Morgunblaðið - 03.03.1988, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.03.1988, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1988 23 Klauspeter Seibel á æfingu með Sinfóníuhljómsveit íslands ásamt nokkrum einsöngvaranna. strax að loknum ströngum æfíng- um. Auk þess er líklegt að flestir flytjendumir séu jafnóöruggir og ég um næstu sýningu. En burtséð frá því er enginn munur á þessum uppfærslum. Ég hef haft tímann fyrir mér á báðum stöðum til að ná þeim árangri sem ég vil ná. A síðasta ári var Klauspeter Seib- el ráðinn aðalstjómandi að ópemnni í Kiel og Don Carlos er fyrsta verk- ið, sem hann setur þar upp. Sá, sem ráðinn hafði verið til þess, veiktist skyndilega og Klauspeter hljóp í skarðið fyrir hann. Aður starfaði hann í Hamborg og einnig er hann aðalstjómandi Sinfóníuhljómsveit- arinnar í Numberg. — Þótt ég hafí áður eingöngu sett Don Carlos upp í Þýskalandi, taka listamenn fjölmargra þjóða þátt í uppfærslunni hveiju sinni, rétt eins og hér, þannig að að því leyti er ekki mikill munur á að vinna hér og í Þýskalandi. Óperan Don Carlos Don Carlos er til í nokkmm út- gáfum. Að gmnni til eru þær tvær, fimm þátta útgáfa og fjögurra þátta útgáfa, sem flutt verður hér. Klauspeter sagði, að Verdi hefði unnið að breytingum á verkinu fyrstu árin sem það var flutt enda vom fyrstu viðtökur fremur dræm- ar. Verkið var langt og þungt í upphafi en tók smám saman þeim breytingum, sem leiddu til þeirrar gerðar, sem Sinfóníuhljómsveitin flytur. Verkið er því til í nokkmm útgáfum og í dag veit raunar eng- inn, hvaða útgáfa átti að mati Verd- is að vera sú eina rétta. — í Kiel flytjum við verkið í fímm þáttum. í þeirri útgáfu er e.t.v. auðveldara að skilja söguna en í fjögurra þátta útgáfunni. í fjög- urra þátta útgáfunni er tónlistin hins vegar margslungnari og meira ráðandi. Sú útgáfa hentar því vel til flutnings hér og líti ég á verkið með augum tónlistarmannsins, kann ég betur við þá útgáfu. í upp- færslunni hér hefst óperan t.d. á mjög óvenjulegum samleik ijögurra franskra homa. í hinni útgáfunni hefst hún á hefðbundinn hátt með forleik og kómum í fjarska. Þegar maður hlýðir á frönsku homin, hugsar maður með sén Þetta er ekki ópemtónlist. A efri ámm Verdis breyttist tón- list hans. Óperumar §órar, Don Carlos, Aida, Óthello og Falstaff em um margt líkar, þótt Aida sé þeirra aðgengilegust. Við hefð- bundna uppfærslu á Don Carlos koma fram ýmis tæknileg vandamál á leiksviðinu, þannig að í raun er hún mjög heppileg fyrir hljómsveit- amppfærslu. Leikritið Don Carlos eftir Schiller, sem óperan er gmnd- völluð á, er mjög pólitískt, en Verdi blandaði ástarsögu í pólitískan gmnninn, enda er auðveldara að semja tónlist við ástarsögu en pólitísk átök. Með þessum hætti varð sagan að hefðbundinni ópem- sögu. Hljómsveitin og söngvararnir Fyrir tæpum þremur ámm stjómaði Klauspeter Seibel Hollend- ingnum fljúgandi hér. Hann talar um muninn á vinnunni með Sin- fóníuhljómsveitinni þá og nú: — Þegar við unnum að Hollend- ingnum fljúgandi var við miklu fleiri vandamál að glíma en nú. Hljóðfæraleikaramir hafa síðustu ár leikið mikið af tónlist eftir Verdi og kunna á henni tökin, þannig að vandamálin em færri nú. Margir söngvaranna em mjög frægir á sínu sviði: Jan Hendrik Rootering, sem syngur hlutverk Filipusar kóngs, lærði hjá okkur í Hamborg og frægðarsól hans rís mjög ört. Luisa Bosabalian syngur hlutverk Elísabetar. Þá hef ég einn- ig unnið með Kristni Sigmundssyni og hlakka til að heyra hann syngja hlutverk markgreifans af Posa. Ég þekki einnig vel pólsku söngkonuna Maríu Pawlus-Duda, sem sjmgur hlutverk Eboli. Hún er snillingur í þessu hlutverki og þá má nefna Kovacs, sem syngur hlutverk dóm- ara rannsóknarréttarins, en hann syngur þetta hlutverk einnig hjá okkur í Kiel. Giorgio Aristo, sem hljóp í skarðið fyrir Kristján Jó- hannsson og syngur hlutverk Don Carlosar sjálfs, þekki ég hins vegar ekki nema af orðspori. Hann er sagður mjög góður. í raun skiptir ekki máli, hvort maður þekkir flytj- enduma eða ekki; ef þeir kunna hlutverk sín skila þeir þeim í sam- ræmi við þær kröfur sem stjómand- inn gerir, og ég geri miklar kröfur! segir Klauspeter Seibel og hlær við. — Auk fyrmefndra söngvara syngja svo þau Ingibjörg Marteins- dóttir, Margrét Bóasdóttir og Helgi Maronsson minni einsöngshlutverk og hefla þar með feril sinn. Kór íslensku óperunnar syngur einnig í verkinu. Mikil vinna Það hefur komið fram í spjalli okkar Klauspeters, að hann er störfum hlaðinn; aðalstjómandi ópemnnar í Kiel og aðalstjórnandi Sinfóníuhljómsveitarinnar í Num- berg, auk þess sem hann er prófess- or við Tónlistarháskólann í Ham- borg og starfar víðar sem gesta- stjómandi. Hvemig sinnir hann öll- um þessum verkefnum? — Það vill til, að ég bý mitt á milli Hamborgar og Kiel og á hrað- skreiðan bíl, sem ég þýt í á milli vinnustaða! Þannig hefst þetta og einnig með því að vinna meira en gengur og gerist í Þýskalandi, seg- ir Klauspeter Seibel að lokum. Eins og fyrr segir, verða tónleik- amir í Háskólabíói á fimmtudags- kvöld klukkan 20 og endurteknir á laugardag, 5. mars, kl. 14.00. Texti: Rafn Jónsson Næstu áskriftartónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands verða í Háskólabíói fimmtudaginn 3. mars 1988 og hefjast kl. 20.00. Flutt verður óperan Uppselt Don Carlos eftir V erdi. Ath.: Tónleikarnir hefjast kl. 20.00. Kiauspeter Seibei jónleikamir verða endurteknir laugardaginn 5. mars í Háskólabíói og hefjast kl. 15,00. Sinfóníuhljómsveit íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.