Morgunblaðið - 27.09.1997, Side 47

Morgunblaðið - 27.09.1997, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGIJR 27. SEPTEMBER 1997 47 Kvikmyndahátíð London LONDON kvikmyndahátíðin verður man en myndin sem lýkur hátíðinni haldin í 41. skipti í haust. Á dag- er nýjasta mynd Mike Figgis „One skrá er að sýna 180 kvikmyndir. Night Stand". Hátíðin byijar með sýningu á bresku Færri heimsfrumsýningar verða á myndinni „Keep the Aspidistra Fly- kvikmyndahátíðinni í London en oft ing“ sem er leikstýrt af Robert Beir- áður. Tvær af þeim myndum, sem eru frumsýndar, eru „Resurrection Man“ leikstýrt af Marc Evan og „Romance and Rejection“ stýrt af Kevin Smith. Sú fyrrnefnda er tryll- ir sem gerist á Norður-írlandi en sú síðamefnda gamansamt drama. Fimmtán breskar kvikmyndir verða sýndar saman undir yfirskrift- inni British Cinema. Frumraun leik- arans Alan Rickman, „The Winter Guest“, er þeirra á meðal. Aðrar myndir í þessum flokki sem hafa vakið athygli er „Metroland“, og „1 With Her Brains in Her Feet“. í Gala flokknum Alan Rickman verða m.a. sýndar „Live Flesh“ stýrt af Pedro Almodovar, „The Edge“ stýrt af Lee Tama- hori, „Twenty-four Seven“ stýrt af Shane Meadows, Dg „Fairy Tale: A Tme Story“ stýrt af Charles Sturridge. RATF.NO LANGBAKUR • BATF.no STALLBAKUR • BALENO HLAÐBAKUR SÝMNG LAUGARDAG OG SUNNUDAG FRÁ 12-17 Staöalbúnaðurinn í Baleno langbak er ríkulegur - m.a. 2 öryggisloftpúðar, rafmagn í rúðum og útispeglum, samlæsingar, vökva- og veltistýri, toppgrind, upphituð framsæti, vindkljúfur með hemlaljósi að aftan, barnalæsingar, bensínlok opnanlegt innanfrá, geymsluhólf undir farangurs- rými, krókar til að festa farangur, draghlíf yfir farangursrými, o.m.fl. Og fjórhjóladrifinn Baleno langbakur kostar aöeins 1.595.000 kr. ALLIR SUZUKI BllAR ERU MEÐ 2 ÖRYGGIS- LOFTPÚÐUM. wfffTTfTTTTfTTTTfffTf * • Ný innrétting - nýtt mælaborð - ný sæti * Einstaklega rúmgott og hljóðlátt farþegarými • Nýtt útlit og nýir litir • Verð sem aðrir fólksbílar eiga ekkert svar við Baleno er fljótur að vinna hug þinn og hjarta. Oruggur, lipur og traustur. Taktu nokkrar beygjur, finndu þcegilegan gír. Baleno - akstur eins og hann á að vera. SUZUKI AFL OG ÖRYGGl SUZUKI BILAR HF SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf„ Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf„ Miðási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. Keflavik: BG bilakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrismýri 5, simi 482 37 00. Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. 1 BALENO 1998 Aflmikill, rúmgóður, öruggur og einstaklega hagkvœmur með notagildið í fyrirrúmi 4T c

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.