Morgunblaðið - 03.03.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.03.1988, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1988 41 Brídssamband íslands: Landsliðþj álf ar- inn með fyrirlestur Brids Arnór Ragnarsson Bridssamband íslands áformar að hafa opið hús í framtíðinni á föstudagskvöldum í Sigtúni 9, þar sem spilarar geta komið og átt notalegt kvöld. Fastir liðir á þess- um bridskvöldum eru fyrirlestrar þekktra bridsmeistara og mun landsliðsþjálfarinn kunni, Hjalti Elíasson, flytja fyrirlestur um Tæknilega hlið spilsins næstkom- Landsliðskeppnin Fyrri hluti landsliðskeppninnar verður spilaður nk. sunnudag í húsi Bridssambandsins í Sigtúni. Hefst keppnin kl. 10 árdegis og verða spiluð 80 spil í fimm 16 spila lotum. Síðari hluti keppninnar verður svo 19._mars nk. Ahorfendur eru velkomnir — en það eru vinsamleg tilmæli landsliðs- nefndar að áhorfendur fari ekki milli borða eða færi sig mikið til meðan spilað er. andi föstudagskvöld. Fólki gefst kostur á að spreyta sig á erfiðum sagnkeppnum og getur jafnvel keppt sín á milli. Einnig geta menn gripið í spil að vild, enda öll aðstaða fyrir hendi. Hreyfill — Bæjarleiðir Sigurður Ólafsson og Rúnar Guðmundsson sigruðu af öryggi í 22 para barómetertvímennings- keppni sem lauk sl. mánudag. Lokastaða efstu para: Sigurður Ólafsson — Rúnar Guðmundsson 163 Birgir Sigurðsson — Asgrímur Aðalsteinsson 10? Kristinn Sölvason — Stefán Gunnarsson 103 Þorsteinn Sigurðsson — Árni Halldórsson 89 Eyjólfur Ólafsson — Guðmundur V. Ólafsson 82 Vilhjálmur Guðmundsson — Jón Sigurðsson 74 Daníel Halldórsson - Viktor Bjömsson 65 Næsta keppni verður væntan- Hinn kunni bridsmeistari og nú- verandi landsliðsþjálfari, Hjalti Elíasson, mun flytja fyrirlestur næstkomandi föstudagskvöld í Sigtúni 9. lega hraðsveitakeppni og eru væntanlegir þátttakendur beðnir að mæta tímanlega. Spilað er á mánudögum kl. 19.30 í Hreyfíls- húsinu. * AmiS. Guðmunds- son - Minning Fæddur 18. nóvember 1898 Dáinn 20. febrúar 1988 Ámi Steindór Guðmundsson lést 20. febrúar síðastliðinn. Hann var fæddur 18. nóvember 1898 í Háa- gerði á Höfðaströnd. Foreldrar hans vom hjónin Jóhanna Maren Jó- hannsdóttir og Guðmundur Þórðar- son. Árni starfaði um árabil við trésmíðar. Hann kvæntist Guðrúnu Guðmundsdóttur frá Ólafsfirði, en þau slitu samvistum. Fimm börn eignuðust þau. Útför Áma verður gerð í dag, fimmtudag, frá kapellu kirkjugarðs Hafnarfjarðar kl. 15. _ Brynja Árnadóttir t Innilegar þakkir fyrir samúð og vinarhug sýndan okkur við fráfall og útför MAGNÚSAR RUNÓLFSSONAR fyrrverandi skipstjóra. Sérstakar þakkir til bræðra hans í Oddfellowstúkunni nr. 5, Þór- steini. Laufey K. Björnsdóttir, synir, barnabörn og barnabarnabörn. Drekatre 50% afsláttur stærri 40% afsláttur 3-200 1-92 , Stærri J90r 395,- Minni ^90r ^95’" Minni q/io _ 35% afsláttur 1>50 w* Keramik pottahlífar btrúlega mikið úrval. 20-50% afsláttur Kring luhni FagíegÞektóng,-fag'egWónusJ %■ Blómum ,„3Io~viða»erold »«»70 »*™sw68977“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.