Morgunblaðið - 27.09.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 27.09.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1997 49 FOLK I FRETTUM Minningu Díönu haldið á lofti SMASKÍFUR með laginu „Candle in the Wind“ með Elton John hafa verið fluttar til dreifingaraðila í Bandaríkjunum í átta milljónum eintaka. Það tryggir margfalda platínusölu því ekki verður hægt að skila þeim plötum sem pantaðar hafa verið. Þetta er helmingi stærra upplag en áður hefur verið dreift í Banda- ríkjunum. Smáskífum með laginu „We Ai-e the World“ var dreift í fjórum milljónum eintaka ásamt „I Will Always Love You“ með Whit- ney Houston, „Whoomp! (There it Is)“ með Tag Team og „Macarena" með Los Del Rio. Margar plötuverslanir voru opn- ar fram yfir miðnætti aðfaranótt þriðjudags til að gefa viðskiptavin- um kost á að vera íyrstir til að kaupa plötuna. Var hún orðin upp- seld í mörgum verslunum á þriðju- dag. Þau 20 þúsund eintök, sem Virgin-plötubúðirnar höfðu til ráð- stöfunar, voru þegar orðin uppseld á þriðjudag. Ekki gengur söfnunin til minn- we Skelltu þér með til Las Vegas, 9 borgarinnar sem aldrei sefur. Þar eru Kf stórsýningar á hverju strái og hlnir W heimsfrægu spilakassar og spilavíti ~ hvert sem litið er. Allar helstu ■ tískuverslanir heimsins eru í göngufæri | við hótelið okkar, götulífið er ótrúlega F lifandi og fjölbreytilegt og fyrir kylfinga F er um 36 frábæra golfvelli að ræða. Svo er upplagt að skoða sig um og bregða sér jafnvel í skoðunarferð til Grand Canyon! Iferðið er aldeilis frábært DÍANA prinsessa heilsar börnum í bænum Tuzla í Bosníu 8. ágúst síðastliðinn. Heimsóknin var hluti af baráttu hennar gegn jarðsprengjum. ingar um Díönu prinsessu síður vel í Bretlandi. Þar eru útgáfur til- einkaðar henni í efsta sæti á listum yfir söluhæstu bækur og plötur. Smáskífa með laginu „Candle in the Wind“ með Elton John seldist í rúmlega 600 þúsund eintökum á einum degi, þegar hún kom út íyrr í mánuðinum, og allt útlit er fyrir að það tróni lengi í efsta sæti. Bókin „Diana, Princess of Wal- es: A Tribute" eftir ljósmyndarann Tim Graham hefur selst í um millj- ón eintökum um allan heim, þar af í hálfri milljón eintaka í Bretlandi. Agóði af sölu smáskífunnar og bókarinnar rennur til góðgerða- sjóðs sem stofnaður var í nafni Díönu eftir að hún lést sviplega í París 31. ágúst síðastliðinn. Verð- ur veitt úr honum til eftirlætis góðgerðarmála prinsessunnar. Ámann ( tvíbýli. Innifalið: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn, flugvallarskattar og gjöld. ^ Staöfestinaaraiald greiöist viö pöntun. Spielberg fljótur að jafna sig Dvalið verður á hinu heimsfræga, fimm stjörnu hóteli, Caesars Palace sem er án efa stórkostlegasta hótel sem SL hefur boðið viðskiptavinum sínum. in eu r irol Aðstaðan er öll eins og best verður á kosið. If| ►LEIKSTJÓRINN og framleiðandinn Steven Spielberg mætir á forsýningu myndarinnar Engispretturnar eða „The Locusts“ með f|§khægri höndina í fatla. Hann slasaðist í árekstri á þriðjudaginn var. ^ Eiginkona hans, Kate Capshaw, og iffisgp dóttir hans, Jessica, fylgja honum áleiðis, en þær fara báðar með stór hlutverk í mynd- inni. Engispretturnar er dramatísk mynd sem fjallar um ástir, svik og iðrun. Hún verður frumsýnd í New York og Los Angeles 3. október næstkomandi. \.?,sVe9as Skoðunar- ferð um kynlíf í New York ►FYRIR þá sem eru orðnir leiðir á hefðbundnum skoðunarleiðum um New York, sem liggja gjarnan að Empire State-byggingunni eða um Broadway leikhúshverfið og Times Square hefur Playboy tekið upp þá nýlundu að bjóða upp á kynlífsskoðunarferð. Ferðin hefst í skóla þar sem um- bótasinninn Victoria Woodhull predikaði um „frjálsar ástir“ á átt- unda áratug nítjándu aldar. Henni lýkur á nýuppgerðu Times Square þar sem boðið er upp á gægjusýn- ingar og klámmyndir. Tekur ferð- in tvær og hálfa klukkustund. „Byggingarstíll borgarinnar er kynþokkafullur og hún á sér langa kynlífssögu,“ segir leiðsögumaður- inn James Peterson. Á meðal við- komustaða er fyrsti klæðskiptinga- bar New York frá síðasta áratug nítjándu aldar og hóruhús þar sem mikið var um að blásnauðar og örvinglaðar vændiskonur fremdu sjálfsmorð um aldamótin. Þeir sem bóka far í þessa ferð með því hugarfari að hitta fá- klæddar stúlkur af síðum Playboy verða líklega fyrir vonbrigðum. Ferðin snýst meira um kynferðist- jáningu og kynferðisfrelsi en um kynlíf. Þetta er þvf ámóta mikill glaðningur fyrir áhugamenn um tjáningarfrelsið og fyrir áhuga- menn um opnustúlkur Playboy. Þessari tölvu fylgir góður prentari ásamt mótaldi og 4ra mánaða Internetáskrift hjá Margmiðlun 32 MB EDO minni 15" flatur lággeisla skjár ATI 3D booster 2 MB skjákort 2.6 GB haróur diskur ln 20 hraða geisladrif Soundblaster 16 50w hátalarar 33.6 bás mótald m/faxi og símsvara MEST FYRIR MINNST • Kynningamámskeið um Intemetið fylgir » Windows 95 CD, Win95 lyktaborð + mús 6 íslenskir leikir fylgja með Grensásvegi 3 • Sími 588 5900 • Fax 588 5905 Reykjavík: Austurstræti 12 • S 569 1010 • Simbrél 552 7796 og 569 1095 • Innanlandsferðir S. 569 1070 Hótel Sögu við Hagatorg *S. 562 2277 • Símbréf 562 2460 Hatnarljorður: Bæjarhrauni 14 • S. 565 1155 Símbréf 565 5355 Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Símbréf 421 3490 Akranes: Breiðargótu 1 S.431 3386 * Simbréf 431 1195 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 462 7200 • Simbréf 461 1035 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Símbréf 481 2792 ísaljörður: Hafnarstræti 7 S.456 5390 • Símbréf 456 3592 Einnig umboðsmenn um land allt Heimasíða: www.samvinn.is. AMD 200 MHz MMX örgjörvi 4ra mánaða Internetáskrift hjá Margmiólun Epson Stylus 400 prentari - 720 dpi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.