Morgunblaðið - 27.09.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27.09.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1997 45 HAr\'ARFIARÐARL EIKHL 'SID VOG Afmælisbarn dagsins: Þú ert framtakssamur og þér fellur vei að starfa einn. Þérhættir til þess að taka hlutunum ofper- sónulega. Hrútur (21. mars - 19. april) Það er gott að ráðfæra sig við starfsfélaga sína en samtölin mega ekki tefja vinnuna um of. Eitthvert vandamál þarftu að leysa í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Sinntu starfi þínu heils hug- ar og þá munt þú eiga það inni að létta þér upp í lok starfsdagsins ásamt vinum línum. Tvíburar (21.maí-20.jún0 fök Farðu gætilega í fjármálum og forðastu alla áhættu. Þér ber að leggja þitt af mörk- um fyrir heimilisfriðinn. Krabbi (21. júnf — 22. júlf) Hífé Þú ert með mörg járn í eld- inum. Gættu þess að það bitni ekki á þínum nánustu einkum börnunum. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Nú er rétti tíminn til þess að gefa sér tíma til að sinna fjölskyldulífinu. Sýndu þol- inmæði. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ástæða er tii þess að sýna fyilstu aðgæslu í flármálum þótt gylliboðin séu freist- andi. Heima er best. Vog (23. sept. - 22. október) Það er ekki nóg að allt gangi vel í vinnnunni ef vandamálin hrannast upp heima fyrir. Leystu málin. Sporðdreki (23.okt. - 21. nóvember) Það er ekki farsælt að hrapa að lausnum við- kvæmra mála. Farðu var- lega. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þér bætist liðsinni í tækni- legum efnum en mundu að mannlegu samskiptin skipta öllu máli. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er nauðsynlegt að leyfa barninu í sjálfu sér að njóta sín við og við. Það eykur bara lífsgleðina. Vatnsberi (20.janúar-18.febrúar) Þér líður eins og vandamál- in séu að verða þér ofviða. Rétta lausnin er að ganga skipulega til verks og leysa hvert mál fyrir sig. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þér er best að treysta þinni eigin dómgreind í fjármál- um sein í starfi. Og þá ekki síst í einkamálunum líka. .Sm, HERMOÐUR OG HÁÐVÖR Leiklistarnámskeið fyrir börn í Hafnarfjarðarleikhúsinu hefjast laugardaginn 4. október. 6-8 ára frá kl. 10.00-11.00 9-10 ára frá kl. 11.30-12.30 11-12 ára frá kl. 13.00-14.00 Leiðbeinandi: Sigurþór Albert Heimisson. Innritun hafin í síma 561 8241 (Sigurþór) eða í leikhúsinu í síma 555 0562. TILKYNNING Helena Bæringsdóttir er komin aftur til starfa eftir barneignafrí. WEYGLÓ Fótaaðgerðar-, snyrti og sjúkranuddstofa Langholtsvegi 17, Símar: 553 6191 og 568 4590. Nýjar vörur í dag Kápur - stuttar, síðar heilsársúlpur, ullarjakkar, hattar, alpahúfur (tvær stærðir). Opið laugardaga 10-16. N#HWSID Mörkinni 6 ■ sími 588 5518 Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. sjöwgu' , ■ ].f GANOLERI Hvað er vitund? Hvað er líf eða dauði? Vitum við ekki fátt með vissu? Hvaða möguleikar búa í manninum? í 70 ár hefur tímaritið Gangleri birt greinar um andleg, sálfræðileg, heimspekileg og vísindaleg efni. Meðal efnis haustheftis: Dharma Tilfinningar Mikilvægi kímninnar Viðhorfíð skiptir öllu Hljómur þagnarinnar Að setjast í sætið eina Skugginn í speglinum Elska skaltu óvin þinn Raunverulegt kraftaverk Þrjú stig meðvitaðrar athygli Krishnamurti eins og ég þekkti hann Gildi þess að horfast í augu við þjáningu Gangleri kemur út tvisvar á ári, hvort hefti 96 síður, áskrift kostar kr. 1600- fyrir 1997. Gangleri, rit fyrir þá sem spyrja. Sími 896 2070 helgar sem virka daga milli 9 og 20. Arnað heilla I DAG fr/\ARA afmæli. I dag, OvJlaugardaginn 27. septembér, verður fimm- tugur Jóhannes Siggeirs- son, framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðs- ins, Fjarðarseli 28, Reykjavík. Eiginkona hans er Diana Arthúrsdóttir, leikskólakennari. Þau hjónin verða að heiman á afmælisdaginn. ' Hvað merkir orðtakið að tefla * á tæpasta vað? 7Notkun hormónalyfja hjá íþrótta- mönnum í Austur-Þýskalandi komst í hámæli þegar þýskur sam- eindalíffræðingur hélt fyrirlestur um það hvemig Stasi, öryggislögregla landsins, hafði umsjón með fram- leiðslu ólöglegra lyfja og sá til þess að afreksmenn neyttu þeirra. Spyija menn nú hvort strika eigi út heims- met, sem þessir íþróttamenn settu. Hefur sérstaklega verið bent á kvennametið í 400 metmm, sem er 47,60 sekúndur og var sett árið 1985. Sama kona og setti það á reyndar fjóra af fimm bestu tímum, sem mælst hafa á þessari vegalengd. Hvað heitir konan? 8Kvikmyndin „Morðsaga“ vakti mikla athygli á sínum tíma og fór um hálf íslenska þjóðin að sjá hana þegar hún var sýnd fyrir tveim- ur áratugum. Síðan myndin, sem nú er sýnd í kvikmyndahúsum, var frumsýnd hafa 53 leiknar myndir í fullri lengd verið gerðar hér á landi. Leikstjóri „Morðsögu" sést hér á mynd. Hvað heitir hann? 9Lagt hefur verið til að íþrótta- hús ÍR, sem stendur nú á homi Hofsvallagötu og Túngötu í Reykja- vík, verði flutt á sinn upphaflega stað á horni Túngötu og Hólavalla- götu þar sem það var reist fyrir 100 árum. Hvaða hlutverki gegndi húsið upprunalega? •BhjaiJI >|S|0(Ji;>| jua pucj ■© ’uossppo JiuXay ■g utuujm •£. •nu$siA41 jn ufSSoj ‘n^æqy ujjirj py *9 •uosuuqdaís *o uuqda;s *S ’OJJN aa I^oqoH *tr ‘IBPJON JnpjnSjs *8 -uiuiaz Suuif •puuiSuf uaofqjoi|x * I- Ég vil þakka öllum, sem glöddu mig með því að muna eftir mér og gleðjast með mér í til- efni sjötugsafinœlis míns núna í september. Það er gaman að verða götnul. Gcetið að því. Kærar þakkir. Aslaug Kristjánsdóttir frá Hrísey. Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. sept. í Skálholts- kirkju af sr. Sigurði Sigurð- arsyni Sigrún Magnús- dóttir og Sigurgeir Reyn- isson. Heimili þeirra er að Engjavegi 3, Selfossi. Ljósmyndarinn - Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 23. ágúst af sr. Sig- urliða Árnasyni í Háteigs- kirkju íris Bjarnadóttir og Viðar Austmann. Heimili þeirra er að Reyk- ási 37, Reykjavík. IKosningar voru haldnar í Noregi nýverið og sagði núverandi for- sætisráðherra að hann mundi standa við það loforð að segja af sér þar sem flokkur hans, Verkamanna- flokkurinn, hefði ekki fengið sama hlutfall atkvæða og í síðustu kosn- ingum. Hvað heitir forsætisráðherr- ann? 2Flokksþing kínverska kommún- istaflokksins var haldið í þess- ari viku og voru boðaðar gagngerar breytingar í efnahagsmálum og stór skref í átt til gagngerrar einkavæð- ingar. Þótti þingið bera því vitni að arftaki Dengs Xiaopings, forseti Kína og leiðtogi flokksins, hefði treyst völd sín mjög. Hvað heitir forsetinn? 3„íslendingar vita of mikið um sögu sína í hlutfalli við það, sem þeir skiijag skrifaði íslendingur, sem var rithöfundur, prófessor í bók- menntum og síðar sendiherra. Hvað hét maðurinn? 4Hann er bandarískur leikari og einna þekktastur fyrir að leika í myndum Martin Scorseses, þar á meðal „Raging Bull“ og „Taxi Driv- er“. Hann lék einnig í annarri mynd Francis Ford Coppolas um Guðföð- urinn, „1900“ eftir Bernardo Ber- tolucci og Óskarsverðlaunamyndinni „Hjartarbananum". Hvað heitir maðurinn? STJÖRNUSPÁ eftir Franees Drake ÍHver orti? í æsku tók ég eins og bam alheimskunnar trúna. Með aldri varð ég efagjam. Engu trúi ég núna. SPURT ER . . .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.