Morgunblaðið - 27.09.1997, Side 51

Morgunblaðið - 27.09.1997, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1997 5 ^ Bráðavaktin í beinni LEIKSTJÓRINN Thomas Schlamme er með hafnaboltahúfu á höfðinu og stendur næst tökumanninum á æfingu á fyrsta þætti Bráðavaktarinnar í vetur, sem sýndur var í beinni útsendingu í Bandaríkjunum í gær. Julianna Marguiles er til vinstri við myndavélina og virðist ekki kát með framvindu mála. Þátturinn verður leikinn í beinni tvisvar sinnum, einu sinni fyi-ir áhorf- endur á Austurströndinni og einu sinni fyrir áhorfendur á Vest- urströndinni. SÍMl 551 6500 »4 MAGNAD e!ó /DD/I UP VINAR MÍNS /DD/ HX Mest sótta og vinsælasta gamanmyndin í Bandaríkjunum í sumar. |; |ýnd kl. 4.50f 6.55, 9 og 11.05. • m !'' MIB MEIM IIM BLACK Sýnd kl. 5 og 9. b. 1. n. ALVORUBIO! ODPplþy STAFRÆNT HLJÓÐKERFI í ÖLLUM SÖLUM! ST/FRSTA T.lfll nm MFfl thx r DIGITAL SPAWN ER EINN TÆKNILEGASTI, HARÐASTI, MEST SPENNANDI OG ÆVINTÝR.AALEGASTI TRYLLIR SEM KOMIÐ HEEUR í B(Ó í LANGAN TÍMA. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.i.h MEÐ TOPPLEIKUKUM. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 LOST HÍGHWAY ER RAUNVERULEIKINN DRAUMUR EÐA ER DRAUMURINN KANNSKI VERULEIKI Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16. Campion gerir samning við Propaganda ►ÁSTRALSKI leikstjórinn Jane Campion hefur gert þriggja ára samning um að leikstýra annarri af næstu tveimur kvik- myndum sínum fyrir Propaganda Films. Samningurinn felur einnig í sér að Campion geti skrifað og framleitt kvik- myndir fyrir Propaganda Films í gegnum ástralska fyrirtækið Big Shell Films, sem hún rekur með eiginmanni sínum, Colin Englert. Steve Golin, yfirmaður Propag- anda, aðstoðaði við framleiðslu myndar Campions frá því í fyrra, „Portrait of a La- dy“. Campion vann gullpálmann í Cannes sem veittur er fyrir stuttmyndir með fyrstu mynd sinni, „Peel“. Síðan þá hefur hún gei*t kvikmyndir á borð við „Sweetie", „An Angel at My Table“ og Píanóið, sem vann gullpálmann og þrjú Óskarsverðlaun. Þar á meðal féllu ein Óskarsverðlaun í skaut Campion fyrir besta handrit. Á meðal nýlegra mynda sem Propag- anda Films hefur framleitt eru „The Game“ með Michael Douglas og „A Thousand Acres“ með Jessicu Lange, Ja- 4 . son Robards og Michelle Pfeiffer. I lílfOTA CöROLLA VEROUR iiREblNúl í LÚK EEPIEMBER í JpLDI ÁUKAViNNlNGA LR ORLb

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.