Morgunblaðið - 03.03.1988, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.03.1988, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1988 31 Helgarinnkaup samkvæmt könnun Verðlagsstofnunar: Yfir 17% munur í verzl- _ unum innan sama hverfis VERÐLAGSSTOFNUN hefur sett saman matarkörfu sem ætl- að er að sýna neyslu meðalfjöl- skyldu eina helgi. Verð á sams konar vöru er mishátt innan sömu verslunar og gat munurinn numið allt að 38%. í nýju tölublaði Verðkönnunar Verðlagsstofnunar er hins vegar sýnt hvað ódýrasta matarkarfan kostar innan hverrar verslunar í 46 stórmörkuðum og stærri hverfabúð- - um á höfuðborgarsvæðinu, átta verslunum á Akureyri og Dalvík, tveimur á Sauðárkróki, þremur á Egilsstöðum og einni á Reyðarfirði. Avallt var valið ódýrasta vörumerki og þyngdareining innan hvers vöru- flokks í hverri verslun, en samtals sama hverfi í Reykjavík var í Háa- leitis-^ og Bústaðahverfi, rúmlega 17%. í því hverfí kostaði matarkarf- an 4.190 kr. þar sem hún var ódýr- ust, en 4.910 kr. þar sem hún var dýrust, eða 720 kr. meira. — A Akureyri var mestur munur rúmlega 12%. Ódýrasta karfan kostaði 4.430 kr., en sú dýrasta 4.980 kr., eða 550 kr. meira. — Ef teknir eru allir þeir staðir sem könnunin náði til, var lægsta verð 4.170 kr. og hæsta verð 5.120 kr. sem er 950 kr. hærra verð eða 23% munur. Verðmunur á milli verslana er því minni en verðmunur innan verslunar en hann getur ver- ið allt að 38% sbr. 6 tbl. Verðkönn- unar. Verðift i Verftlð i ódýrustu versluninn dýrustu vertlunlnnl Mlsmunur Hofuðborgarsvæði Selt|arnarnes, Vesturbær, Miðbær 4.480 4.880 8.9% Austurbær (að Kringlumýrarbraut) 4.680 4.870 4.1% Teigar, Lækir, Heimar, Vogar 4430 4.860 9.7% Háaleitis- og Bústaðahverli 4 190 4.910 17,2% Árbæjarhverli 4.520 4.880 8.0% Breiðholtshverfi 4.430 4.840 9,3% Mosfellsbær 4.630 4.840 4,5% Kópavogur 4.420 4.950 12,0% Hafnarfjörður, Garðabær 4.170 4.890 17,3% Akureyri, Dalvík 4.430 4.980 12,4% Sauðárkrókur 4.850 4.990 2,9% Egilsstaðir, Reyðarfjörður 4.890 5.120 4,7% 40 vöruflokkar eru í innkaupakörfunni og er gert ráð fyrir mis- miklu magni af hverri vöru. Vörurnar í körfunni eru: ysuflök grænmetissalat kornfleks tómatsósa lambalæn lómatar kókómalt sveppasúpa i pökkum kmdabjugu matlaukur kakó kaffi kindakæfa kínakál túnfiskur tekex spægipylsa kartöflur sardinur majones m|ólk Iranskar kartoflur grænar baumr átsúkkulaði hreint logurl epl. fryst grænmeti kók smjör kivi rauðkál pilsner faslur ostur 26% heilhveitibrauð, sneitt hveiti jarðaberjagrautur súkkulaðiis þnggjakomabrauð. sneitt blandaðir avextir hreinn appelsinusafi Seltjarnarnes, Vesturbær, Miöbær Árbæjarhverfi 4.400 - 4.500 kr. 4.500 - 4.600 kr. Hagabuöin, H)arðarhaga 47 Nóatún Rofabæ 39 4.500 - 4.600 kr. 4.800 - 4.900 kr. JL húslð Hringbraut 121 Árbæjarkjör Rofabæ 9 4.600-4.700 kr. Kjörbuð Hraunbæjar Hraunbæ 102 Melabúðin Hagamel 39 Mosfellsbær 4.700-4.800 kr. 4.600 - 4.700 kr. Nyi bær Eiðistorgi Kaupf. Kjalarnesþings Viðlr Austurstraeti 17 4.800 - 4.900 kr. 4.800 - 4.900 kr. Kjörval KRON Dunhaga 20 Kópavogur Austurbær (að Kringlumýrarbraut) 4.600 - 4.700 kr. 4.400 - 4.500 kr. Nóatún Hamraborg 14 SS Laugavegi 116 4.700-4.800 kr. 4.700 - 4.Ó00 kr. Borgarbúðin Hófgerði 30 KRON Stakkahlið 17 4.800 - 4.900 kr. Nóatún Nóátúni 17 Vörðufell Þverbrekku 8 4.800 - 4.900 kr. 4.900 - 5.000 kr. Hamrakjór Stigahlið 45 - 47 KRON Furugrund 3 Herjólfur Skipholti 70 Sunnukjör Skaftahlið 24 Hafnarfjörður, Garðabær 4.100 - 4.200 kr. Teigar, Lækir, Heimar, Vogar Kjötmiðstöðin Garðatorgi 4.400 - 4.500 kr. Kostakaup Reykjavikurvegi 72 Kjotmiðsstöðin Laugalæk 2 4.300 - 4.400 kr. Mikligarður v/Holtaveg Fjaröarkaup Hólshrauni 16 4.600 - 4.700 kr. 4.500 - 4.600 kr. SS Glæsibæ Kaupf. Hafnfirðinga Miðvangi 4.700 - 4.800 kr. 4.800 - 4.900 kr. Siggi og Lalli Kleppsvegi 150 Arnarhraun Arnarhrauni 21 4.800 - 4.900 kr. Akureyri, Dalvík Kjörbuð Laugarás Norðurbrún 2 4 400 4 500 kr Vogaver Gnoðarvogi 44 - 46 Hagkaup Háaleitis- og Bústaðahverfi 4.600 - 4.700 kr. 4.100 - 4.200 kr. Hagkaup Skeifunm 5 4.700-4.800 kr. 4.700 - 4.800 kr. KEA Byggðavegi KEA Sunnuhlið Starmýri Starmýri 2 4.800 - 4.900 kr. 4.800 - 4.900 kr. KEA Höfðahlið Matvórubuöin Efstalandi 26 Matvörumarkaðurinn SS Háaleitisbraut 68 Svarfdælabúð Dalvik 4.900 - 5.000 kr. 4.900 - 5.000 kr. Kjöthöllin Háaleitisbraut 58 KEA Brekkugótu Breiðholtshverfi Sauðárkrókur 4.800 - 4.900 kr. 4.400 - 4.500 kr. Skagfirðingabúð Ðreiðholtskjör Arnarbakka 4-6 4.900 - 5.000 kr. Kaupstaöur M|óddinni Tindastóll 4.500 - 4.600 kr. Asgeir Tindaseli 3 Reyðarfjörður, Egilsstaðir Hólagaröur Lóuhólum 2-6 4.800 - 4.900 kr. 4.700 - 4.800 kr. Kaupf. Héraðsbúa Egilsstöðum KRON Eddufelli 4.900 - 5.000 kr. Straumnes Vesturbergi 76 Kaupf. Héraðsbúa Reyðarfiröi V/ðlr Seljabraut 54 5.000 - 5.100 kr. 4.800 - 4.900 kr. Ártún Egilsstöðum Hraunberg Hraunbergi 4 5.100 - 5.200 kr. Nýi Garður Leirubakka 36 Verslunarf. Austurlands Egilsstöðum eru í þessari könnun 40 vöruflokkar og er gert ráð fyrir mismiklu magni af hverri tegund miðað við áætlaða neyslu. í könnuninni er litið fram hjá hugsanlegum gæðamun. Helstu niðurstöður eru eftirfarandi: — Mesti munur milli verslana í Útsala hjá Námsgagna- stofnun Námsgagnastofnun efnir til útsölu um næstu helgi í húsa- kynnum gömlu mjólkurstöðvar- innar við Laugaveg. Utsalan verður með þeim hætti, að viðskiptavinimir bjóða ákveðna upphæð í hlutina, sem starfsmenn Námsgagnastofnunar meta. Auk notaðra húsgagna verða seldar bækur, leikföng, föndurvör- ur, spil, landakort, smásjár, vogir, bamahúsgögn, mæliglös, þekjulitir, pappír, ritföng, stílabækur og margt fleira. XJöföar til XJl fólks í öllum starfsgreinum! s Metsölublaó á hverjum degi! VERK> HAG/vfl VEUIO CO Op 500g flakes witti6a<lded vitamios plus i«n 3T5fl |jg CORN FLAKES wíth6addedvilan9nsplus,f0n a B)°eadrcnimbs| flB .......MÆ i Whqtó N SLICffii Carrotsl CAjt Plaín Chocolato Wheatmcal';;; Schocolate Wheatméal ' ‘ GÆÐAVORUR A GOÐU VERÐI SATIN ÁFERÐ með Kópal Glitru Veldu Kópal með gljáa við hæfi. Veldu Kópal með gijáa við hæfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.