Morgunblaðið - 27.09.1997, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.09.1997, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ PEIMINGAMARKAÐURINN LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1997 31 v FRÉTTIR Verðbréfaþing íslands Viðskiptayfirlit 26.9. 1997 Tiðlndi dagsins: HEILDARVIÐSKIPTlímkr. 26.09.97 í mánuði Á árinu Viðskipti á Verðbréfaþingi í dag námu 1.468 mkr. Þar af voru mest Spariskírteini 64,5 2.211 18.552 viðskipti með ríkisvíxla 996 mkr. og húsbréf 352 mkr. Markaðsávöxtun Húsnæðisbréf 527 1.791 markflokka húsbréfa lækkaði aðeins í dag. Hlutabréfaviðskipti námu 15 Ríkisbréf 25,4 949 7.286 mkr. í dag, mest með bréf Síldarvinnslunnar 3 mkr. og Granda tæpar 3 Ríkisvixlar 996,1 6:403 49.913 mkr. Verð hlutabréfa Tæknivals lækkaði í dag um 5,6% frá fyrra Önnur skuldabréf 0 217 viðskiptadegi. Hlutabréfavísitalan hækkaði um 0,20% í dag. Hlutdeildarskírteini 0 0 Hlutabrél 15,0 1.099 10.312 Alls 1.468,2 16.883 118.564 PINGVISrrOLUR Lokagildi Breyting í % frá: MARKFLOKKAR SKULDA- iLokaverð (* hagsL k. tilboð) Breyt. ávöxL VERÐBRÉFAÞINGS 26.09.97 25.09.97 áramótum BREFA og meðallrftími Verö(á100kr Ávöxtun frá 25.09.97 Hlutabréf 2.655,69 0,20 19,86 Verðtryggð bréf: Húsbréf 96/2 (9,4 ár) 106,950 5,30 -0,03 Atvinnugreinavísitölun Spariskírt. 95/1D20 (18 ár) 43,512* 4,98’ 0,01 Hlutabréfasjóðir 212,82 -0,33 12,20 Spariskírt. 95/1D10(7,5 ár) 111,993 5,27 -0,03 Sjávarútvegur 264,19 0,82 12,84 Spariskírt. 92/1010(4,5 ár) 159,196* 5,21 * 0,00 Verslun 287,17 -0,39 52,25 Þtngvtsitala hkitabrifa lékk Spariskírt. 95/1D5 (2,4 ár) 116,565* 5,18* 0,00 Iðnaður 265,68 0,02 17,07 gildið 1000 og aðrar vititðlur Óverðtryggð bréf: Fiutningar 307,53 0,00 23,99 langu gildið 100 þann 1.1.1893. Ríkisbréf 1010/00 (3 ár) 78,702 8,20 -0,04 Olíudreifing 239,23 -0,39 9,75 O HMundarrMur að vMHum Ríkisvíxlar 18/6Æ8 (8,8 m) 95,260 * 6,90* 0,00 Ríkisvíxlar 17/12/97 (2,7 m) 98,516* 6,87* 0,00 HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI Á VERÐBREFAÞINGIISLANDS ÖLL SKRÁÐ HLUTABREF • Viðskipti í þús. kr.: Síöustu viöskipti Breyt. frá Hæsta Lægsta Meðal- Fjöldi Heildarvið- Tilboö í lok dags: Hlutafélög dagsetn. lokaverö fyrra lokav. verð verð verð viösk. skipti dags Kaup Sala Eignarhaldsfélagið Alþýðubankinn hf. 23.09.97 1,90 1,80 1,90 Hf. Eimskipafélag Islands 25.09.97 7,78 7,65 7,78 Fiskiðjusamlag Húsavíkur hf. 26.09.97 2,75 0,00 (0,0%) 2,75 2,75 2,75 1 138 2,30 2,75 Rugleiðir hf. 26.09.97 3,64 0,00 (0,0%) 3,66 3,64 3,65 3 1.485 3,61 3,69 Fóöurblandan hf. 25.09.97 3,25 3,25 3,35 Grandi hf. 26.09.97 3,25 -0,05 (-1,5%) 3,25 3,20 3,22 3 2.735 3,10 3,38 Hampiöjan hf. 22.09.97 3,10 3,10 3,35 Haraldur Böðvarsson hf. 25.09.97 5,35 5,30 5,45 íslandsbanki hf. 26.09.97 3,08 0,00 (0,0%) 3,08 3,08 3,08 2 510 3,05 3,10 Jaröboranir hf. 24.09.97 4,73 4,70 4,90 Jökull hf. 11.09.97 4,30 4,20 4,90 Kaupfélag Eyfirðinga svf. 05.09.97 2,90 2,00 3,30 Lyflaverslun íslands hf. 26.09.97 2,50 -0,05 (-2,0%) 2,50 2,50 2,50 1 466 2,40 2,60 Marel hf. 19.09.97 21,60 20,10 21,50 Olíufélagið hf. 26.09.97 8,00 -0,05 (-0,6%) 8,00 8,00 8,00 1 557 7,80 8,07 Olíuverslun íslands hf. 22.09.97 6,10 6,10 6,35 Opin kerfi hf. 26.09.97 39,70 -0,30 (-0,7%) 39,70 39,70 39,70 1 1.191 39,50 40,00 Pharmaco hf. 25.09.97 13,50 13,30 13,50 Plastprent hf. 26.09.97 5,20 0,10 (2,0%) 5,20 5,20 5,20 1 1.040 4,95 5,27 Samherji hf. 26.09.97 11,00 0,20 (1,9%) 11,00 10,89 10,95 4 1.198 10,75 11,05 Samvinnuferðir-Landsýn hf. 24.09.97 3,00 2,95 3,10 SamvinnusjóÖur íslands hf. 15.09.97 2,50 2,20 2,50 Síldarvinnslan hf. 26.09.97 6,30 0,10 (1,6%) 6,35 6,30 6,35 3 3.267 6,05 6,30 Skaqslrendingur hf. 22.09.97 5,10 4,80 5,40 Skeljungur hf. 25.09.97 5,70 5,65 5,85 Skinnaiðnaður hf. 18.09.97 11,30 11,10 11,20 Sláturfélag Suðurlands svf. 22.09.97 3,05 2,95 2,97 SR-Mjöl hf. 26.09.97 7,20 0,20 (2,9%) 7,20 7,20 7,20 1 250 7,05 7,20 Sæplast hf. 25.09.97 4,35 4,40 4,90 Sölusamband íslenskra fiskframleiöenda hf. 26.09.97 3,95 -0,05 (-1,3%) 3,95 3,95 3,95 1 296 3,95 4,00 Tæknival hf. 26.09.97 6,70 -0,40 (-5,6%) 6,70 6,70 6,70 1 670 6,50 6,95 Útgerðarfélag Akureyringa hf. 25.09.97 3,95 3,85 4,10 Vinnslustöðin hf. 26.09.97 2,25 0,00 (0,0%) 2,25 2,25 2,25 1 450 2,05 2,30 Þormóður rammi-Sæberg hf. 25.09.97 5,85 5,65 5,90 Þróunarfélag íslands hf. 24.09.97 1,79 1.72 1,85 Hlutabréfasjóðir Almenni hlutabrófasjóðurinn hf. 17.09.97 1,88 1,82 1,88 Auðlind hf. 01.08.97 2,41 2,28 2,35 Hlutabrófasjóður Búnaðarbankans hf. 1,16 1,12 1,15 Hlutabréfasjóður Norðuriands hf. 26.08.97 2,41 2,26 2,32 Hlutabrófasjóðurinn hf. 26.09.97 2,85 -0,04 (-1,4%) 2,85 2,85 2,85 1 189 2,85 2,93 Hlutabrófasjóðurinn íshaf hf. 26.09.97 1,70 0,00 (0,0%) 1,70 '.70 1,70 1 561 1,70 1,74 íslenski fjársjóðurinn hf. 02.09.97 2,09 2,02 2,09 íslenski hlutabrófasjóðurinn hf. 26.05.97 2,16 2,05 2,11 Sjávarútvegssjóður íslands hf. 01.08.97 2,32 2,15 2,22 Vaxtarsjóðurinn hf. 25.08.97 1,30 1,19 1,23 Metverð í London vegna vissu um EMU-aðild METVERÐ fékkst fyrir hlutabréf í London í gær, þar sem víst er tal- ið að Bretar munu tengjast sam- eiginlegum gjaldmiðli Evrópu. Ástæða þessarar vissu var frétt í Financial Times um að stjórn Tony Blairs sé í þann mund að taka já- kvæðari afstöðu til Efnahags- og myntbandalags Evrópu (EMU). Að sögn blaðsins mun ónefndur ráð- herra bráðlega skýra frá skilyrðum Breta fyrir tengingu við sameigin- legan gjaldmiðil skömmu eftir að hann verður tekinn í notkun 1. jan- úar 1999. Þegar viðskiptum lauk hafði FTSE vísitalan hækkað um 3,17% í 5226,3 punkta, en hæst hafði hún komizt í 5244,3. Vextir á svæði nýja gjaldmiðilsins eru lægri en í Bretlandi og gengi pundsins verður líklega lægra skráð þegar Bretar ganga í EMU og ný vaxtahækkun er talin ólíkleg. Pundið lækkaði um 2% í 2,8080 mörk vegna fréttar FT, en komst í um 2,83 mörk við lokun. Sam- kvæmt könnun Reuters á skoðun- um 17 hagfræðinga verður pundið líklega 2,60 mörk þegar það teng- ist sameiginlegum gjaldmiðli. Bret- art hafa oft sagt að þeir verði ekki með frá byrjun, en að sögn FT verður lýst yfir eftir þingsetningu 27. október að Bretar muni tengj- ast samstarfinu skömmu eftir að það hefjist 1999. Talað er um 1. janúar árið 2000, en hagfræðing- arnir, sem Reuter ræddi við, telja ólíklegt að Bretar verði með fyrr en árið 2002. í síðustu viku sagði Cook utanríkisráðherra að Bretum mundi reynast erfitt að að standa utan við myntbandalagið. Athugasemdir frá ISAL og iðnaðarráðuneyti . MORGUNBLAÐINU hafa borist eftirfarandi athugasemdir frá ÍSAL og iðnaðar- og viðskiptaráðuneyt- inu: Athugasemd frá ÍSAL „Við lýsum furðu okkar á frétta- flutningi í fjölmiðlum varðandi skattgreiðslur ársins 1996. Álverð var hærra á árinu 1995 en 1996 og þar af leiðandi er ekki hægt að búast við jafnháum skatt- tekjum frá ÍSAL vegna ársins 1996. Uppgjör vegna skattgreiðslna byggist á heimsmarkaðsverði á áli en ekki því verði sem við seljum álið á til systurfyrirtækja A-L, sam- kvæmt föstum samningum til lengri tíma, þetta var gert að ósk ís- lenskra stjórnvalda til þess að skatt- greiðslur byggist á verðvísitölum sem gefnar eru út af óháðum aðila. Þessar tölur liggja allar fyrir og eru þekktar. Reikningar okkar hafa GENGISSKRÁNING Nr. 182 26. september 1997 Kr. Kr. Toll- Ein. kl. 8.1 B Dollari Kaup 70.95000 Sala 71.33000 Gongi 72.36000 Sterlp. 114.31000 114,91000 116,51000 Kan. dollari 51,26000 51,60000 52,13000 Dönsk kr. 10,63300 10,69300 10,47600 Norsk kr. 10,03100 10,08900 9,65300 Sænsk kr. 9,46600 9,52200 9.17900 Finn. mark 13,53100 13,61100 13,30900 Fr. franki 12.05400 12.12400 11,85300 Belg.franki 1,96050 1,97310 1,93350 Sv. franki 49,00000 49,26000 48.38000 Holl. gyllim 35,94000 36,16000 35,44000 Þýskt mark 40,48000 40.70000 39,90000 (l. lýra 0,04139 0.04167 0,04086 Austurr. sch. 5,75100 5,78700 5,67100 Port. escudo 0,39740 0,40000 0,39350 Sp. peseti 0,47930 0,48230 0,47240 Jap jen 0,58780 0,59160 0,60990 írskt pund 103,76000 104.40000 106,37000 SDR (Sérst.) 97.11000 97,71000 98,39000 ECU, evr.m 79,17000 79,67000 78,50000 Tollgengi fyrir september er sölugengi 28. ágúst. Sjálf- virkur símsvari gengisskránmgar er 562 3270 nú þegar verið endurskoðaðir af íslenskum lögg. endurskoðendum svo og af Coopers og Lybrand sem er alþjóðlegt endurskoðunarfyrir- tæki sem ríkisstjórnin hefur valið til að endurskoða reikninga okkar.“ Athugasemd iðn- aðarráðuneytis Vegna fréttaflutnings um skatt- greiðslur íslenska álfélagsins hf. óskar iðnaðar- og viðskiptaráðu- neytið að taka eftirfarandi fram: „Samkvæmt ákvæðum í aðal- samningi milli ríkisstjórnar íslands og Alusuisse-Lonza um byggingu og rekstur ÍSAL skipar iðnaðarráð- herra ár hvert alþjóðlegt fyrirtæki óháðra löggiltra endurskoðenda til að yfirfara og sannprófa reiknings- skil og ársreikninga íslenska álfé- lagsins hf. Slík endurskoðun hefur farið fram árlega frá árinu 1985 og fylgjast fulltrúar Ríkisendur- skoðunar með endurskoðuninni. Alþjóðlega endurskoðunarfyrirtæk- ið Coppers & Lybrand International annast þessa endurskoðun og fram- kvæma endurkoðendur í því sam- bandi þá athugun á bókum ÍSAL sem þeir kunna að telja nauðsyn-^ lega, í samræmi við alþjóðlegar* venjur og íslensk lög. Skýrsla Coopers & Lybrand Int- ernational um endurskoðun á árs- reikningi ÍSAL fyrir árið 1996 ligg- ur nú fyrir og er þar staðfest að öll viðskipti ISAL og Alusuisse- Lonza hafa verið í fullu samræmi við reglur aðalsamningsins." Hlutabréfaviðskipti á Verðbréfaþingi íslands vikuna 22.-26. september 1997*______________•utanþingsviðskipti uikynnt22.-26. september 1997 Hlutafólöa Viðskipti á Veröbréfaþinqi Viðsklptl utan Verðbréfaþíngs Kennitölur félags Hoildar- velta f kr. F|- viösk. Sfðasta verö Viku- breytinq Hæsta verö Lægsta verö Meöal- verö Verö viku yrir ** órl Heildar- velta f kr. Fj. viösk. Síöasta verö Hæsta verö Lægsta verö Meöal- verö Markaðsviröi V/H: A/V: V/E: Greiddur aröur Eignarhaldsfólagiö Alþýöubankinn hf. 380.252 2 1,90 2,7% 1,90 1,88 1,89 1,85 1,64 599.127 2 1,90 1,90 1,80 1,82 1.844.425.000 8.5 5.3 1.0 10,0% Hf. Eimskipafélag íslands 1.810.003 3 7.78 0,1% 7,81 7,78 7,79 7.77 7,38 55.660.380 47 8.00 8.12 7.40 7.80 18.300.388.300 37,0 1.3 2.8 10,0% Fisklöjusamlag Húsavfkur hf. 1.659.000 8 2,75 -3.2% 2,78 2.75 2,77 2,84 0 0 2,60 1.703.712.241 - 0.0 6,4 0.0% Flugleiöir hf. 17.882.342 14 3,64 -6,4% ? 80 3,60 3,65 3,89 3,10 15.427.427 20 3,89 3.89 3,57 3,75 8.397.480.000 - 1,9 1.4 7,0% Fóöurblandan hf. 1.360.011 2 3,25 -4,4% 3,30 3,25 3,27 3,40 1.485.443 6 3,40 3.60 3.40 3.48 861.250.000 13,2 3,1 1.6 10,0% Grandl hf. 9.856.001 9 3,25 -3.0% 3,40 3,20 3,32 3,35 3,90 6.262.589 5 3,35 3.50 3,30 3,41 4.806.587.500 1.7 8.0% Hampiöjan hf. 1.860.000 2 3,10 0.0% 3,10 3,10 3,10 3,10 5,15 1.858.215 3 3,01 3,22 3,01 3.13 1.511.250.000 20,2 3.2 1.6 10.0% Haraldur Böövarsson hf. 4.499.502 9 5,35 -2.7% 5,55 5,35 5,44 5,50 5,75 19.385.364 17 5,65 6,60 5.60 5.98 5.885.000.000 24,8 1.5 2.8 8.0% íslandsbanki hf. 7.563.936 15 3,08 1,0% 3,10 3,00 3,08 3,05 1,81 30.086.199 42 3,10 3,40 3.00 3,16 11.946.584.511 14,2 2,6 2,1 8,0% Jarðboranir hf. 6.854.800 8 4,73 -3.5% 4,80 4.72 4,75 4,90 3,40 6.061.950 9 4,95 5.00 4,70 4,84 1.116.280.000 18,2 2.1 2,1 10,0% Jökull hf. O 0 4,30 0.0% 4,30 0 0 5,20 536.211.161 383,0 1.2 1.6 5.0% Kaupfólaq Eyfirölnga svf. O 0 2,90 0,0% 2,90 2,00 10.405 1 2,90 2,90 2,90 2.90 312.112.500 - 0,1 10,0% Lyfjaverslun íslands hf. 1.300.311 4 2,50 -5,7% 2,55 2,50 2,53 2.65 3,50 5.784.820 11 2,60 3,10 2,55 2.66 750.000.000 19.4 2.8 1.4 7.0% Marel hf. O 0 21,60 0,0% 21,60 13,60 16.563.913 21 21,80 24.00 20,50 22,93 4.285.440.000 33,2 0,5 9.3 10,0% Olfufólaqiö hf. 1.556 539 2 8,00 8,00 8,03 8,10 8,30 19.776.012 6 7,80 8,15 7,80 8,06 7.108.350.064 24,5 1.3 1,6 10,0% Ölíuverslun ísiands hf. 1.159.000 2 6,10 0.0% 6,10 6,10 6,10 6,10 5,10 305.000 1 6,10 6,10 6.10 6,10 4.087.000.000 28.5 1.6 1,9 10.0% Opin Kerfi hf. 9.361.000 3 39,70 -0.7% 40,00 39,70 39,83 40,00 1.299.262 1 39,70 39,70 39,70 39,70 1.270.400.000 16,3 0,3 5.7 10.0% Pharmaco hf. 1.099.556 3 13,50 0.0% 13,50 13,20 13,35 13,50 27.999 2 13.50 13,50 13,50 13,50 2.111.053.023 18,1 0.7 2,5 10.0% Plastprent hf. 2.104.370 7 5,20 4.0% 6.30 5,10 5,17 5,00 6,15 1.860.985 7 5,10 7,00 5,10 5,61 1.040.000.000 17,6 1.9 2.8 10,0% Samherjl hf. 10.098.493 11 11,00 0.5% 11,10 10,80 11,06 10,95 41.693.895 17 10,75 11,50 10,50 11,06 12.265.000.000 19,4 0.4 5.5 4.5% Samvinnuferöir-Landsýn hf. 229.410 1 3,00 0,0% 3,00 3,00 3,00 3,00 494.118 1 3.00 3,00 3,00 3,00 600.000.000 15,6 3.3 2.8 10,0% Samvlnnusjóöur íslands hf. 0 0 2,50 0,0% 2.50 68.726 2 2,50 2,50 2,50 2,50 1.827.896.980 11,8 2.8 2.3, 7.0% Síldarvinnslan hf. 4.747.273 5 6,30 -0,8% 6,35 6,20 6,31 6.35 9,60 13.765.943 11 6,15 6,90 6.00 6.48 5.544.000.000 15.0 1.6 2.3 10,0% Skaqstrondingur hf. 561.000 1 5,10 -3,8% 5,10 5,10 5,10 5,30 6,50 0 0 5.50 1.467.127.552 - 1.0 2,9 5,0% Skeljungur hf. 1.425.000 3 5.70 -0.9% 5,70 5.70 5,70 5,75 5.70 1.048.500 3 5.70 5,70 5,40 5.58 3.914.349.686 28.8 1.8 1.4 10,0% Skinnaiönaður hf. 0 0 11,30 0,0% 11,30 7,30 13.801.729 11 11,30 11,50 10,51 11,27 799.354.870 10,9 0,9 2.2 10,0% Sláturfólag Suöurlands svf. 300.001 1 3,05 0,0% 3,05 3,05 3,05 3,05 2,45 O 0 3,25 610.000.000 8,4 0.8 7.0% SR-Mjöl hf. 23.790.966 21 7,20 -3,0% 7.42 7,00 7,24 7.42 3,85 44.157.313 27 7,50 8,11 7,25 7,75 6.818.400.000 13,6 1.4 2.6 10,0% Sæplast hf. 435.000 1 4,35 2.4% 4,35 4,35 4,35 4,25 5.57 0 0 5,00 431.292.491 140.1 2,3 1.3 10.0% Sölusomband fsl. fiskframleiöendo hf. 3.990.255 7 3,95 -2,0% 4,06 3,95 4,01 4,03 5.173.963 5 4,11 4,25 3,80 3,86 2.567.500.000 22,0 1.9 10,0% Tæknivai hf. 1.000.001 2 6,70 -5.0% 7,10 6,70 6,83 7,05 5,85 27.000 1 5,40 5.40 5,40 5,40 887.811.265 28.4 1.5 3.3 10.0% Útgeröarfólag Akureyringa hf. 5.520.863 5 3,95 1.3% 4,00 3,92 3,93 3,90 4,94 5.990.687 9 3,90 4,00 3,85 3,97 3.626.100.000 - 1.3 1.9 5.0% Vinnslustðöin hf. 5.574.000 13 2,25 -2,2% 2,45 2,25 2,29 2,30 3,04 6.020.804 5 2.30 2,35 2,20 2,31 2.981.081.250 11,4 0.0 1,3 0.0% Pormóöur rammi-Sæberg hf. 8.732.750 4 5,85 -4.1% 6,05 5,85 5,92 6,10 4,94 9.748.390 10 6.10 6,58 6,00 6,25 6.493.500.000 25.0 1.7 2.7 10.0% Próunarfólag fslands hf. 930.500 3 1,79 -4,8% 1.79 1,76 1.77 1,88 1,55 166.160 2 1,85 1,85 1,85 1,85 1.969.000.000 3.9 5.6 1.1 10,0% Hlutabrófasióðir Almenni hlutabrófasjóöurinn hf. O o 1,88 0.0% 1,88 1.77 0 0 1,82 716.280.000 9.8 5.3 1.0 10.0% Auölind hf. 0 0 2.41 0.0% 2.41 2,04 415.783.751 43 2,32 2,32 2,28 2,30 3.615.000.000 33,9 2.9 1.6 7.0% Hlutabréfasjóöur Búnaðarbankans hf. O 0 1,16 0.0% 9.825 1 1.12 1.12 1,12 1.12 618.428.111 56,2 0.0 1,1 0,0% Hlutabrófasjóður Noröurlands hf. 0 0 2,41 0,0% 2,41 2,06 5.091.859 8 2.26 2,33 2,26 2,20 723.000.000 26,6 3.7 1.2 9,0% Hlutabrófasjóöurínn hf. 7.579.279 8 2.85 -3.7% 2,89 2,85 2,89 2,96 2,55 54.480.713 72 2.89 2,98 2.89 2,93 4.380.725.119 22,1 2,8 1.0 8.0% Hlutabrófasjóöurinn fshaf hf. 1.121.337 3 1.70 0 0 1,70 935.000.000 - 0,0 1,1 0.0% fslenski fjársjóöurinn hf. 0 0 2,09 0.0% 2,09 1,89 0 0 2,11 1.331.499.428 63,1 3.3 2.7 7.0% fslenski hlutabréfasjóöurinn hf. 0 0 2,16 0,0% 2,16 1,90 0 0 2,13 2.020.704.078 13,6 3.2 0,9 7.0% Sjóvarútvegssjóöur fslands hf. 0 0 2,32 0,0% 2,32 2.280.893 3 2,15 2,20 2.15 2,19 232.000.000 - 0.0 1.3 0.0% Vaxtarsjóöurinn hf. 0 0 1,30 0,0% 1,30 3.260.417 14 1.21 1.27 1.21 1,22 325.000.000 81,5 0,0 0.8 0.0% Vegin moðaltöl markaðorins Samtölur 146.342.751 182 805.519.776 446 145.573.575.129 18,7 1,7 2,6 8,1% V/H: markaðsviröi/hagnaöur A/V: arður/markaösviröi V/E: markaðsviröi/eigið fó ** Verö hetur ekki veriö leiörétt m.t.t. arös og jöfnunar *** V/H- og V/E-hlutföll eru byggö á nagnaöi sföustu 12 mánaöa og eigin fó skv. sföasta uppgjöri^Bl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.