Morgunblaðið - 03.03.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.03.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ1988 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 <0. 17.20 ► Ritmálsfréttir. 18.00 ► Stundin okkar. Endursýndur. 18.30 ► Anna ogféiagar. ítalskur myndaflokkurfyrir börn og unglinga. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.65 ► Fróttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 ► íþróttasyrpa. Samúel Örn Erlingsson. <S8>16.40 ► Átvaglið (Fatso). Mynd þessi fjallar bæði af gamni og alvöru um ofát. Aðalhlutverk: Dom DeLuise, Anne Bancroft. Leikstjórn: Anne Bancroft. <®18.15 ► Litli Folinn og félagar. Teiknimynd með íslensku tali. 18.45 ► Á veiðum (Outdoor Life). Þáttur um skot- og stangaveiði víðs vegarum heiminn. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Tf 19.25 ► Aust- urbæingar (East Enders). 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Auglýs- ingarog dagskrá. 20.35 ► Spurningum svarað. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup svarar spurningum leikmanna. 20.50 ► Kastljós. Þátturum innlend málefni. Umsjónarmað- urHelgi H. Jónsson. 21.30 ► Reykjavíkurskákmótið. Bein útsending frá Hótel Loftleiðum. Um- sjón: IngvarÁsmundsson og Hallur Hallsson. 21.45 ► Matlock. Bandarískur myndaflokkur. 22.35 ► Nicolai Gedda. Sænsk heimildamynd. Þýðandi Þorsteinn Helgason._ 23.20 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ2 19.19 ► 19:19. Klukkustundar langur þáttur með fréttum og fréttaumfjöllun. 20.30 ► Bjargvætturin (Equalizer). Sakamálaþáttur með Edward Woodward í aðalhlutverki. Þýðandi: Ing- unn Ingólfsdóttir. <SD>21.20 ► Bítlarog blómabörn. Fimmti þátturinn um sjöunda áratuginn. <®22.00 ► Blóð og sandur (Blood and Sand). Aöalhlutverk: Tyrone Power, Rita Hayworth og Anthony Quinn. Leikstjóri: Ruben Mamoulian. Framleiðandi: Darryl Fl. Zanuck. <®00.00 ► Forsetaránið (The Kidnapping of the President). Aöalhlutverk: William Shatner, Hal Holbrook, Van Johnson og Ava Gardner. Leikstjóri: George Mendeluk. Framleiðandi: George Mendeluk. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. 02.00 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ FM 82,4/ 93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hjalti Þórar- insson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.60 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Sykur- skrímslið" eftir Magneu Matthíasdóttur. Höfundur les (3). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björnsdótt- ir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Anna Ingólfsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn — Börn og umhverfi. 13.35 Miðdegissagan: „Gististaöur". 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fyrir mig og kannski þig. Umsjón: Margrét Blöndal. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Gestur EinarJónasson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. — Síbelíus. a. Sinfónía nr. 4 í a-moll op. 63 éftir Jean Síbelius. Filharmoniusveitin í Helsinski leikur; Paavo Berglund stjórnar. b. Sögumyndir, svíta op. 66 eftir Jean Síbelíus. Sinfóníuhljómsveitin í Gauta- borg leikur; Neeme Járvi stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö — Úr atvinnulífinu. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Að utan. 20.00 Aðföng. Umsjón: Mette Fanö. 20.30 Frá tónleikum Kammersveitar Evrópu í Vínarborg 15. júní sl. a. Sinfónía í D-dúr KV 385 (Haffner) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Konsert fyrir pianó og hljómsveit KV 271. (Jeunehomme) eftir Wolfgang Amad- eus Mozart. c. Sinfónía nr. 6 í C-dúr eftir Franz Schu- bert. Einleikari á píanó: Rudolf Buch- binder. Stjórnandi: Claudio Abbado. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 27. sálm. 22.30 „Ég hélt í æsku minni að ég ætti að verða rithöfundur" Fimmti þáttur. 23.10 Meistari drafsins. Þáttur geröur í minningu Cornelis Vreeswijk. Umsjón: Egill Egilsson. • 24.00 Fréttlr. 24.10 Samhljómur. Anna Ingólfsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Vanja frændi Ekki vantar stórhuginn hjá leik- listardeildinni á Fossvogs- hæðum. A dögunum var hið sér- stæða verk Ama Ibsen: Skjald- bakan kemst þangað líka flutt í leikhúsi allrar þjóðarinnar. Undir- ritaður taldi það verk eiga brýnt erindi við leiksviðið þar sem snert- ingin við jafn máttugan leikara og Viðar Eggertsson er í það minnsta möguleg en í útvarpsleikhúsi kann annars merkilegur og margslung- inn leiktexti í meðförum máttugs leikara að verða nokkuð sérvisku- legur og þar með leikarinn líka. Og nú er það Vanja frændi Tsjék- hovs. Undirritaður hefir bæði numið verk Antons Tsjékhovs af bók, leik- sviði og ljóvakaöldunum eins og gengur. Stundum hafa þessi verk náð að lifna á ljósvakanum en sjaldnast af blaðinu, máski eiga þau helst heima á leiksviði, í það minnsta Vanja Frændi. Umhverfis- lýsingar í þessu verki eru einhvem veginn þess eðlis að þær kalla að mínu mati á sviðsbúnað og svo eru það persónumar sem eru að vísu dregnar all skýrum dráttum en hæfa samt betur leiksviðinu. Annars má eins leita skýringar- innar á því hversu daufleitur Vanja frændi birtist undirrituðum í fyrra- kveld í þeirri einföldu staðreynd að efnisþráður verksins er ekki safa- ríkur líkt og hjá Shakespeare gamla eða Ibsen. Þannig segir í leikskrá: Leikritið gerist á rússnesku sveita- setri þar sem Ijölskyldan má muna sinn fífil fegri. Undir sléttu yfir- borði persónanna búa bældar til- finningar; ást, hatur, vonbrigði og ófullnægðar þrár sem höfundur af- hjúpar smám saman. Æ, maður getur nú stundum orðið svolítið þreyttur á því að bíða eftir því að allar þessar . . . bældu tilfinningar og ófullnægðu þrár . . rússneskra góðborgara 19. aldar nái að sitra gegnum text- FM90.1 01.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 2, 4, 5, 6 og 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Fréttir kl. 12.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Gunnar Svanbergss. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Meinhornið veröur opnað. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Nútíminn 1 23.00 Er eitthvaö að? Spurningaleikur i tveimur þáttum. 24.10 Reykjavikurskákmótiö. Jón Þ. Þór. 8. umferð. 01.00 Vökulögin. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frivaktinni". Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundson. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinnsson i Reykjavík siðdegis. Kvöldfréttir. 19.00 Bylgjukvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Júlíus Brjánsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix Bergsson. fjOSVAKÍm FM9S7/ 7.00 Baldur Már Arngrímsson. 16.00 Tónlist úr ýmsum áttum. Fréttir kl. 17.00 og kl. 18.00. 19.00 Klassískt að kvöldi dags. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son með fréttir o.fl. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni Magnússon. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjömutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síökvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. ann og ósköp kann ég orðið illa við þá sjálfsvorkunnsemi er birtist til dæmis í sífri Vanja frænda er Arn- ar Jónsson lék. Það má vel vera að leikhússstjór- ar telji þekktustu verk Antons Tsjékhovs gulltryggð en er ef til vill runnin upp sú stund að þessi fremur hæggengu og þunglyndis- legu verk þurfi endurskoðunar við svo þau dagi ekki uppi líkt og nátt- tröll. Ekki gat ég fundið að María Kristjánsdóttir tæki verkið til bæna, það var helst að Hjalti Rögnvalds- son brygði á leik, sennilega vegna þess að hann hefir ekki þolað værð- ina. Aðrir leikara léku samkvæmt kokkabókum hver með sínu nefí en ekki tók María heldur neina áhættu við val á leikurunum en ég hef þeg- ar nefnt Amar og Hjaita og að sjálfsögðu var Róbert mættur til leiks, hann bregst aldrei, og svo fylltu þau Edda Heiðrún Backman, Herdís Þorvaldsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Ámi Tryggvason og Jóhann Sigurðarson hinn gull- tryggða flokk. Það hefði máski ver- ið alveg nóg að hóa í leikarana og fá þeim handrit í hendur svo hefðbundin var túlkunin. Æ, ég gleymdi Eddu Heiðrúnu Backman, hún kom á óvart enda í æskublóma blómaftjókomanna! Að lokum þetta: Það ber að lofa einlægan menningaráhuga í út- varpsleikhúsi, menningaráhuga er birtist meðal annars í því að flytja hin svokölluðu klassísku verk í jafn frábærri þýðingu og hér mátti heyra af hendi Ingibjargar Haraldsdóttur. En þessi verk verða með einhverjum hætti að ná til hins almenna út- varpshlustanda á mótum 21. aldar. Máski skiptir mestu að velja til leiks djarfhuga og fmmlega leikstjóra og einnig sakar ekki að hafa stöku sinnum léttmeti á boðstólum. Ólafur M. Jóhannesson ^ÖúTVARP FM 106,8 11.30 Barnatími. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Um rómönsku Ameríku. E. 13.00 Fóstbræðrasaga. 7. E. 13.30 Alþýðubandalagiö. E. 14.00 Leiklist. E. 15.00 ( Miðnesheiðni. E. 16.00 Elds er þörf. E. 17.00 Borgaraflokkurinn. E. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatimi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Helen og Kata. 20.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins. Esperantokennsla. 21.30 Samtökin '78 22.00 Fóstbræðrasaga. 8. lestur. 22.30 Við og umhverfið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 20.00 Biblíulestur. Leiðbeinandi Gunnar Þorsteinssbn. 21.00 Logos. Umsjónarmaður Þröstur Steinþórsson. 22.00 Fagnaðarerindiö flutt i tali og tónum. Miracie. Flytjandi: Aril Edvardsen. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM88.6 16.00 FG. 18.00 MR. 20.00 MS. 22.00 Gamla brýnið, Einar Ben. FB. 23.00 Róluvallarrokk fram i svefninn. FB. 01.00 Dagskrárlok HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Tónlist.r 13.00 Pálmi Guðmundsson. Óskalög. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Ómar Pétursson og íslensku uppá- haldslögin. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Steindór Steindórsson. 23.00 Ljúf tónlist i dagskrárlok. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Nórðurlands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Mar- grét Blöndal. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Vinnustaöaheimsókn. 16.30 Útvarpsklúbbur Öldutúnsskóla. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs. 17.40 „Um bæinn og veginn" erindi. 18.00 Fréttir. 18.10 Umræðuþáttur um skólamál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.