Morgunblaðið - 27.09.1997, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 27.09.1997, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1997 49 FOLK I FRETTUM Minningu Díönu haldið á lofti SMASKÍFUR með laginu „Candle in the Wind“ með Elton John hafa verið fluttar til dreifingaraðila í Bandaríkjunum í átta milljónum eintaka. Það tryggir margfalda platínusölu því ekki verður hægt að skila þeim plötum sem pantaðar hafa verið. Þetta er helmingi stærra upplag en áður hefur verið dreift í Banda- ríkjunum. Smáskífum með laginu „We Ai-e the World“ var dreift í fjórum milljónum eintaka ásamt „I Will Always Love You“ með Whit- ney Houston, „Whoomp! (There it Is)“ með Tag Team og „Macarena" með Los Del Rio. Margar plötuverslanir voru opn- ar fram yfir miðnætti aðfaranótt þriðjudags til að gefa viðskiptavin- um kost á að vera íyrstir til að kaupa plötuna. Var hún orðin upp- seld í mörgum verslunum á þriðju- dag. Þau 20 þúsund eintök, sem Virgin-plötubúðirnar höfðu til ráð- stöfunar, voru þegar orðin uppseld á þriðjudag. Ekki gengur söfnunin til minn- we Skelltu þér með til Las Vegas, 9 borgarinnar sem aldrei sefur. Þar eru Kf stórsýningar á hverju strái og hlnir W heimsfrægu spilakassar og spilavíti ~ hvert sem litið er. Allar helstu ■ tískuverslanir heimsins eru í göngufæri | við hótelið okkar, götulífið er ótrúlega F lifandi og fjölbreytilegt og fyrir kylfinga F er um 36 frábæra golfvelli að ræða. Svo er upplagt að skoða sig um og bregða sér jafnvel í skoðunarferð til Grand Canyon! Iferðið er aldeilis frábært DÍANA prinsessa heilsar börnum í bænum Tuzla í Bosníu 8. ágúst síðastliðinn. Heimsóknin var hluti af baráttu hennar gegn jarðsprengjum. ingar um Díönu prinsessu síður vel í Bretlandi. Þar eru útgáfur til- einkaðar henni í efsta sæti á listum yfir söluhæstu bækur og plötur. Smáskífa með laginu „Candle in the Wind“ með Elton John seldist í rúmlega 600 þúsund eintökum á einum degi, þegar hún kom út íyrr í mánuðinum, og allt útlit er fyrir að það tróni lengi í efsta sæti. Bókin „Diana, Princess of Wal- es: A Tribute" eftir ljósmyndarann Tim Graham hefur selst í um millj- ón eintökum um allan heim, þar af í hálfri milljón eintaka í Bretlandi. Agóði af sölu smáskífunnar og bókarinnar rennur til góðgerða- sjóðs sem stofnaður var í nafni Díönu eftir að hún lést sviplega í París 31. ágúst síðastliðinn. Verð- ur veitt úr honum til eftirlætis góðgerðarmála prinsessunnar. Ámann ( tvíbýli. Innifalið: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn, flugvallarskattar og gjöld. ^ Staöfestinaaraiald greiöist viö pöntun. Spielberg fljótur að jafna sig Dvalið verður á hinu heimsfræga, fimm stjörnu hóteli, Caesars Palace sem er án efa stórkostlegasta hótel sem SL hefur boðið viðskiptavinum sínum. in eu r irol Aðstaðan er öll eins og best verður á kosið. If| ►LEIKSTJÓRINN og framleiðandinn Steven Spielberg mætir á forsýningu myndarinnar Engispretturnar eða „The Locusts“ með f|§khægri höndina í fatla. Hann slasaðist í árekstri á þriðjudaginn var. ^ Eiginkona hans, Kate Capshaw, og iffisgp dóttir hans, Jessica, fylgja honum áleiðis, en þær fara báðar með stór hlutverk í mynd- inni. Engispretturnar er dramatísk mynd sem fjallar um ástir, svik og iðrun. Hún verður frumsýnd í New York og Los Angeles 3. október næstkomandi. \.?,sVe9as Skoðunar- ferð um kynlíf í New York ►FYRIR þá sem eru orðnir leiðir á hefðbundnum skoðunarleiðum um New York, sem liggja gjarnan að Empire State-byggingunni eða um Broadway leikhúshverfið og Times Square hefur Playboy tekið upp þá nýlundu að bjóða upp á kynlífsskoðunarferð. Ferðin hefst í skóla þar sem um- bótasinninn Victoria Woodhull predikaði um „frjálsar ástir“ á átt- unda áratug nítjándu aldar. Henni lýkur á nýuppgerðu Times Square þar sem boðið er upp á gægjusýn- ingar og klámmyndir. Tekur ferð- in tvær og hálfa klukkustund. „Byggingarstíll borgarinnar er kynþokkafullur og hún á sér langa kynlífssögu,“ segir leiðsögumaður- inn James Peterson. Á meðal við- komustaða er fyrsti klæðskiptinga- bar New York frá síðasta áratug nítjándu aldar og hóruhús þar sem mikið var um að blásnauðar og örvinglaðar vændiskonur fremdu sjálfsmorð um aldamótin. Þeir sem bóka far í þessa ferð með því hugarfari að hitta fá- klæddar stúlkur af síðum Playboy verða líklega fyrir vonbrigðum. Ferðin snýst meira um kynferðist- jáningu og kynferðisfrelsi en um kynlíf. Þetta er þvf ámóta mikill glaðningur fyrir áhugamenn um tjáningarfrelsið og fyrir áhuga- menn um opnustúlkur Playboy. Þessari tölvu fylgir góður prentari ásamt mótaldi og 4ra mánaða Internetáskrift hjá Margmiðlun 32 MB EDO minni 15" flatur lággeisla skjár ATI 3D booster 2 MB skjákort 2.6 GB haróur diskur ln 20 hraða geisladrif Soundblaster 16 50w hátalarar 33.6 bás mótald m/faxi og símsvara MEST FYRIR MINNST • Kynningamámskeið um Intemetið fylgir » Windows 95 CD, Win95 lyktaborð + mús 6 íslenskir leikir fylgja með Grensásvegi 3 • Sími 588 5900 • Fax 588 5905 Reykjavík: Austurstræti 12 • S 569 1010 • Simbrél 552 7796 og 569 1095 • Innanlandsferðir S. 569 1070 Hótel Sögu við Hagatorg *S. 562 2277 • Símbréf 562 2460 Hatnarljorður: Bæjarhrauni 14 • S. 565 1155 Símbréf 565 5355 Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Símbréf 421 3490 Akranes: Breiðargótu 1 S.431 3386 * Simbréf 431 1195 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 462 7200 • Simbréf 461 1035 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Símbréf 481 2792 ísaljörður: Hafnarstræti 7 S.456 5390 • Símbréf 456 3592 Einnig umboðsmenn um land allt Heimasíða: www.samvinn.is. AMD 200 MHz MMX örgjörvi 4ra mánaða Internetáskrift hjá Margmiólun Epson Stylus 400 prentari - 720 dpi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.