Morgunblaðið - 03.03.1988, Side 64

Morgunblaðið - 03.03.1988, Side 64
B4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1988 LAUGAVEGI 9\ SÍMI 18936 EIGINKONA FORSTJÓRANS THE BOSS’ WIFEv «nsMaiiAii J DELPHI Vesalings Joel dreymdi tvo hógværa drauma. Hann langaði að eignast barn með konu sinni en til þess þurfti hann aðstoð sæðis- banka. Hann þráði frama í starfi, en til þess þurfti hann að sofa hjá eiginkonu forstjórans. Sprenghlægileg „svefnherbergiskómedia" með Daniel Stem, Aríelle Dombasle, Fisher Stevens, Melanie Mayron og Chrístopher Plummer i aðalhlutverkum. Tónlistin er eftir Bill Conti og leikstjóri er Ziggy Steinberg. Sýnd kl. 5,7, 9og11. NADINE Sýnd kl. 11. ROXANNE ★ ★★*/2 AI.MBL. NÝJASTA GAMAN- MYNO STEVE MARTIN! Sýnd kl. 9. HÆTTULEG ÓBYGGÐAFERÐ Hörkuspennandi, fyndin og eldhress mynd með Kevin Bacon (Quicksllver, Footlo- ose) i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5 og 7. HÁDEGISLEIKHÚS mm Síðustu sýningar! Uugard. 5/3 kl. 12.00. LEIKSÝNING OG HÁDEGISVERÐUR Ljúífeng fjórrétta máltíð: 1. súpa, 2. vorrúlla, 3. súrsætar rækjur, 4. kjúklingur í ostrusósu, borið fram með steiktum hrísgrjónum. Miðapantanir á Mandarín, sími 23950^ _ HÁDEGISLEIKHÚS ÁS-LEIKHÚSIÐ eftir Margaret fohanscn. í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Snnnndag kl. 16.00. Ath. þrjár sýningar eftir! Miðapantanir i síma 24650 allan sólarhrínginn. Miðasala opin á Galdraloftinu 3 klst. fyrír sýningu. GALDRALOFTIÐ Hafnarstræti 9 FRUMSÝNING: VINSÆLASTA MYND ÁRSINS: HÆTTULEG KYNNI Myndin hefur verið tilnefnd til 6 Óskarsverðlauna. Besta kvikmynd ársins. Besti kvenleikari í aðalhlutverki. Besti ieikstjóri. Besti kvenleikari í aukahlutverki. Besta kvikmyndahandrit. Besta klipping. SEM SAGT MYND FYRIR ÞIG! Aðalhlutverk: Michael Dougtas, Glenn Close, Anne Archer. Leikstjóri: Adrian Lyne. Sýnd kl. 5. — Bönnuð innan 16 ára. TÓNLEIKAR KL. 20.00. WÓÐLEÍKHÚSIÐ LES MISÉRABLES VESALINGARNIR Söngleikur byggður á samnefndri skáld- sögu eftir Victor Hugo. Föstudag kl. 20.00. Uppselt. Laugardag kl. 20.00. (Uppselt). Fim. 10/3, Laus sæti. Fös. ll/3|Upp- selt), iaug. 12/3, Uppselt. Sun. 13/3 Uppsclt, fös. 18/3, Uppselt, Uug. 19. (Uppselt), mið. 23., laus sæti, fös. 25/3 Uppselt, laug. 26/3 (Uppselt), mið. 30/3 Uppselt. Skirdag 31/3. Upp- selt. Annar í páskum 4/4,6/4,8/4,9/4, 15/4, 17/4, 22/4, 27/4, 30/4, 1/5. íslenski drmeflokkuriiin: ÉGÞEKKIÞIG- ÞÚ EKKI MIG Fjögur ballettverk eftir: jfohn Wisman og Henk Schut. 9. sýn. í kvöld Sunnudag 6/3. Síðasta sýning! ATH.: Allar sýningar á stóra svið- inn hef jast kl. 20.00. Litla sviðið, Lindargötu 7: BÍLAVERKSTÆÐI BADDA cftir Ólnf Hauk Simonarson. Ath. engin sýn. sunnudagskvöld! Þriðjud. 8/3 kl. 20.30. Miðv. 9/3 (20.30)., lau 12/3. (16.00), sun. 13/3 kl. 16.00, þri. 15/3 kkl. 20.30; mið. 16/3 Id. 20.30, fim. 17/3 kl. 20.30, lau. 19/3 kl. 16.00, sun. 20/3 kl. 20.30, þri. 22/3 kl. 20.30, fim. 24/3 kl. 20.30, lau. 26/3 kl. 16.00, sun. 27/3 kl. 20.30, Þri. 29/3 kl. 20.30. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrír sýningu! Miðasalan er opin i Þjóðleikhús- inu alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00. Simi 11200. Miðap. einnig i síma 11200 mánu- daga til föstudaga frá kl. 10.00- 12.00 og mánudaga kl. 13.00-17.00. Í íf 14 14' Sími 11384 — Snorrabraut 37 Nýjaata mynd Olivers Stone: WALL STREET ÚRVALSMYNDIN WALL STREET ER KOMIN OG MICHAEL DOUGLAS VAR AÐ FÁ GOLDEN GLOBE VERÐLAUNIN FYR- IR LEIK SINN i MYNDINNI SEM HINN ÞEKKTI LEIKSTJÓRI OLIVER STONE (PLATOON) GERIR. HANN DAVID DENBY HJÁ N.Y. MAGAZINE SEGIR UM WALL STREET: FRÁBÆR SKEMMTUN, SKEMMTILEGASTA MYND ÁRSINS“. WALL STREET FYRIR ÞIG OG ÞÍNAt Aðalhl.: Michael Douglas, Charlie Sheen, Daryl Hannah, Martin Sheen. — Leikstjóri: Oliver Stone. ATH.: SÝND KL. 4.30,6.45,9 OG 11.15. SIKILEYINGURINN MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU EFTIR MARIO PUZO (THE GODFATHER) SEM HEFUR KOMIÐ ÚT IISLENSKRI ÞÝÐ- INGU. THE SICILIAN VAR EIN AF METSÖLUBÓKUNUM VESTAN HAFS OG MYNDIN FYLGIR BÓKINNI MJÖG VEL EFTIR. Aðalhl: Chrísthopher Lambert. Leikstjóri: Michael Cimino. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. AVAKTINNI KICIIARD DREVFUSS EMILIO ESTEVEZ STRKEOUT Sýnd kl. 5,7,9,11.05. FIMMTUDAGS- TÓNLEIKAR 3. mars Háskólabíó kí. 20:00 Stjórnandi: KLAUSPETER SEIBEL Einsöngvarar: LUISA BOSABALIAN, MARIA PAWLUS-DUDA, KRISTINN SIGMUNDSSON, JAN HENDRIK ROOTERING, GEORGIO ARISTO, ATTILA-JULIUS KOVACS og fleiri. KÓR ÍSLENSKU ÓPERUNNAR A.G.VERDI Óperan Don Carlos MIÐASALA í GIMLI Lækjargötu 13-17 og við inn- ganginn. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA s. 622255. Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson Sigrún Guðmundsdóttir greiðir fyrsta viðskiptavininum á nýju hár- snyrtistofunni sinni. Fyrsta hársnyrtístof- an opnuð í Grindavík Grindavik. SIGRÚN Guðmundsdóttir, hár- skerameistari úr Keflavík, hefur opnað fyrstu hársnyrtistofuna í Grindavík í Staðarvör 5 og nefn- ir hana Hársnyrtistofu Sigrúnar. Sigrún, sem er lærð hárskera- meistari, býður bæði herrum og dömum alhliða hársnyrtingu en stofuna hefur hún látið innrétta haganlega fyrir sig í íbúðarhúsinu í Staðarvör 5. Opnunartími er alla virka daga frá kl. 9—18 nema miðvikudaga frá kl. 14—18. Einnig verður opið tvö kvöld í viku, mánudags- og mið- vikudagskvöld frá klukkan 20—23. Um helgar verður opið laugardaga frá klukkan 9—17 en annars eftir samkomulagi. Sigrún mun einnig verða með hársnyrtivörur á boðstólum. — Kr. Ben. Stykkishólmur: Aðalfundur sjálfstæð- isfélagsins Skjaldar Stykkishólmi. AÐALFUNDUR Sjálfstæðis- félagsins Skjaldar í Stykkis- hólmi var haldinn í hótelinu 12. febrúar sl. Hinrik Finnsson, formaður, setti fundinn og frá- farandi stjórn gerði grein fyrir störfum starfsins en umsvif voru talsverð á árinu. 10 fundir og stjórnarfundir voru haldnir, einn almennur stjórnmálafund- ur og kjördæmisráðsfundur var haldinn í Stykkishólmi. Alþing- iskosningarnar komu inn í starfið og því meira um að vera í félagsstarfinu. Hinrik Finnsson lét af störfum sem stjórnarformaður, en Eygló Bjamadóttir var kjörin formaður. Með henni í stjórn voru kjörin Ólafur Sigurðsson, kennari, sem gjaldkeri og Ríkarð Alexanders- son, skrifstofumaður sem ritari. í varastjórn: Þorbergur Bærings- son, húsasmíðameistari og Sigurð- ur Skúli Bárðarson, hótelstjóri. Þá var einnig kosið í fulltrúaráð og kjördæmisráð. Á eftir aðalfundar- störfum fóru fram umræður um bæjarmál og hafði bæjarstjórinn Sturla Böðvarsson framsögu. Gerði grein fyrir athöfnum fyrra árs og ræddi um helstu mál sem á döfinni eru nú hjá bæjarstjórn á þessu ári. Urðu um þessi mál bæði umræður og fyrirspurnir. Gatnagerð var með meira móti 1987 og verður hægt á þeim í ár, enda búið að gera mikið í þeim undanfarin ár. Reynt verður að vinna við endurbætur hafnar- mannvirkja og sérstaklega smá- bátahöfnina þar sem flóabáturinn Baldur verður einnig staðsettur. Iþróttamiðstöðin sem hafin var bygging á í sumar, verður í bygg- ingu eftir því sem föng eru á. Þá voru atvinnumálin rædd, enda eru þau eins og víðar í brenni- depli og ráða afkomu hvers býggð- arlags. Ýmsar blikur eru á lofti sem menn vonast til að hverfi, en eins og bæjarstjóri sagði hefir mikil gróska verið í atvinnulífi hér og þegar eitthvað verður erfiðara er að búast samtaka til átaka. — Árni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.