Morgunblaðið - 27.09.1997, Síða 5

Morgunblaðið - 27.09.1997, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1997 5 DumoDillo Ej latexdýnur fej Latexdýnur eru úr náttúrulegu gúmmíi sem unnið er úr gúmmítrjám. Latex hefur mjög mikla og þægilega fjöðrun og vegna hinna sérstöku fjöðrunareiginleika sinna lagar latexdýnan sig fullkomlega að líkamanum, Enska fyrirtækið DumoOíHo hefur 60 ára reynslu í að hanna og framleiða latexdýnur sem hafa náð gífurlegri 20% útbreiðslu í Evrópu og afsláttur af DumoDillo Bandaríkjunum. heilsukoddum og eggja- Svo dæmi sé tekið um bakkadýnum vinsældir latexdýna. jókst almenn dýnusaia í Bandaríkjunum á síðasta ári um 4% en 279% í latexdýnum. DunioOiOo latexdýnurnar eru framleiddar í mörgum stífieikum og öilum mögulegum staerðum. O í 0-7O *=■—h íaugarúas 13-37 óunnudag Við höftum heil&u þína í fjyrirrúmi Ein af meginforsendum fyrir góðri næturhvíld og góðri heilsu er rétt rúmdýna sem hæfir líkamanum. Lystadún-Snæland hefur að baki áratuga reynslu í framleiðslu á rúmdýnum sem fullnægja ströngustu kröfum um útlit, gæði og þægindi. Það er mjög persónubundið hvernig dýna hæfir hverjum og einum og þar af leiðandi er val á dýnu vandasamt. Til að koma til móts við mismunandi þarfir fólks býður Lystadún-Snæland upp á mjög fjölbreytt úrval dýna, svo sem svampdýnur, eggjabakkadýnur, latex- og springdýnur. Hjá Lystadún-Snæland færðu ráðgjöf hjá fagfólki sem hjálpar þér að velja nákvæmlega þá dýnu sem hentar þér. Latexdýnur henta mjög vel þeim einstaklingum sem þjást af astma eða heymæði vegna þess að í latexinu þrífast hvorki sýklar né rykmaurar. Sjúkraþjálftari Sjúkraþjálfari frá Sjúkraþjálfun Reykjavíkur, sem mun ráðleggja L viðskiptavinum I vali á heilsu- dýnum, verður á staðnum virka daga frá 15 -18, laugardag frá 10 - 16 og sunnudag frá 13 -17. Skútuvogfi 11* Sími 568 5588

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.