Morgunblaðið - 03.03.1988, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 03.03.1988, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1988 KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNI MEISTARALIÐA Bayem færði Real Madrid tvö mörk á silfurfati Glasgow Rangers og Anderlecht töpuðu 2:0 á útivelli Reuter Mark Hughes, lcikmaður Bayern og Hugo Sanchez, Real Madrid, sjást hér beq'ast um knöttinn í Munchen í gærkvöldi. FYRRI leikirnir í átta liða úrslit- um Evrópukeppni meistaraliða í knattspyrnu fóru fram i gær- kvöldi. Bayern Miinchen vann Real Madrid 3:2 þar sem gest- irnir skoruðu tvívegis á síðustu tveimur mínútunum, Steaua Búkarest vann Glasgow Ran- gers 2:0, Anderlecht tapaði með sömu markatölu fyrir Benfica í Portúgal og Bordeaux og PSV Eindhoven gerðu 1:1 jafntefli. Leikur Bayem og Real Madrid var mjög hraður og skemmti- legur, þar sem leikmenn beggja liða sköpuðu sér mörg marktækifæri. Heimamenn voru mun ákveðnari fyrstu 50 mínútumar og skomðu þrívegis. Það tók leikmenn Real Madrid um 20 mínútur að átta sig á snjónum og kuldanum í Miinchen, en þegar þeir virtust vera að komast inn í leikinn dundu ósköpin yfir — þeir fengu þijú mörk á sig á 10 mínút- um. En Butragueno og Sanehez nýttu sér slæm vamarmistök heimamanna síðustu tvær mín- útumar og minnkuðu muninn i eitt mark. „Möguleikar okkar á að komast áfram dvínuðu til muna,“ sagði Jupp Heynckes, þjálfari Bayem, „en við erum ekki úr leik,“ bætti hann við. „Eg hefði ekki verið ánægður með að byija seinni leikinn 3:0,“ sagði Leo Beenhakker, þjálfari Real Madrid, en lið hans er nú mun líklegra til að fara í undanúrslit, einkum þegar haft er í huga að það þarf ekki lengur að leika fyrir lukt- um dymm. Mlklir yflrburölr Steaua „Ég er ánægður með sigurinn, en við lékum ekki eins vel og ég átti von á. Ég hélt að Rangers myndi sækja eftir fyrra markið, en það gerðist ekki. Við slökuðum hins vegar of mikið á og það má ekki gerast í seinni leiknum í Glasgow, en við fömm í undanúrslit," sagði Emmerich Jenei, þjálfari Steaua, eftir sigurinn gegn Rangers. Steaua, sem sigraði í keppninni 1986, virðist enn betra nú, hafði mikla yfirburði og Rangers getur þakkað Chris Woods, markverði, að mörkin urðu ekki fleiri. Heima- menn sóttu nær látlaust, en Woods bjargaði þrisvar meistaralega á fimm mínútna kafla í fyrri hálfleik. Victor Piturca skoraði strax í fyrstu sókn eftir vamarmistök, en seinna markið kom eftir aukaspymu — Hagi renndi á Iovan, sem skaut í vamarmann og inn. Dauft í Portúgal Leikur Benfíca og Anderlecht var fjömgur fyrir hlé en mjög slakur í seinni hálfleik. Arnór Guðjohnsen lék á hægri kantinum hjá And- erlecht og átti góðar fyrirgjafir í fyrri hálfleik. Fjórar mínútur liðu á milli marka Benfíca, sem komu eft- ir slæm vamarmistök og vom bæði sett með skalla. Eindhoven sterkari PSV Eindhoven náði mikilvægu stigi í Bordeaux. „Við byijuðum ágætlega, en síðan ekki söguna meir," sagði Aime Jacquet, þjálfari Bordeaux. „Hins vegar em leik- menn PSV illviðráðanlegir og.þeir réðu gangi leiksins, hreinlega yfir- spiluðu okkur" bætti hann við. KNATTSPYRNA / EVROPUMOTIN Úrslit Evrópukeppni mefstaralióa Bordeaux, Frakkiandi, - PSV Eindhoven, Hollandi...................1:1 Joae Toure (20.) - Wim Kieft (41.). Áhorfendun 40.000 Steua Bukarest, Rúmeníu, - Glasgow Rangers........................2:0 Virtor Piturea (2.), Stefan lovan (66.). Áhorfendun 30.000 Bayern Munchen, Vestur-Þýskalandi, - Real Madrid, Spáni...........3:2 Hans Pfliigier (40.), Norbert Eder (45.), Roland Wohlfarth ((50.) • Emilio Butraguenu (88.), Hugo Sanehez (90.). Áhorfendun 70.000 Benfíca, Portúgal, - Anderlecht, Belgíu...........................2:0 Mata Magnusaon (15.), Chiquinho (19.). Áhorfendur: 100.000 Evrópukeppni bikarhafa Rovaniemen Palloseura, Finnlandi, - Marseille, Frakklandi.........0:1 Jean-Picrre Papin (26. mfn.) - Áhorfendur: 3.000 Young Boys, Sviss, - Ajax, Hollandi...........................9. marz Mechelen, Belgíu, - Dynamo Minsk, Sovétríkjunum...................1:0 Paacal De Wildc (80.). Áhorfendur: 8.000 Atalanta, Italíu, - Sporting, Portúgal............................2:0 Eligio Nieolini (44.), Aldo Cantarutti (78.). Áhorfendur: 25.000 Evrópukappni fólagsllóa Espanol, Spáni, - Vitkovice, Tékkoslóvakíu,.......................2:0 John Laurid8cn (31.), Miguel Pineda (69.). Áhorfendur 20.000 Panathinaikos, Grikklandi, - Briigge, Belgíu......................2:2 Dimitris Saravakoa (64.), Coatas Antoniou (65.) - Jan Ccuiemans (2) Bayer Leverkusen, Vestur-Þýskalandi, - Barcelona, Spáni,..........0:0 Áhorfendur: 41.000 Verona, Ítalíu, - Werder Bremen, Vestur-Þýskalandi................0:1 - Krank Neubarth (48.). Áhorfendun 33.000 HANDBOLTI / 1. DEILD KVENNA Öruggt hjá Val Einn leikurfórfram í l.deild kvenna í gærkvöldi. Valur sigr- aði Stjörnuna á Hlíðarenda 24:18. Leikurinn var í jafnvægi framan af, en Valur þó alitaf fyrri til að skora. Staðan í leikhléi var 12:9 fyrir Val. Valsstúlkur byijuðu Katrín vel í seinni hálfleik Friðriksen og um tíma leit út skrifar fyrir að þær myndu stinga andstæðing- ana af. Hinar ungu Stjömustúlkur ! vom þó ekki á því að láta það ger- ast. Með góðri baráttu og smá hjálp frá seinheppnu Valsliði náðu þær að minnka muninn í tvö mörk um tíma. Valsstúlkur skiptu um gír síðustu mínútumar og unnu ömgglega 24:18. Mörk Vals: Katrfn Friðriksen 8, Kristin Am- þórsdótUr 4, Ema Lúðvfksdóttir 4/3, Guðný Guðjónsdóttir og Magnea Friðriksdóttir 3 mörk hvor og Guðrún Kristj&nsdóttir 2 mörk. Mörk Stjömunnar: Hrund Grétarsdóttir 6/1, Guðný Gunnsteinsdóttir 4, Herdís Sig- urbergsdóttir 3, Ingibjörg Andrésdóttir 2, Drifa Gunnarsdóttir, Guðný Guðnadóttir og Helga Sigmundsdóttir eitt mark hver. HANDKNATTLEIKUR / 2. DEILD Grótta vann ÍBV Grótta sigraði ÍBV í toppslag 2. deildar á Nesinu í gær- kvöldi, 21:17, og er nú einu stigi á eftir Eyja-liðinu. Þá vann HK UMFN í Njarðvík, 33:31, Selfoss sigraði Reyni 34:29 og Fylkir lagði Aftureldingu 28:23. Maður leiksins í íþróttahúsinu á Seltjarnamesi var Sigtryggur Al- bertsson, markvörður Gróttu, sem varði 18 skot, þar af 2 víti. Halldór Ingólfsson var markahæstur leik- manna Gróttu með 8 mörk og Sverrir Sverrisson gerði 5. Sigbjöm Óskarsson skoraði 5 fyrir ÍBV og Elías Bjarnhéðinsson 4. Kristján Gunnarsson gerði 10 mörk fyrir HK í Njarðvík, Rúnar Einars- son gerði 9 og Elvar Óskarsson 7. Fyrir heimamenn skoraði Pétur Ingi Amarson 7, Guðjón Hilmarsson og Arinbjöm Þórhallsson 6 hvor. Sigutjón Bjamason gerði 10/6 mörk fyrir Selfoss gegn Reyni, Magnús Sigurðsson 8 og Einar Guðmundsson 6. Páll Bjömsson, línumaður Reynismanna, skoraði 11 mörk, Stefán Amarson 8 og Willum Þór Þórsson 4. Staðaní 1. deild FH - KA 31 : 22 (R - Stjarnan 25:26 Slgtryggur Albertsson lagði grunninn að sigri Gróttu með frá- bærri markvörslu. 2. deild Grótta-ÍBV.....................21:17 Selfoss - Reynir...............34:29 Fylkir - Afturelding...........28:23 Njarðvík-HK.............;......31:33 Staðan iBV.............15 12 1 2 394:304 25 Grótta..........15 11 2 2 399:242 24 HK.:.......... 15 11 2 3 373:333 23 Haukar..........14 8 1 5 348:308 17 Reynir..........15 8 0 7 357:366 16 UMFN............15 8 0 8 366:380 14 Selfoss.........14 5 1 8 312:363 11 Armann..........18 3 1 9 264:301 7 Fylkir..........16 3 1 11 320:377 7 UMFA............16 1 0 14 313:372 2 HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS Leikir U J T Mörk U J T Mörk Mörk Stig FH 15 6 2 0 230: 175 6 1 0 193: 153 423: 328 27 Valur 14 6 1 0 157: 115 4 3 0 148: 117 305: 232 24 Víkingur 14 4 0 3 172: 155 5 0 2 184: 161 356:316 18 UBK 14 5 0 2 153: 150 3 1 3 161: 158 304: 308 17 Stjarnan 15 2 1 4 162: 183 5 1 2 188: 182 350: 365 16 KR 14 3 1 3 164: 160 3 0 4 140: 154 304: 314 13 KA 15 2 3 2 148: 147 1 1 6 161: 186 309: 333 10 ÍR 15 3 0 5 175: 187 1 2 4 146: 169 321: 356 10 Fram 14 3 1 3 160: 167 1 0 6 156:182 316: 349 9 Þór 14 0 0 7 131: 166 0 0 7 138: 190 269: 356 0 <ar #IWWAfl FOLK I EMMERICH Jenei, þjálfari Steaua Búkarest var mjög undr- andi þegar hann sá lið Glasgow Rangers, hlaupa inn á völlinn í Búkarest í gærkvöldi. Hann sá þá að Ally McCoist var með Rangersi McCoist var skorinn upp fyrir meiðslum í hné fyrir aðeins níu dögum og reiknaði Jenei ekki með að hann léki. ■ LEIKMENN Real Madrid fá um 1.350 þús ísl. kr. á mann fyrir að slá Bayern Munchen út úr Evrópukeppninni. Ekki nóg með það, heldur fá þeir einnig Mercedez Benz-bifreið að launum. ■ ARCHIE Knox, aðstoðar- framkvæmdastjóri Manchester United var á meðal áhorfenda á Olympíuleikvanginum í MUnchen í gærkvöldi. Hann ræddi við Mark Hughes, eftir leik Bayem og Real Madrid - til að kanna hvort að Hughes væri ekki tilbúinn að koma aftur til Manchester. Everton hef- ur einnig áhuga að fá Hughes. ■ KENNY Dalglish, fram- kvæmdastjóri Liverpool, skoraði mark þegar Liverpool vann sigur, 2:0, yfír Osasuna í ágóðaleik fyrir Sammy Lee, fyrrum leikmanns Liverpool, sem leikur nú með spánska liðinu. Ray Houghton skoraði hitt mark Liverpool. Leik- urinn fór fram á Spáni og þrátt' fyrir snjókomu mættu 12.000 áhorfendur á leikinn. Áður en leik- urinn hófst gekk Lee, sem var skor- inn upp fyrir meiðslum á hné fyrir tveimur vikum, inn á völlinn við mikinn fögnuð áhorfenda. Sjón- varpað var beint frá leiknum um kapalkerfi á N-Spáni. Lee fékk 1.8 milljón kr. í vasann eftir leikinn. I REAL Mallorca rak þjálfara sinn í gær. Félagið hefur haft sam- band við Alan Harris, aðstoðar- mann Terry Venables hjá Totten- ham og boðið honum starfíð. Harris var aðstoðarmaður Vena- bles hjá Barcelona. MFORRÁÐAMENN enska knatt- spymufélagsins Charlton, hafa ákveðið að leikir liðsins fari aftur fram á hirium gamalkunna velli The Valley. Áhangendur félagsins hafa oft mótmælt því að félagið leiki heimaleiki sína á heimavelli Crystal Palace, Shelhurst Park. Þeir hafa ekki mætt þangað og hafa aðeins 4-5 þús. áhorfendur verið á heima- leikjum Charlton. The Valley er nú í mjög slæmu ástandi og hafa verið unnin mikil skemmdarverk á vellinum. Talið er að það kosti félagið 67 millj. kr. að koma vellin- um í keppnishæft ástand. ■ WEST Ham og Arsenal beijast nú um að fá Kerry Dixon, miðheija Chelsea til sín. Dixon ræddi við John Lyall, fram- kvæmdastjóra West Ham á þriðju- dagskvöldið. West Ham var tilbúið að borga 800 þús. pund fyrir Dixon og var Chelsea búið að sætta sig við það verð. í gær var tilkynnt að annað félag væri komið í spilið. Menn nefndu á nafn Arsenal, en - Dixon, sem er 27 ára og hefur skorað 51 mark í 116 leikjum, hef- ur oft sagt að hans heitasta ósk sé að leika með Arsenal. Miklar líkur eru því á því að Dixon, sem hefur leikið átta landsleiki fyrir England, gangi til liðs við Arsenal. NAPOLI er úr leik í bikar- keppninni á Ítalíu. Liðið tapaði fyr- ir Torino á heimavelli 2:3 í 8-liða úrslitum, en fyrri leiknum lauk með jafntefli, 1:1. Juventus komst áfram með sigri yfír Avellino 1:0 og Inter Míolanó komst einnig áfram með sigri, 1:0, yfir Empoli. Þá gerðu Ascoli og Sampdoria jafntefli, 1:1, en Ascoli komst áfram í undanúrslit. ■ MANCHESTER City sigraði Hull, 2:0, í gær í leik liðanna í 2. deild knattspymunnar á Englandi. Þá var einn leikur í skosku úrvals- deildinni, Celtic sigraði Dunferml- ine á útivelli, 4:0.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.