Morgunblaðið - 03.03.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 03.03.1988, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1988 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Ný glæsileg verslunar- miðstöð í efra Breiðholti Nú þegar hafa verslanir og þjónustufyrirtæki hafið rekstur á öllum hæðum. Enn eru leigu- húsnæði laus til ráðstöfunar. Á jarðhæð Fyrir eru íshúsið og Bókahúsið, ritfanga- og bókaverslun. Enn er laust eitt pláss, 248 fm nettó, hent- ugt fyrir hverskonar verslun. Á 1. hæð Fyrir er kaffiterían Kaffihúsið. Laus eru fjögur pláss; tvö 121 fm nettó, hugsanlega fyrir barnavöru-, skó- eða fata- verslanir; eitt 65 fm nettó fyrir t.d. snyrtivöru- verslun og eitt 99 fm nettó, t.d. fyrir sport- vöruverslun. > Á 2. hæð Fyrir er hárgreiðslu- og rakarastofan Hár- húsið og snyrtistofan Viktoría. Laus eru tvö pláss, 75 fm nettó hvert, t.d. fyrirtannlæknastofu, endurskoðanda o.s.frv. Hafið samband við Guðjón Pálsson í síma 77772 eftir kl. 19.00 í dag og næstu daga. Gerðubergi 1, símar: 77772 -82130- 75800. Jörð til sölu Til sölu er jörðin Dalsmynni í Viðvíkurhreppi, Skagafirði. Á jörðinni er 22ja kúa fjós, lítið fjárhús og íbúðarhús í góðu ásigkomulagi. Fullvirðisréttur jarðarinnar er 62727 lítrar. Bústofn fylgir með ef óskað er. Ræktað land járðarinnar er 25 ha. Upplýsingar gefur Ágúst Guðmundsson, löggiltur fasteignasali, í síma 95-5889 á kvöldin og um helgar. Plötusafnarar 1. útgáfa, aðeins gefin út einu sinni, af „War of the Worlds" með Orson Welle’s tekin upp af CBS 30. október 1938, 2 plötur, eru til sölu. Plöturnar eru í mjög góðu ásigkomulagi. Upplýsingar gefnar í síma 94-8303. Akureyringar Fundur um framhaldskólann Almennur fundur um framhaldsskólann með Birgi isleifi Gunnarssyni, menntamála- ráðherra verður í Kaupangi við Mýrarveg, Akureyri, laugardaginn 5. mars kl. 14.00. Allir velkomnir. Félag sjálfstæðismanna í Laugarnesi Opinn stjórnarfundur verður haldinn í Valhöll fimmtudaginn 3. mars kl. 20.30. Fundarefni: Nýtt hverfaskipulag Norður- bæjar (Laugarnes og Langholt). Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi, mætir á fundinn. Laugarnesbúar komið og kynnið ykkur hið nýja skipulag. Stjórnin. Hádegisverðarfundur í Hafnarfirði Laugardaginn 5. mars heldur Stefnir, Félag ungra sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, fund i Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu. Gestur fundarins veröur Árni Sigfússon, formaður SUS, og mun hann ræða um hreyfinguna, flokkinn og væntanlegt þing í Vestmanna- eyjum. Boðið verður upp á léttan og hollan hádegisverö að hætti hússins. Fundarstjóri verður Hjörtur Sverrisson. Stjórnin. Sjálfstæðisfélögin Akureyri. Bæjarmálakynning Týs Dagana 2., 3. og 5. mars gengst Týr, FUS, og fulltrúaráö sjálfstæðis- félaganna í Kópavogi fyrir bæjarmálakynningu i Hamraborg 1, 3. hæð. Mikilvægt er að þeir, sem starfa i hinum ýmsu nefndum og ráðum fyrir Sjálfstæðisflokkinn i Kópavogi, mæti og fræðist um hin ýmsu mál bæjarins. Einnig eru þeir, sem áhuga hafa á bæjarmálum hvattir til að mæta og kynna sér málefni bæjarins. Dagskrá: 2. mars Uppbygging stjórnskipulags Kópavogskaupstaðar. Kristján Guðmundsson, bæjarstjóri Kópavogs. Fjármál Kópavogskaupstaöar. Guðrún Pálsdóttir, hagsýslustjóri. Félagsmál: Fjölskyldumál, barnaverndarmál, æskulýðsmál, öldrunarmál. Hulda Finnbogadóttir, bæjarfulltrúi Alþýðuflokks. 3. mars Menntamál og húsnæðismál. Bragi Michaelson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Framtiðarskipulag bæjarins, skipulagssýning. Sveinn ívarsson frá verkfræöideild bæjarins. 5. mars Hvaða áhrif hafa verkaskiptahugmyndir rikis- og sveitar- félaga á Kópavog. Árni Sigfússon, formaður Sambands ungra sjálfstæðis- manna. Fundir hefjast kl. 20.30 hvert kvöld nema laugardag kl. 15.00. Allir velkomnir. Týr, FUS, og stjórn fuiitrúaráðsins i Kópavogi. Aðalfundur Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðis- flokksins á Vesturlandi verður haldinn í Hótel Borgarnesi sunnudaginn 6. mars kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Geir H. Haarde, alþingismaöur, ræðir stjórnmálaviðhorfið. 3. Önnur mál. Stjórnin. Ungir sjálfstæðismenn Laugardaginn 5. mars verður haldinn stofnfundur klúbbs ungra sjálf- stæöismanna utan af landi með aðsetur á höfuðborgarsvæðinu. Fundurinn hefst kl. 20.00 í kjallara Valhallar, og aö honum loknum verða léttar veitingar og opiö hús. Allir sjálfstæðismenn velkomnir. Námskeið á Seltjarnarnesi Viö viljum minna á námskeiðin sem við höldum: Ræðunámskeið 9.-16. mars. Garðyrkjunámskeið 11 .-13. apríl. Upplýsingar hjá Hildi Jónsdóttur í síma 611514, Auöi Eyr í sima 611842 og Sigríði Einarsdóttur í síma 622353. Nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku sem fyrst. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Seltirninga. -t SPÁÐU í U£UN OG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.