Morgunblaðið - 03.03.1988, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 03.03.1988, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1988 IÞROTTIR UNGLINGA / KNATTSPYRNA INNANHUSS Bralðabllk varð íslandsmeistari í 4. flokki innanhúss. MorgunblaSið/Andrés Breidablik íslands- meistari í 4. flokki Sigraði lið ÍA í úrslitaleik ÞAÐ var.lið Breiðabliks sem sigraði í íslandsmótinu í 4. flokki innanhúss. Keppnin fór fram í íþróttahúsi Digraness dagana 5.-7. febrúar. Það voru lið Breiðabliks og Skaga- manna sem komust í úrslit og er sagt frá leiknum annars staðar á síðunni. Leikið var eftir nýjum reglum í innanhússknattspymu og aðal- munurinn er sá að nú leikur mark- maður með liðinu. Það var mál manna að þessar nýju reglur hefðu gefið góða raun, þó að ekki hafi allir leikmennimir verið á sama máli. Það tekur auðvitað tíma fyrir liðin að átta sig á þessum nýju regl- um og einnig tók það nokkurn tíma fyrir dómara að átta sig á þessum breyttu reglum. Sömu reglur giltu einnig fyrir 3. flokk sem einnig lék í Digranesi og 5. flokk sem lék á Varmá. í 4. flokki mættu til leiks 24 lið. Liðunum var skipt í 6 riðla og komst efsta liðið úr hveijum riðli áfram. Þau lið sem komust áfram í úrslit vora lið ÍA, ÍR, Vals, Breiðabliks, Týs og Fram. í fyrsta undanúrslitaleiknum sigr- aði lið ÍA lið ÍR 2:1 í spennandi leik. Þar næst sigruðu Blikamir úr Kópavogi lið Valsmanna nokkuð öragglega 3:1. Lið Fram og Týs komust beint í fjögurra liða úrslit en þurftu bæði að lúta í lægra haldi þar. Breiðablik vann Tý í hörkuleik 1:2, þar sem framlengja þurfti og vítaspymu þurfti til að knýja fram úrslit. I hinum leiknum komu knáir Skagamenn á óvart með því að leggja sterkt lið Framara að velli. Það vora því lið Breiðabliks og Skagamanna sem léku til úrslita í þessum aldursflokki og má sjá frá- sögn af þeim leik annars staðar á síðunni. Breiðablik tryggði sór sigur í framlengingunni Það kom nokkuð á óvart að þessi tvö lið, UBK og ÍA, komust í úrslit en það var mjög sanngjamt. Bæði liðin hafa á smáum en knáum ein- staklingum að skipa og sýndu góða knattspymu í þessu móti. Mikil barátta var i leiknum strax frá upphafi og greinilegt að leik- mennimir vora staðráðnir í því að standa sig í leiknum. Skagamenn vora öllu aðgangsharðari upp við mark Blikanna og björguðu stang- imar tvisvar sinnum Kópavogs- búunum. Heimir Jónasson var sterkur í vöm Skagamanna og komust Blikamir lítið áleiðis gegn honum. Það þurfti því að framlengja leikinn og snemma í framlengingunni komst Eiríkur Onundarson Bliki inn fyrir vöm IA og skoraði fallegt mark sem síðan reyndist tryggja Breiðablik íslandsmeistaratitil. Blikamir fengu síðar í framlengingunni gull- ið tækifæri til að auka við forskot sitt en Gunnar H. Bjamason varði glæsilega frá Elvari Guðmundssyni Blika. Elvar hafði skorað bæði mörk Blikanna gegn Tý í undanúr- slitunum en þama brást honum bogalistin. Það kom ekki að sök því Blikavömin var sterk og stóðst allar sóknir IA-liðsins. Það er því Breiða- blik sem er íslandsmeistari í 4. flokki innanhúss 1988. Eiríkur Önundarson: „lUliklu jafnari lelkir með þessum reglum“ Eiríkur Önundarson er mjög fjöl- hæfur íþróttamaður. Hann er mjög sterkur tennisleikari og hefur sigrað í mörgum mótum í sínum aldursflokki. Einnig leikur hann körfubolta með ÍR (það er af því Breiðablik er ekki með körfubolta í þessum flókki tók hann fram). Við spurðum Eirík fyrst hvemig honum fyndist að leika eftir þessum nýju reglum: „Það er ágætt, þó að mér finnist nú skemmtilegra að spila eftir gömlu reglunum. Núna eru skoruð miklu færri mörk en á móti kemur að leikimir era miklu jafnari. Þetta gefur fleiri liðum möguleika á að ná árangri." — Bjóstu við að Breiðablik gæti orðið meistari? „Nei, það er ekki hægt að segja það. Ég bjóst heldur ekki við að lið IA kæmist í úrslit. Erfiðasti leikur- inn var við Tý, þótt við væram dálítið heppnir í úrslitaleiknum gegn Skaganum.“ — Hverju viltu þakka þennan árangur? „Það er nú fyrst og fremst góðum liðsanda. Við eram með góðan þjálf- ara, Helga Þorvaldsson, og svo hafa liðsstjóramir tveir, Gunnsteinn og Þór Hreiðarsson unnið mjög gott starf fyrir flokkinn." Með þessum orðum þökkum við Eiríki fyrir viðtalið og óskum hon- Morgunblaðið/Andrés Pétursson Eiríkur fyririlAi. um velfamaðar á íþróttasviðinu í framtíðinni. Úrsfit 4. flokkur Týr — Bolungarvík 6:2 ÍK-ÍR Þróttur — FH ÍBK —Stjaman 0:1 Valur — Grindavik 1:0 ....2:0 Vfkingur — Afturelding 0:0 Bolungarvík — FH ÍR — Stjaman 4:1 ÍK-ÍBK Haukar — Völgungur Grindavík — Afturelding 0:3 ÍBK — Fylkir ....3:2 Vaiur —Víkingur 0:3 Þróttur — Bolungarvík ÍBK - ÍR FH-Týr Stjaman — ÍK 0:0 3:0 Víkingur — Grindavík 2:2 Reynir —Ægir Afturelding — Valur 0:5 Grindavik — KR Fylkir — ÍA 0:6 Sindri — Stjaman 1:3 ReynirS. — FH ÍR — Selfoag 2:0 . .1-4 Selfoss — Fram Skallagrfmur — Ægir ÍA-FH 3:2 UBK — Reynir.rf. Fylkir — Reynir S KR — Stjaman Skallagrímur — Fram Grindavík — Sindri Leiknir — Selfosa ....0:5 Reynir S. — f A ... 2:1 FH - Fylkir Reynir — Skallagrimur Selfoss — Skallagrímur 1:1 Ægir — UBK . 0*3 FYam — Leiknir 3:0 ÍA - ÍK ... 3-0 Sindri — Þróttur 0:2 Valur — Afturelding 2:1 UÖK — Hveragerði 2:1 Leiknir — Hveragerði 3:2 Haukar —Vfðir Víðir-ÍK Týr-KR 2:0 Víkingur — ÍA Þróttur — Hveragerði 2:0 ... 0:3 Sindri - UBK....7.... 0:4 Afturelding — Leiknir .........2:1 Vfðir— KR ÍA-Viðir Haukar —Týr , 1:3 ÍK — Vfkingur 2:3 UBK - Þrðttur 1:0 1:8 Hveragerði — Sindri 1:1 Stjarnan — Grindavík 1:0 Týr-Vfðir Grótta — Selfoés KR —Haukar 4:1 Fram-ÍR 8. flokkur Leiknir — Valur 0:3 0-2 Hveragerði — Afturelding 0:3 Haukar — fBK Vikingur —Viðir 1:3 Úrslit 4. fl. Sigurv. A ÍA — Sigurv. C ÍR 2:1 4. fl. Sigurv. B Valur - Sigurv.DUBK 1:3 3. n. Sigurv. D ÍA — Sigurv. A ÍBK 2:1 3. fl. Sigurv. B UBK — Sigurv. G KR 1:0 3. fl. Sigurv. F Fram — Sigurv. E Týr 0:2 4. fl. Sigurv. E Fram — Sigurv. A/C f A 0:1 4.11. Sigurv. F Týr - Sigurv. B/D UBK 1:2 3.Í1. Sigurv. D/A f A - Sigurv. B/G UBK 0:3 3. fl. Sigurv. C Valur — Sigurv. F/E Týr 1:2 4.fl. Úrslit UBK - fA 1:0 3. fl. ÚrslitUBK - Týr 2:3 ÍA varð í öðru sæti í 4. flokki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.