Morgunblaðið - 27.09.1997, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.09.1997, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1997 5 DumoDillo Ej latexdýnur fej Latexdýnur eru úr náttúrulegu gúmmíi sem unnið er úr gúmmítrjám. Latex hefur mjög mikla og þægilega fjöðrun og vegna hinna sérstöku fjöðrunareiginleika sinna lagar latexdýnan sig fullkomlega að líkamanum, Enska fyrirtækið DumoOíHo hefur 60 ára reynslu í að hanna og framleiða latexdýnur sem hafa náð gífurlegri 20% útbreiðslu í Evrópu og afsláttur af DumoDillo Bandaríkjunum. heilsukoddum og eggja- Svo dæmi sé tekið um bakkadýnum vinsældir latexdýna. jókst almenn dýnusaia í Bandaríkjunum á síðasta ári um 4% en 279% í latexdýnum. DunioOiOo latexdýnurnar eru framleiddar í mörgum stífieikum og öilum mögulegum staerðum. O í 0-7O *=■—h íaugarúas 13-37 óunnudag Við höftum heil&u þína í fjyrirrúmi Ein af meginforsendum fyrir góðri næturhvíld og góðri heilsu er rétt rúmdýna sem hæfir líkamanum. Lystadún-Snæland hefur að baki áratuga reynslu í framleiðslu á rúmdýnum sem fullnægja ströngustu kröfum um útlit, gæði og þægindi. Það er mjög persónubundið hvernig dýna hæfir hverjum og einum og þar af leiðandi er val á dýnu vandasamt. Til að koma til móts við mismunandi þarfir fólks býður Lystadún-Snæland upp á mjög fjölbreytt úrval dýna, svo sem svampdýnur, eggjabakkadýnur, latex- og springdýnur. Hjá Lystadún-Snæland færðu ráðgjöf hjá fagfólki sem hjálpar þér að velja nákvæmlega þá dýnu sem hentar þér. Latexdýnur henta mjög vel þeim einstaklingum sem þjást af astma eða heymæði vegna þess að í latexinu þrífast hvorki sýklar né rykmaurar. Sjúkraþjálftari Sjúkraþjálfari frá Sjúkraþjálfun Reykjavíkur, sem mun ráðleggja L viðskiptavinum I vali á heilsu- dýnum, verður á staðnum virka daga frá 15 -18, laugardag frá 10 - 16 og sunnudag frá 13 -17. Skútuvogfi 11* Sími 568 5588
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.