Morgunblaðið - 27.09.1997, Side 45

Morgunblaðið - 27.09.1997, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1997 45 HAr\'ARFIARÐARL EIKHL 'SID VOG Afmælisbarn dagsins: Þú ert framtakssamur og þér fellur vei að starfa einn. Þérhættir til þess að taka hlutunum ofper- sónulega. Hrútur (21. mars - 19. april) Það er gott að ráðfæra sig við starfsfélaga sína en samtölin mega ekki tefja vinnuna um of. Eitthvert vandamál þarftu að leysa í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Sinntu starfi þínu heils hug- ar og þá munt þú eiga það inni að létta þér upp í lok starfsdagsins ásamt vinum línum. Tvíburar (21.maí-20.jún0 fök Farðu gætilega í fjármálum og forðastu alla áhættu. Þér ber að leggja þitt af mörk- um fyrir heimilisfriðinn. Krabbi (21. júnf — 22. júlf) Hífé Þú ert með mörg járn í eld- inum. Gættu þess að það bitni ekki á þínum nánustu einkum börnunum. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Nú er rétti tíminn til þess að gefa sér tíma til að sinna fjölskyldulífinu. Sýndu þol- inmæði. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ástæða er tii þess að sýna fyilstu aðgæslu í flármálum þótt gylliboðin séu freist- andi. Heima er best. Vog (23. sept. - 22. október) Það er ekki nóg að allt gangi vel í vinnnunni ef vandamálin hrannast upp heima fyrir. Leystu málin. Sporðdreki (23.okt. - 21. nóvember) Það er ekki farsælt að hrapa að lausnum við- kvæmra mála. Farðu var- lega. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þér bætist liðsinni í tækni- legum efnum en mundu að mannlegu samskiptin skipta öllu máli. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er nauðsynlegt að leyfa barninu í sjálfu sér að njóta sín við og við. Það eykur bara lífsgleðina. Vatnsberi (20.janúar-18.febrúar) Þér líður eins og vandamál- in séu að verða þér ofviða. Rétta lausnin er að ganga skipulega til verks og leysa hvert mál fyrir sig. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þér er best að treysta þinni eigin dómgreind í fjármál- um sein í starfi. Og þá ekki síst í einkamálunum líka. .Sm, HERMOÐUR OG HÁÐVÖR Leiklistarnámskeið fyrir börn í Hafnarfjarðarleikhúsinu hefjast laugardaginn 4. október. 6-8 ára frá kl. 10.00-11.00 9-10 ára frá kl. 11.30-12.30 11-12 ára frá kl. 13.00-14.00 Leiðbeinandi: Sigurþór Albert Heimisson. Innritun hafin í síma 561 8241 (Sigurþór) eða í leikhúsinu í síma 555 0562. TILKYNNING Helena Bæringsdóttir er komin aftur til starfa eftir barneignafrí. WEYGLÓ Fótaaðgerðar-, snyrti og sjúkranuddstofa Langholtsvegi 17, Símar: 553 6191 og 568 4590. Nýjar vörur í dag Kápur - stuttar, síðar heilsársúlpur, ullarjakkar, hattar, alpahúfur (tvær stærðir). Opið laugardaga 10-16. N#HWSID Mörkinni 6 ■ sími 588 5518 Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. sjöwgu' , ■ ].f GANOLERI Hvað er vitund? Hvað er líf eða dauði? Vitum við ekki fátt með vissu? Hvaða möguleikar búa í manninum? í 70 ár hefur tímaritið Gangleri birt greinar um andleg, sálfræðileg, heimspekileg og vísindaleg efni. Meðal efnis haustheftis: Dharma Tilfinningar Mikilvægi kímninnar Viðhorfíð skiptir öllu Hljómur þagnarinnar Að setjast í sætið eina Skugginn í speglinum Elska skaltu óvin þinn Raunverulegt kraftaverk Þrjú stig meðvitaðrar athygli Krishnamurti eins og ég þekkti hann Gildi þess að horfast í augu við þjáningu Gangleri kemur út tvisvar á ári, hvort hefti 96 síður, áskrift kostar kr. 1600- fyrir 1997. Gangleri, rit fyrir þá sem spyrja. Sími 896 2070 helgar sem virka daga milli 9 og 20. Arnað heilla I DAG fr/\ARA afmæli. I dag, OvJlaugardaginn 27. septembér, verður fimm- tugur Jóhannes Siggeirs- son, framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðs- ins, Fjarðarseli 28, Reykjavík. Eiginkona hans er Diana Arthúrsdóttir, leikskólakennari. Þau hjónin verða að heiman á afmælisdaginn. ' Hvað merkir orðtakið að tefla * á tæpasta vað? 7Notkun hormónalyfja hjá íþrótta- mönnum í Austur-Þýskalandi komst í hámæli þegar þýskur sam- eindalíffræðingur hélt fyrirlestur um það hvemig Stasi, öryggislögregla landsins, hafði umsjón með fram- leiðslu ólöglegra lyfja og sá til þess að afreksmenn neyttu þeirra. Spyija menn nú hvort strika eigi út heims- met, sem þessir íþróttamenn settu. Hefur sérstaklega verið bent á kvennametið í 400 metmm, sem er 47,60 sekúndur og var sett árið 1985. Sama kona og setti það á reyndar fjóra af fimm bestu tímum, sem mælst hafa á þessari vegalengd. Hvað heitir konan? 8Kvikmyndin „Morðsaga“ vakti mikla athygli á sínum tíma og fór um hálf íslenska þjóðin að sjá hana þegar hún var sýnd fyrir tveim- ur áratugum. Síðan myndin, sem nú er sýnd í kvikmyndahúsum, var frumsýnd hafa 53 leiknar myndir í fullri lengd verið gerðar hér á landi. Leikstjóri „Morðsögu" sést hér á mynd. Hvað heitir hann? 9Lagt hefur verið til að íþrótta- hús ÍR, sem stendur nú á homi Hofsvallagötu og Túngötu í Reykja- vík, verði flutt á sinn upphaflega stað á horni Túngötu og Hólavalla- götu þar sem það var reist fyrir 100 árum. Hvaða hlutverki gegndi húsið upprunalega? •BhjaiJI >|S|0(Ji;>| jua pucj ■© ’uossppo JiuXay ■g utuujm •£. •nu$siA41 jn ufSSoj ‘n^æqy ujjirj py *9 •uosuuqdaís *o uuqda;s *S ’OJJN aa I^oqoH *tr ‘IBPJON JnpjnSjs *8 -uiuiaz Suuif •puuiSuf uaofqjoi|x * I- Ég vil þakka öllum, sem glöddu mig með því að muna eftir mér og gleðjast með mér í til- efni sjötugsafinœlis míns núna í september. Það er gaman að verða götnul. Gcetið að því. Kærar þakkir. Aslaug Kristjánsdóttir frá Hrísey. Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. sept. í Skálholts- kirkju af sr. Sigurði Sigurð- arsyni Sigrún Magnús- dóttir og Sigurgeir Reyn- isson. Heimili þeirra er að Engjavegi 3, Selfossi. Ljósmyndarinn - Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 23. ágúst af sr. Sig- urliða Árnasyni í Háteigs- kirkju íris Bjarnadóttir og Viðar Austmann. Heimili þeirra er að Reyk- ási 37, Reykjavík. IKosningar voru haldnar í Noregi nýverið og sagði núverandi for- sætisráðherra að hann mundi standa við það loforð að segja af sér þar sem flokkur hans, Verkamanna- flokkurinn, hefði ekki fengið sama hlutfall atkvæða og í síðustu kosn- ingum. Hvað heitir forsætisráðherr- ann? 2Flokksþing kínverska kommún- istaflokksins var haldið í þess- ari viku og voru boðaðar gagngerar breytingar í efnahagsmálum og stór skref í átt til gagngerrar einkavæð- ingar. Þótti þingið bera því vitni að arftaki Dengs Xiaopings, forseti Kína og leiðtogi flokksins, hefði treyst völd sín mjög. Hvað heitir forsetinn? 3„íslendingar vita of mikið um sögu sína í hlutfalli við það, sem þeir skiijag skrifaði íslendingur, sem var rithöfundur, prófessor í bók- menntum og síðar sendiherra. Hvað hét maðurinn? 4Hann er bandarískur leikari og einna þekktastur fyrir að leika í myndum Martin Scorseses, þar á meðal „Raging Bull“ og „Taxi Driv- er“. Hann lék einnig í annarri mynd Francis Ford Coppolas um Guðföð- urinn, „1900“ eftir Bernardo Ber- tolucci og Óskarsverðlaunamyndinni „Hjartarbananum". Hvað heitir maðurinn? STJÖRNUSPÁ eftir Franees Drake ÍHver orti? í æsku tók ég eins og bam alheimskunnar trúna. Með aldri varð ég efagjam. Engu trúi ég núna. SPURT ER . . .

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.