Morgunblaðið - 03.03.1988, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 03.03.1988, Blaðsíða 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1988 HANDKNATTLEIKUR Kjör besta handknattleiksmanns heims í fyrra: Sigurður Gunnars- son einn þeirra tíu sem tilnefndir eru! Angeles 1984 og á Eystrasalt- skeppninni 1986. Hann er af mörgum talinn einn besti, ef ekki besti, miðjusóknarleikmaður heims í dag, og er á tíu manna listanum tekinn fram yfir leik- stjómanda Júgóslava, Zlatko Portner, og Sovétmanna, Svierid- enko. Kjör fer einnig fram í kvenna- flokki og eru eftirtaldir leikmenn tilnefndir þar: Svetlana Kitic Júgóslavíu, Draga Pesic Jujcic Júgóslavíu, Sinaida Turtschina Sovétríkjunum, Tamila Oleksjuk Sovétríkjunum, Ingrid Steen Nor- egi, Marina Durisinova Tékkósló- SIGURÐUR Gunnarsson, landsliðsmaður úr Víkingi, er einn tíu sem tilnefndir hafa verið í kjöri um besta hand- knattleiksmann íheiminum árið 1987. að er handknattleiksnefnd Alþjóðasambands íþrótta- fréttamanna (AIPS) sem stendur að þessu kjöri, og fer það nú fram í fyrsta skipti. Nefndin hefur til- nefnt tíu menn og listi með nöfn- um þeirra er sendur til íþrótta- fréttamanns í hverju landi. Þeim ber að velja þá fimm bestu, og mega reyndar bæta við þennan lista ef þeim sýnist svo. Þeir tíu sem nefndin tilnefndi eru eftirtaldir: Veselin Vujovic Júgó- slavíu, Alexander Tutschkin Sov- étríkjunum, Martin Schwalb V- Þýskalandi, Mats Olsson Svíþjóð, Frank Wahl A-Þýskalandi, Sig- urður Gunnarsson íslandi, Juan Munoz Melo Spáni, Eugenio Ser- rano Spáni, Jae-Won Kang S- Kóreu og Mikael Kállmann Finn- landi. Þar sem þetta kjör fer nú fram í fyrsta skipti er greinilegt að ár- angur leikmanna er ekki aðeins skoðaður á síðasta ári, heldur lengra aftur í tímann. Sigurður Gunnarsson lék til dæmis mjög vel á Ólympíuleikunum í Los Morgunblaöið/Einar Falur Sigurður Gunnarsson í landsleik gegn Suður-Kóreumönnum í Laugar- dalshöll. Númer 13 er Jae-Won Kang, sem einnig er tilnefndur í kjöri um besta handknattleiksmann ársins í fyrra. vakíu, Jasna Kolar Austurríki, Hermansson Svíþjóð og Hyun- Tatiana Watewa Búlgaríu, Mia Mee Kim S-Kóreu. ínémR FOLK . JBI FIMLEIKASAMBAND ís- lands hefur hafið útgáfu á frétta- bréfí sambandsins. Ábyrgðarmaður er Margrét Bjarnadóttir. Dómar- anámskeið í áhaldafimleikum kvenna og karla var haldið á vegum FSÍ 31. janúar til 12. febrúar. Þeir sem luku prófí eru: Brynja Kjær- nested, Vilborg Hjaltalín, Birna Björnsdóttir, Sigríður Björns- ddóttir, Dóra Óskarsdóttir, Sig- urður Björnsson, Elísabet Urban- cic, Sesselja Jörvala, Björn M. Pétursson, Guðjón Guðmunds- son, Atli Thorarensen, Krist- mundur Sigmundsson og Þor- varður Goði Valdimarsson. Næsta dómaranámskeið í áhalda- fimleikum kvenna verður haldið á Akureyri um helgina. Ferskar dögum saman -enda i loftskiptum umbúðum. Mjólkursamsalan KNATTSPYRNA Valsmenn fara til Jamaíku - „Þetta verður ævintýraferð," segir Eggert Magnússon ÍSLANDSMEISTARAR Vals t knattspyrnu fara til Jamaíku 19 mars og taka þar þátt í knatt- spyrnumóti, ásamt landsliði Jamaiku, meistaraliði landsins, 21 árs landsliði og bandarísku félagsliði. etta verður sannkölluð ævin- týraferð," sagði Eggert Magnússon, formaður knattspyrnu- deildar Vals, í samtali við Morgun- Pétur Ormslev blaðið í gærkvöldi. Eggert hitti menn frá Jamaíku þegar hann var í Flórída fyrir stuttu og þá skaust hugmynd um þessa ferð upp á yfir- borðið. Eftir það gengu þeir Hörður Hilmarsson og Þórir Jónsson, fyrrum leikmenn Vals, í málið og komu því í höfn. „Þeir eiga þakkir skilið," sagði Eggert. Valsliðið heldur utan 19. mars — til New York og þaðan til Jamaíku. Þeir koma aftur heim 28. mars. „ÉG er allur að koma til og æfi nú á fullum krafti,“ sagði Pétur Ormslev, fyrirliði Framliðsins í knattspyrnu, sem hefur átt við þrálát meiðsli að stríða á fæti. Hann gat ekki leikið með lands- liðinu gegn Norðmönnum í Osló og Sovétmönnum sl. haust, vegna meiðslanna. Við sjáum um ferðakostnaðinn, en allt uppihald verður okkur að kostnaðarlausu á Jamaíku. Þessi ferð er ódýrari heldur en ferð til Evrópu," sagði Eggert. Fjögur önnur 1. deildarfélög fara í æfinga- og keppnisferðir í mars. KR til Skotlands, Völsungur til Hollands, Leiftur til Englands og Þór til Belgíu. Pétur hefur verið með verki í vöðva undir il og hefur verið í bylgjumeðferð og á lyfjum um tíma. „Ég finn að þetta er að hjaðna. Ég finn ekkert til á æfing- um,“ sagði Pétur, sem skoraði glæsilegt mark beint úr aukasþyrnu í æfingaleik gegn Víkingi á dögun- um. Pétur mun fara í læknisskoðun á næstu dögum. ínérn FOLK ■ STJÓRN FSÍ hefur ákveðið að að þiggja boð fimmleikasam- bands Skotlands um að taka þátt í landskeppni við Skotland 29. maí í vor. Mótið verður haldið í Glas- gow. ■ NORÐURLANDAMÓT unglinga í badminton fer fram í Törnsberg í Noregi um helgina. Keppnin hefst með landskeppni við Norðmenn og Finna og síðan verð- ur einstaklingskeppni. Liðið er þannig skipað: Njáll Eysteinsson, Jón Zimsen, Óli Zimsen, Birna Petersen, Berta Finnbogadóttir og Hafdís Böðvarsdóttir. Þjálfari er Jóhann Kjartansson og farar- stjóri Magnús Jónsson. ■ STJÓRN FRÍ hefur ákveðið að gera sérstakt átak í að efla íslenska millivegalengda- og lang- hlaupara á næstu árum. Er þetta þáttur í þeirri viðleitni stjómar FRÍ að efla fijálsíþróttir í landinu. Liður í átakinu er þátttaka í erlendum víðavangs- og götuhlaupum og hef- ur stjórnin ákveðið að senda sveit til þátttöku í Víðavangshlaupi Heimisins í Stavangri í Noregi vorið 1989. Einnig hefur FRÍ til- kynnt þátttöku fimm manna sveitar í götuhlaup á Ítalíu 28. maí í vor. Er um að ræða Evrópubikarkeppni í götuhlaupi, þar sem hlaupnir eru 16 km á götum Verona. ■ REYKJA VÍKURMÓTID í knattspyrnu hefst með leik Þróttar og Fylkis á gervigrasinu í Laugard- al 22. mars. Úrslitaleikurinn fer fram sunnudaginn 8. maí. ■ ÓLAFUR Jensson varendur- kjörinn formaður Íþróttasambands Fatlaðra á fjórða sambandsþingi ÍF sem haldið var á Húsavík 20. til 21. febrúar. Stjórnina skipa auk Ólafs: Þórður Hjaltested, Ólafur Þ. Jónsson, Guðlaugur Guð- mundsson og Björk Jónsdóttir. íkvöld h fllEinn leikur verður í 1. deildarkeppni I karla f handknattleik í kvöld. Þór leik- I ur gegn Fram á Akureyri kl. 20. ■Þrír leikir verða í 8-liða úrslitum í I bikarkeppninni i körfuknattleik. ÍR I mætir Grindavlk kl. 20 í Seljaskóla. Í I Njarðvík fara fram tveir leikir. I Njarðvík A leikur gegn Breiðablik kl. I 19.30 og kl. 21 leika Njarðvík B og I Haukar. HANDBOLTI / EVROPUKEPPNIN Draumur Alfreðs ræftist Alfreð Gíslason og félagar í Tusem Essen mæta spánska félaginu Elgor. Bidasoa í undan- úrslitum Evrópukeppni meistara- liða. Þar með rættist draumur Alfreðs og félaga hans. í undan- úrslitunum mætast einnig júgó- slavneska liðið Metaloplastika Sabac og ZSKA Moskva, sem sló Víkinga út. I keppni bikarhafa mætast annars vegar sovéska liðið Minsk og Medvescak Info frá Zagreb og hins vegar Grosswallstadt, Vest- ur-Þýskalandi, og Banik Karvina, Tékkóslóvakíu. í IHF-keppninni eigast svo við Barcelona, Spáni, og Minaur Baia Mare, Rúmeníu, annars vegar og hins vegar Granitas Kaunas, Sov- étríkjunum og St. Otmar frá Sviss. Ifyrri leikimir fara fram á tímabil- inu 28. mars til 4. apríl og þeir síðari átímabilinu 4. til 10. apríl. Pétur Ormslev í bylgjumeðferð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.