Morgunblaðið - 03.03.1988, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 03.03.1988, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1988 63" Ástbjörg og Jón Ingi kvödd, f.v.: Tómas Tómasson, Samvinnu- ferðir-Landsýn, Bryndís Rosen- berg, SAS, Kristín Aðalsteins- dóttir, Utsýn, Ástbjörg Erlends- dóttir, Jón Ingi Jónsson með Davíð Örn 3ja ára, Guðbjörg Stephenssen, Samvinnuferðir- Landsýn, Ingibjörg Sverrisdótt- ir, Úrval og Flugleiðir. Fyrir framan þau stendur Erlendur Ingi 5 ára með farseðilinn. FERÐALÖG Umhverfis jörðina * a 40 dögum Hjónin Ástbjörg Erlendsdóttir og Jón Ingi Jónsson lögðu upp í óvenjulega ævintýraferð þann 1. mars. Er ferðinni heitið umhverfis hnöttinn og mun hún standa í 40 daga. Þau Ástbjörg og Jón Ingi munu hafa viðkomu í Kaupmanna- höfn; Bankok og Phuket í Thail- andi; Melboume og í Bandaríkjun- um munu þau koma við í Honululu, Los Angeles, Salt Lake City og New York. Ástæða þess að þau leggja upp í þessa ferð er sú að fyrir tæpu ári síðan stóðu ferðaskrifstofurnar Samvinnuferðir-Landsýn, Úrval og Útsýn, ásamt Flugleiðum og SAS fyrir heljarmiklu ferðalottói í sýn- ingunni Sumarið ’87 í Laugardals- höll. Stærsti vinningurinn í lottóinu var flugferð í kringum hnöttinn fyrir tvo og hreppti Ástbjörg vinn- inginn. Þegar Ástbjörg og Jón Ingi koma til Honululu munu þau hitta synina tvo auk foreldra sinna og saman mun flölskyldan kanna undraveröld Bandaríkjanna áður en haldið verð- ur heim á leið. Meðfylgjandi mynd var tekin þegar fulltrúar ferðaskrifstofanna þriggja og flugfélaganna tveggja afhentu fjölskyldunni ferðagögnin og óskuðu þeim góðrar ferðar. í Kaupmannahöf n FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI á úrvals myndbandaleigum fkðbiof rmjrjrrt m.' m -mrr- —JL m... Mmti .JtT. Búðu þig undir að verða vitni að ótrúlegustu flutningum allra tíma. Tilraun sem hcfði getað tckist, ef ekki hcfði komið til lítil fluga. Aðrar eins tæknibrellur hafa aldrei sést í einni og sömu myndinni. Þú verður að trúa herpingnum í vöðvunum og kalda svitanum sem slær út, þegar þú sérð „THE FLY". TWO SOLITVDES Dramatisk lífsreynslusaga sem endur- speglar átök hins nýja og gamla tima i upphafi aldarinnar. Stacy Keach (Mike Hammer) og Jean Pierre Aum- ont (Blackout) fara með aðalhlutverkin í þessari magnþrungnu mynd, sem gerð er eftir kanadiskri metsölubók. ONECRAZT DEFENCE PLA Y SUMMER Scott Benton dregst inn í hildarleik John Cusack (The Sure Thing, Better sem hann hélt að væri aðeins til i Off Dead), Bobcat Goldwaith (Police skáldsögum. Allt er lagt undir i átökum Academy 1,2,3 og 4 og Burglar) og stórveldanna i yfirráðum um geiminn. Demi More (About Last Night) tryggja Honum verðurskyndilega Ijóst að líf að „ONE CRAZY SUMMER" er ekki hans er ekki mikils metið í þessum bara brjálæðislega fyndin heldur lika leik þar sem engar reglur gilda. „DE- ein besta mynd sinnar tegundar. FENCE PLAY“ er mjög góð og spenn- „ONE CRAZY SUMMER" er pottþétt andi mynd í anda „WAR GAMES". skemmtun fyrir alla aldurshópa. HRAÐLESTRARNAMSKEIÐ Síðasta hraðlestrarnámskeið vetrarins hefst 16. marsnk. Viljirþú margfaida hraða lestrarhraða þinn, hvort heldur er við lestur námsbóka eða fag- urbókmennta, skaltu skrá þig strax á nám- skelðlð. Skráning öll kvöld kl. 20.00-22.00 í síma 641091 (ath: nýtt símanúmer). Hraðlestrarskólinn. BOGASKEMMUR STÓRAR OG SMÁAR Fyrir alls konar starfsemi. Gott verð. Auðveld uppsetning. Sterk stálgrind og veðurþolinn dúkur. Leitið upplýsinga. kífdlii KRISTJÁN ÓLI HJALTASON IÐNBÚÐ2. 210 GARÐABÆ SÍMI 46488 LÆKJARGÖTU 2 SÍMI 621625 Miðaverö 500,- BINGO! Hefst kl. 19 ,30 Aðalvinningur að verðmaeti _________kr.40bús._________ Heildarverðmaeti vinninga ________kr. 180 þús,______ TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.