Morgunblaðið - 03.03.1988, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 03.03.1988, Blaðsíða 64
B4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1988 LAUGAVEGI 9\ SÍMI 18936 EIGINKONA FORSTJÓRANS THE BOSS’ WIFEv «nsMaiiAii J DELPHI Vesalings Joel dreymdi tvo hógværa drauma. Hann langaði að eignast barn með konu sinni en til þess þurfti hann aðstoð sæðis- banka. Hann þráði frama í starfi, en til þess þurfti hann að sofa hjá eiginkonu forstjórans. Sprenghlægileg „svefnherbergiskómedia" með Daniel Stem, Aríelle Dombasle, Fisher Stevens, Melanie Mayron og Chrístopher Plummer i aðalhlutverkum. Tónlistin er eftir Bill Conti og leikstjóri er Ziggy Steinberg. Sýnd kl. 5,7, 9og11. NADINE Sýnd kl. 11. ROXANNE ★ ★★*/2 AI.MBL. NÝJASTA GAMAN- MYNO STEVE MARTIN! Sýnd kl. 9. HÆTTULEG ÓBYGGÐAFERÐ Hörkuspennandi, fyndin og eldhress mynd með Kevin Bacon (Quicksllver, Footlo- ose) i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5 og 7. HÁDEGISLEIKHÚS mm Síðustu sýningar! Uugard. 5/3 kl. 12.00. LEIKSÝNING OG HÁDEGISVERÐUR Ljúífeng fjórrétta máltíð: 1. súpa, 2. vorrúlla, 3. súrsætar rækjur, 4. kjúklingur í ostrusósu, borið fram með steiktum hrísgrjónum. Miðapantanir á Mandarín, sími 23950^ _ HÁDEGISLEIKHÚS ÁS-LEIKHÚSIÐ eftir Margaret fohanscn. í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Snnnndag kl. 16.00. Ath. þrjár sýningar eftir! Miðapantanir i síma 24650 allan sólarhrínginn. Miðasala opin á Galdraloftinu 3 klst. fyrír sýningu. GALDRALOFTIÐ Hafnarstræti 9 FRUMSÝNING: VINSÆLASTA MYND ÁRSINS: HÆTTULEG KYNNI Myndin hefur verið tilnefnd til 6 Óskarsverðlauna. Besta kvikmynd ársins. Besti kvenleikari í aðalhlutverki. Besti ieikstjóri. Besti kvenleikari í aukahlutverki. Besta kvikmyndahandrit. Besta klipping. SEM SAGT MYND FYRIR ÞIG! Aðalhlutverk: Michael Dougtas, Glenn Close, Anne Archer. Leikstjóri: Adrian Lyne. Sýnd kl. 5. — Bönnuð innan 16 ára. TÓNLEIKAR KL. 20.00. WÓÐLEÍKHÚSIÐ LES MISÉRABLES VESALINGARNIR Söngleikur byggður á samnefndri skáld- sögu eftir Victor Hugo. Föstudag kl. 20.00. Uppselt. Laugardag kl. 20.00. (Uppselt). Fim. 10/3, Laus sæti. Fös. ll/3|Upp- selt), iaug. 12/3, Uppselt. Sun. 13/3 Uppsclt, fös. 18/3, Uppselt, Uug. 19. (Uppselt), mið. 23., laus sæti, fös. 25/3 Uppselt, laug. 26/3 (Uppselt), mið. 30/3 Uppselt. Skirdag 31/3. Upp- selt. Annar í páskum 4/4,6/4,8/4,9/4, 15/4, 17/4, 22/4, 27/4, 30/4, 1/5. íslenski drmeflokkuriiin: ÉGÞEKKIÞIG- ÞÚ EKKI MIG Fjögur ballettverk eftir: jfohn Wisman og Henk Schut. 9. sýn. í kvöld Sunnudag 6/3. Síðasta sýning! ATH.: Allar sýningar á stóra svið- inn hef jast kl. 20.00. Litla sviðið, Lindargötu 7: BÍLAVERKSTÆÐI BADDA cftir Ólnf Hauk Simonarson. Ath. engin sýn. sunnudagskvöld! Þriðjud. 8/3 kl. 20.30. Miðv. 9/3 (20.30)., lau 12/3. (16.00), sun. 13/3 kl. 16.00, þri. 15/3 kkl. 20.30; mið. 16/3 Id. 20.30, fim. 17/3 kl. 20.30, lau. 19/3 kl. 16.00, sun. 20/3 kl. 20.30, þri. 22/3 kl. 20.30, fim. 24/3 kl. 20.30, lau. 26/3 kl. 16.00, sun. 27/3 kl. 20.30, Þri. 29/3 kl. 20.30. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrír sýningu! Miðasalan er opin i Þjóðleikhús- inu alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00. Simi 11200. Miðap. einnig i síma 11200 mánu- daga til föstudaga frá kl. 10.00- 12.00 og mánudaga kl. 13.00-17.00. Í íf 14 14' Sími 11384 — Snorrabraut 37 Nýjaata mynd Olivers Stone: WALL STREET ÚRVALSMYNDIN WALL STREET ER KOMIN OG MICHAEL DOUGLAS VAR AÐ FÁ GOLDEN GLOBE VERÐLAUNIN FYR- IR LEIK SINN i MYNDINNI SEM HINN ÞEKKTI LEIKSTJÓRI OLIVER STONE (PLATOON) GERIR. HANN DAVID DENBY HJÁ N.Y. MAGAZINE SEGIR UM WALL STREET: FRÁBÆR SKEMMTUN, SKEMMTILEGASTA MYND ÁRSINS“. WALL STREET FYRIR ÞIG OG ÞÍNAt Aðalhl.: Michael Douglas, Charlie Sheen, Daryl Hannah, Martin Sheen. — Leikstjóri: Oliver Stone. ATH.: SÝND KL. 4.30,6.45,9 OG 11.15. SIKILEYINGURINN MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU EFTIR MARIO PUZO (THE GODFATHER) SEM HEFUR KOMIÐ ÚT IISLENSKRI ÞÝÐ- INGU. THE SICILIAN VAR EIN AF METSÖLUBÓKUNUM VESTAN HAFS OG MYNDIN FYLGIR BÓKINNI MJÖG VEL EFTIR. Aðalhl: Chrísthopher Lambert. Leikstjóri: Michael Cimino. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. AVAKTINNI KICIIARD DREVFUSS EMILIO ESTEVEZ STRKEOUT Sýnd kl. 5,7,9,11.05. FIMMTUDAGS- TÓNLEIKAR 3. mars Háskólabíó kí. 20:00 Stjórnandi: KLAUSPETER SEIBEL Einsöngvarar: LUISA BOSABALIAN, MARIA PAWLUS-DUDA, KRISTINN SIGMUNDSSON, JAN HENDRIK ROOTERING, GEORGIO ARISTO, ATTILA-JULIUS KOVACS og fleiri. KÓR ÍSLENSKU ÓPERUNNAR A.G.VERDI Óperan Don Carlos MIÐASALA í GIMLI Lækjargötu 13-17 og við inn- ganginn. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA s. 622255. Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson Sigrún Guðmundsdóttir greiðir fyrsta viðskiptavininum á nýju hár- snyrtistofunni sinni. Fyrsta hársnyrtístof- an opnuð í Grindavík Grindavik. SIGRÚN Guðmundsdóttir, hár- skerameistari úr Keflavík, hefur opnað fyrstu hársnyrtistofuna í Grindavík í Staðarvör 5 og nefn- ir hana Hársnyrtistofu Sigrúnar. Sigrún, sem er lærð hárskera- meistari, býður bæði herrum og dömum alhliða hársnyrtingu en stofuna hefur hún látið innrétta haganlega fyrir sig í íbúðarhúsinu í Staðarvör 5. Opnunartími er alla virka daga frá kl. 9—18 nema miðvikudaga frá kl. 14—18. Einnig verður opið tvö kvöld í viku, mánudags- og mið- vikudagskvöld frá klukkan 20—23. Um helgar verður opið laugardaga frá klukkan 9—17 en annars eftir samkomulagi. Sigrún mun einnig verða með hársnyrtivörur á boðstólum. — Kr. Ben. Stykkishólmur: Aðalfundur sjálfstæð- isfélagsins Skjaldar Stykkishólmi. AÐALFUNDUR Sjálfstæðis- félagsins Skjaldar í Stykkis- hólmi var haldinn í hótelinu 12. febrúar sl. Hinrik Finnsson, formaður, setti fundinn og frá- farandi stjórn gerði grein fyrir störfum starfsins en umsvif voru talsverð á árinu. 10 fundir og stjórnarfundir voru haldnir, einn almennur stjórnmálafund- ur og kjördæmisráðsfundur var haldinn í Stykkishólmi. Alþing- iskosningarnar komu inn í starfið og því meira um að vera í félagsstarfinu. Hinrik Finnsson lét af störfum sem stjórnarformaður, en Eygló Bjamadóttir var kjörin formaður. Með henni í stjórn voru kjörin Ólafur Sigurðsson, kennari, sem gjaldkeri og Ríkarð Alexanders- son, skrifstofumaður sem ritari. í varastjórn: Þorbergur Bærings- son, húsasmíðameistari og Sigurð- ur Skúli Bárðarson, hótelstjóri. Þá var einnig kosið í fulltrúaráð og kjördæmisráð. Á eftir aðalfundar- störfum fóru fram umræður um bæjarmál og hafði bæjarstjórinn Sturla Böðvarsson framsögu. Gerði grein fyrir athöfnum fyrra árs og ræddi um helstu mál sem á döfinni eru nú hjá bæjarstjórn á þessu ári. Urðu um þessi mál bæði umræður og fyrirspurnir. Gatnagerð var með meira móti 1987 og verður hægt á þeim í ár, enda búið að gera mikið í þeim undanfarin ár. Reynt verður að vinna við endurbætur hafnar- mannvirkja og sérstaklega smá- bátahöfnina þar sem flóabáturinn Baldur verður einnig staðsettur. Iþróttamiðstöðin sem hafin var bygging á í sumar, verður í bygg- ingu eftir því sem föng eru á. Þá voru atvinnumálin rædd, enda eru þau eins og víðar í brenni- depli og ráða afkomu hvers býggð- arlags. Ýmsar blikur eru á lofti sem menn vonast til að hverfi, en eins og bæjarstjóri sagði hefir mikil gróska verið í atvinnulífi hér og þegar eitthvað verður erfiðara er að búast samtaka til átaka. — Árni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.