Morgunblaðið - 27.09.1997, Side 39

Morgunblaðið - 27.09.1997, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1997 39 ___________FRETTIR________ Erindi um umhverfismál í VERKFRÆÐIDEILD Háskóla íslands verða á næstu vikum flutt 10 erindi um umhverfísmál. Til þeirra er stofnað fyrir nemendur í deildinni en aðgangur er öllum fijáls, eins þeim sem ekki eru nem- endur í Háskólanum. Umsjón hefur Trausti Valsson og veitir hann upp- lýsingar. Erindin verða flutt á mánudögum kl. 17 í stofu 158 í húsi Verkfræði- deildar að Hjarðarhaga 2-6. Þau eru ráðgerð sem hér segir: 29. sept. Trausti Valsson, arki- tekt og skipulagsfræðingur: Þróun umhverfísmála. 6. okt. Ingvi Þor- steinsson MS, Rannsóknastofnun landbúnaðarins: Gróður og jarðveg- seyðing á íslandi og endurheimt landgæða. 13. okt. Unnsteinn Stef- ánsson, prófessor emeritus: Hafið sem umhverfi. 20. okt. Magnús Jóhannesson, verkfræðingur, ráðu- neytisstjóri umhverfisráðuneytis: Sjálfbær þróun. 27. okt. Arnþór Garðarsson, prófessor í líffræði: Um náttúru íslands og náttúruvernd. 3. nóv. Aðalheiður Jóhannsdóttir, forstjóri Náttúruverndar ríkisins: Náttúruvernd í framkvæmd. 10. nóv. Þorleifur Einarsson, prófessor í jarðfræði: Umhverfisáhrif mann- virkjagerðar. 17. nóv. Júlíus Sólnes, prófessor í byggingarverkfræði, fyrrv. umhverfisráðherra: Gróður- húsaáhrif og skuldbindingar íslands í því tilliti. 24. nóv. Þorkell Helga- son, orkumál og umhverfi. 2. des. Einar B. Pálsson, prófessor emerit- us: Matsatriði í umhverfísmálum. YMISLEGT Verslunin Karachi Höfum opnað glæsilega verskin í Áimúla 23. Handunnin húsgögnfrá Pakistan og vetrarleð- urflíkur, ekta pelsar og margt fleira. Opið frá 11—18 virka daga og 11—16 laugardaga. Verið velkomin. AUGLYSINGA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 92, Patreksfirði, þriðjudaginn 30. september 1997 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 23, 0201, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Guðrún Hlín Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Bjarkargata 8, 2. hæð, t.h., Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Guð- björg Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Bjarmaland, Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Brunnar 14, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Erla Hafliðadóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Patreksfirði. Hellisbraut 57, Reykhólum, Króksfjarðarnesi, þingl. eig. Reykhóla- hreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hjallar 9, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Hjörleifur Guðmunds- son og Sigrún Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfad. Húsnæðisstofnunar, Lífeyrissjóður Vestfirðinga, sýslumaðurinn á Patreksfirði og sýslumaðurinn á Patreksfirði. Hraðfrystihús Tálknafjarðar, Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf., gerðarbeiðandi Jöklar hf. KENNSLA Vigtarmenn Námskeið til löggildingar vigtarmanna verða haldin sem hér segir, ef næg þátttaka fæst! Á Akureyri dagana 6., 7. og 8. okt. '97 Skráningu þátttakenda lýkur 29. sept. í Reykjavík dagana 13., 14. og 15. okt. '97 Skráningu þátttakenda lýkur 6. okt. Námskeidinu lýkur með prófi. Skráning þátttakenda og allar nánari upplýs- ingar á Löggildingastofu í síma 568 1122. Námskeið kr. 24.000,-. FUISIOIR/ MANNFAGNAÐUR TILKYISINIISIGAR Úthlutun styrkja úr IHM-sjóði Rithöfundasamband íslands minnirá úthlutun úr IHM-sjóði, sbr. auglýsingu í Morgunblaðinu 6. september sl. Umsóknir þurfa að berast Rithöfundasambandi íslands, Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8,104 Reykjavík, fyrir 1. október nk. Rétttil úthlutunareiga rithöfundar, leikskáld, þýðendur, handritshöfundar og aðrir höfundar ritverka sem flutt hafa verið í útvarpi eða sýnd í sjónvarpi. Stjórn Rithöfundasambands íslands. Hrefnustöð A, I. Grundartanga, Brjánslæk II, Vesturbyggð, þingl. eig. Trostan ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Fiskveiðasjóður fslands, Guðjón Á. Kristjánsson, Guðmundur H. Ingólfsson, Norðurhaf hf„ Samskip hf. og Vesturbyggð. Miðtún 4,1B, Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf„ gerðarbeiðandi Verðbréfasjóðurinn hf. Neðri Tunga, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Rúnar Árnason, gerðarbeiðendur Mötuneyti Héraðssk. og fþróttask. og sýslumaðurinn á Patreksfirði. Stakkar, Rauðasandi, Vesturbyggð, þingl. eig. Skúli Hjartarson og Ólöf Matthíasdóttir, gerðarbeiðendur Stofnlánadeild landbúnaðarins og sýslumaðurinn á Patreksfirði. Strandgata 5, 3. hæð, austurendi, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Geir Gestsson og Jóhanna Gisladóttir, gerðarbeiðandi Trygginga- stofnun ríkisins. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 26. september 1997. Lífeyrissjóðurinn Hlíf helduraðalfund í dag, laugardaginn 27. sept- ember, kl. 15.00 í sal-A á Hótel Sögu. Fundarefni: Reglugerðarbreytingar. Ársreikningar sjóðsins. Önnur mál. Stjórnin. FÉLAGSSTARF Aðalfundur Hugins f.u.s. Huginn, félag ungra sjálfstæðismanna í Garðabæ heldur aðalfund félagsins í húsnæði Sjálfstæðisflokksins, Lyngási 12, Garðabæ, laugar- daginn 27. september kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf, skv. lögum félagsins. 2. Önnur mál. Handverksmarkaður Allir velkomnir. Stjórn Hugins. Handverksmarkaðurverðurá Garðatorgi í dag, laugardaginn 27. septemberfrá kl. 10—18. Á milli 40—50 aðiljar sýna og selja muni sína. Kvenfélagskonur sjá um kaffi og vöfflusölu. TIL SÖLU Antikhúsið, Skólavörðustíg 21, Sími 552 2419. Full búð af antikhúsgögnum og gjafavörum. Opið 12—18 virka daga, 12—16 laugardaga. NAUQUNGAR5ALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verur háð á þeim sjálfum sem hér segir: Hjallar 10, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Gísli Ólafsson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Eyrasparisjóður, sýslumaðurinn á Patreksfirði, 1. október 1997 kl. 08.30. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 27. september 1997. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Brunnar 2, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Jóhanna Gunnars- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Innheimtustofnun sveitarfólaga, Landsbanki íslands, Lánasjóður nemenda sjómannask- ólans, co Sparisj. vélstjóra, sýslumaðurinn á Patreksfirði og sýslumað- urinn á Patreksfirði, 30. september 1997 kl. 17:00. Krummi, sknr. 5049, þingl. eig. Vaðall ehf„ gerðarbeiðandi Þróunar- sjóður sjávarútvegsins, 30. september 1997 kl. 18:00. Uppboð fer fram á skrifstofu sýslumanns, Aðalstræti 92, Patreksfirði. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 26. september 1997. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Hrísar, Ölfushreppi, þingl. eig. Geir Sigurðsson og Berglind Elfarsdótt- ir, gerðarbeiðendur Blómamiðstöðin ehf„ Búnaðarbanki íslands, Hekla hf. og Samvinnulifeyrissjóðurinn, fimmtudaginn 2. október 1997, kl. 10.00. Lundur, Eyrarbakka, þingl. eig. Skúli Æ. Steinsson, Jóakim Tryggvi Andrésson og Sigríður A. Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins, [slandsbanki hf. höfuðst. 500, Lífeyrissjóður sjómanna, Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Selfossveitur bs, fimmtudaginn 2. október 1997, kl. 14.00. Traðir, garðyrkjubýli, Laugarási, Biskthr., þingl. eig. Eiríkur Már Georgsson og Elín Vilborg Friðvinsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Islands, Reykholti, Landsbanki íslands, Selfossi, Stofnlánadeild land- búnaðarins og Sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 2. október 1997, kl. 15.30. Túngata 52, Eyrarbakka, þingl. eig. Agnes Karlsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki islands Selfossi og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, fimmtudaginn 2. október 1997, kl. 13.30. Sýslumaðurinn á Selfossi, 25. september 1997. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Brekkubrún 3a, Fellabæ, þingl. eig. Steinbogi hf„ gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Fellahreppur, 2. október 1997 kl. 14.00. Hafnargata 24, Seyðisfirði, þingl. eig. Haraldur Arnfjörð Árnason, gerðarbeiðendur Byggingasj. ríkisins húsbréfad., og Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 2. október 1997 kl. 11.00. Lagarfell 4, Fellabæ, þingl. eig. Búnaðarbanki (slands, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands, 2. október 1997 kl, 15.00. 26. september 1997, Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF Frá Sálar- rannsóknar- félagi íslands Bjarni Kristjánsson miðill verður með opinn skyggnilýs- ingarfund í Garða- stræti 8 á morgun sunnudaginn 28. september kl. 14.00. Húsið opnað kl. 13.30. miðaverð kr. 1.000 til félagsmanna og kr. 1.200 til ann- ara. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. FERÐAFÉLAG ISLANDS MÖRKINNI6 - SÍMI 566-2533 sunnudagsferðir 28. sept. Kl. 10.30 Sleggjubeinsskarð — Hengill—Innstidalur. Fjöl- mennið í síðasta áfanga afmæl- isgöngu á Hengilssvæðinu. Nú verður gengið ásjálfan Hengil- inn. Verð 1.200 kr. Kl. 13.00 Heiðmörk í haustlit- um. Létt fjölskylduganga m.a. áð í skólarreit Ferðafélagsins. Verð 500 kr. fritt fyrir börn m. fullorð- num. Brottför frá BS(, austan- megin og Mörkinni 6. Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14.00 Allir hjartanlega velkomnir. Dogsferð á tnorgun. Sunnudaginn 28. sept. Hengils- svæðið. Klóarvegur á milli Ölf- uss og Grafnings. Brottför frá BSÍ kl. 09.00. Verð 1600/1900. Dagsferðir í október. Sunnudaginn 5. okt. Leggja- brjótur. Forn þjóðleið á milli Botnsdals og Þingvalla. Gengið verður frá Svartagili í Þingvalla- sveit. Brottförfrá BSÍ kl. 10.30. Sunnudaginn 12. okt. Hengil- svæðið, Fremstidalur—Grafn- ingur. Gengið um Ölkelduháls á Hrómundartind og austur af honum, niður með Ölfusvatnsá að þjóðvegi í Ölfusvík við Þing- vallavatn. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Sunnudaginn 26. okt. Hengil- svæðið — Klambragil — Reykja- dalur. Skemmtileg hringganga norður af Hveragerði. Brottför frá BSÍ kl. 09.00. Dagsferðir Útivistar nánar kynnrar á heimasíðu: centrum.is/utivist

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.