óvenju heitt í veðri í Evrópu og sagði Haraldur að staðfest væri að magn gróður- húsalofttegunda í andrúmsloftinu ykist stöðugt með þeim afleiðingum að geislunaijafnvægið væri ekki það sama og áður. „En hvaða áhrif það hefur er engan veginn fyllilega leikskólabörn í Hamar og leit við í tröllaverksmiðju í Tynset. Mæður tveggja barna á leik- uð sammála um að meðalhitinn á jörðinni muni aukast. Á 50 árum er verið að tala um hækkun á bilinu 1-5°. Hins vegar eru mjög stórir óvissuþættir um hver áhrifin verða á vindakerfi og úrkomu. Inn í það spilar lífríkið, hvemig það muni bregðast við eins og t.d. ef hlýnar mikið á norðurslóðum þá mun gróð- urfar breytast á túndrunni, sem aft- ur gæti breytt geislunatjafnvæginu. Inn í þetta spila líka hafstraumar UPP úr viðræðum þroskaþjálfa og viðsemjenda þeirra slitnaði í gær og hefur Þroskaþjálfafélagið ákveðið að láta greiða atkvæði um tillögu um verkfallsboðun 3. nóvember. Verkfallið nær til þroskaþjálfa sem starfa hjá ríkinu og Reykjavíkur- borg. Samninganefnd ríkisins lagði fram tilboð á sáttafundi í fyrradag. Þroskaþjálfar höfnuðu því í gær, en lögðu fram annað tilboð sem við- semjendur þeirra höfnuðu einnig. Sólveig Steinsson, formaður skólanum, sem eru flugmenn hjá Flugleiðum, áttu frumkvæðið að þessu heimshornaflakki tusku- sem engan veginn eru fyllilega kort- lagðir." Eðlilegar sveiflur? Haraldur sagðist hafa skoðað þessa sérstöku hitabylgju þegar hitinn fór yfir 20° á Norðurlandi. „Það virðist hafa verið óvenju heitt uppi í miðju veðrahvolfi," sagði hann. „Það mæld- ist meiri hiti í 5 þúsund metra hæð heldur en mælst hefúr i allmörg ár og þá er ég að tala um allt sumarið. Spumingin er svo, er þetta eðlileg Þroskaþjálfafélagsins, sagði að fé- lagsmenn myndu núna snúa sér að því að undirbúa verkfall. Samninga- viðræður, sem staðið hafa með hlé- um allt þetta ár, hefðu engu skilað. Hún sagði að það væri breitt bil á milli samningsaðila. Meginágrein- ingsefnið væri um hækkun grunn- launa. Þroskaþjálfafélagið er nýtt félag, en félagsmenn þess voru áður flestir í Starfsmannafélagi ríkisstofnana. Félagið hefur ekki áður gert sjálf- stæðan kjarasamning. Byijunarlaun brúðunnar, en með því er ætlun- in að fræða börnin á Kjarrinu um hinn stóra heim. Jónína Ás- geirsdóttir leiðbeinandi segir að markmiðið sé einnig að láta Palla koma við á leikskólum í þeim löndum sem hann heimsækir og koma þannig krökkunum á Kjarrinu í samband við leikskóla víða um heim. Á næstu dögum munu þau til dæmis senda börn- unum í Hamar bréf og myndir. sveifla í veðrinu? Það jafnvægi sem við búum við inniheldur náttúrulegar sveiflur en gæti þetta verið af manna- völdum? Það er spuming sem erfitt er að svara. En þetta ‘þýðir engan veginn að Vesturlandabúar geti haldið áfram óbreyttum h'fsstíl, því það verð- ur ekki fullsannað að veðurfarsbreyt- ingar séu af mannavöldum fyrr en þær em orðnar svo miklar að mjög miklar hörmungar hafa hlotist af. Menn munu því ekki geta svarað spumingunni fyrr en um seinan." þroskaþjálfa em rúmlega 74 þúsund krónur á mánuði. Eftir 18 ára starf færir taxtinn þeim rúmlega 88 þús- und krónur á mánuði. Þroskaþjálfa- félagið hefur krafist þess að byijun- arlaun verði hækkuð í 110 þúsund krónur á mánuði. Um 230 félagsmenn em í Þroska- þjálfafélaginu og starfa þeir fyrst og fremst á dagvistarstofnunum fyr- ir fatlaða, í leikskólum og skólum. Tillagan um boðun verkfalls nær eingöngu til þroskaþjálfa sem starfa hjá ríkinu og Reykjavíkurborg. Vigdís Finnbogadóttir Formaður í alþjóða- samtökum kvenna FRÚ Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti íslands, tók í vikunni við formennsku í nýstofnuðum alþjóðlegum samtökum kvenna, þar sem sæti á einn tugur kvenna sem gegnt hafa störfum forseta og forsætisráðherra. Samtökin bera heitið „Council of Women Leaders" og hafa aðsetur í Harvard háskólanum í Banda- ríkjunum. Að sögn Vigdísar var lagt á ráðin um stofnun þessara samtaka á fundi kvenna í leið- togastörfum, sem haldinn var í Stokkhólmi í fyrra. Samtökin munu koma saman einu sinni á ári og að sögn Vigdísar verða á fundum þeirra rædd stjórnmál og staða heimsmála og ennfremur gefið út álit samtakanna á þeim málum. Aðalfundur lækna Heilbrigðis- ráðherra flytur ávarp AÐALFUNDUR Læknafélags íslands stendur nú yfir í Borg- amesi og er þar m.a. fjallað um skipulag læknasamtak- anna og stefnumótun í heil- brigðismálum. Hafa verið lögð fram álit nefnda um málin sem fjallað er um í starfshópum. Ingibjörg Pálmadóttir, heil- brigðisráðherra, ávarpar fund- inn í dag og í framhaldi af því verða umræður. Síðar á fundinum verða teknar fyrir nokkuð á þriðja tug ályktana um fjölmörg mál auk hinna venjulegu aðalfundarstarfa. Fundinum lýkur síðdegis í dag. Starfshópur sjáv- arútvegsráðherra I athugun að byggja við Sjávarút- vegshúsið ÞORSTEINN Pálsson sjávar- útvegsráðherra hefur ákveðið að setja á fót starfshóp sem á að kanna möguleika á að reisa viðbyggingu við Sjávarútvegs- húsið á Skúlagötu, þar sem Hafrannsóknastofnun er til húsa. Tilgangurinn er sá, að sögn Þorsteins, að færa kennslu í háskólanum í matvælafræðum saman á einum stað og tengja hana rannsóknarstofnunum og skapa einnig svigrúm fyrir þann hluta af starfsemi Sjáv- anítvegsskóla Háskóla Sam- einuðu þjóðanna, sem starfa mun í Reykjavík. Verður sú kennsla á vegum Hafrann- sóknastofnunar í samvinnu við Háskóla íslands og Háskólann á Akureyri. Þorsteinn kynnti þessar hugmyndir á fundi rík- isstjórnarinnar í gær. Hitinn fór í tæpar 22° á Norðurlandi í vikunni Mestí hiti að haustlagi á seinni hluta aldarinnar ljóst,“ sagði hann. „Menn eru nokk- Kjaradeila þroskaþjálfa í hörðum hnút Greiða atkvæði um verkfall 3. nóvember
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.