Morgunblaðið - 03.03.1988, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 03.03.1988, Qupperneq 62
62 félk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1988 Á FARALDSFÆTI Breskt kóngfafólk í Bandaríkj unum Eitt af því sem Bandaríkjamenn skortir er aðalsfólk til að slúðra um og snobba dálítið fyrir. í staðinn fylgjast þeir grannt með því hvað kvikmyndastjömumar hafast að og einstaka ættir - eins og Kennedy - þykja öðmm fínni. Heimsókn hertogahjónanna af York gleður því margt gamalt hjartað vestanhafs þessa dagana. Hér fylgja nokkrar svipmyndir úr ferðalagi þeirra Söm og Andrésar um Bandaríkin. DIANA PRINSESSA Nýog glæsileg hárgreiðsla Díana prinsessa af Wales skartaði nýrri hárgreiðslu þegar hún og eiginmaður hennar vom viðstödd fmmsýningu á „Síðasta keisaranum" nú fyrir skömmu. Vakti greiðslan verðskuldaða athygli enda ekki á hveijum degi sem prinsessa lætur klippa hár sitt og snyrta. Reyndar þykir sumum hár hennar í styttra lagi en aðrir hafa lokið lofsorði á hina stuttu og sportlegu greiðslu og segja hana blátt áfram glæsilega. Díana sjálf mun vera alsæl með breytingamar og segir sig hafa skort kjark til að láta klippa hár sitt svona stutt. En eigin- maður hennar, Karl, hafí hvatt hana til dáða og hún hafí að endingu tekið af skarið. Diana var örlítið uggandi er hún sýndi sig með nýju hárgreiðsluna. Su hræðsla var þó alveg óþörf. Stevie rekur hægri visifingur út í loft nokkru áður en berið fannst. Það var numið á brott og er Stevie á batavegi. STEVIE WONDER Ber í fingri Stevie Wonder skýrði frá því fyrir skömmu í bandaríska sjónvarpsþættinum „Góðan dag- inn Ameríka", að hann gæti ekki leikið á hljómborð um þessar mundir. Astæðan var dularfullt ber í hægri vísifíngri, sem hafði angrað stjömuna við hljóðfæra- leik. Örvita aðdáendum sínum til huggunar sagði Stevie að berið hefði hann látið nema brott og engin hætta hefði verið á ferðum. Hann væri nú á batavegi og þess ekki langt að bfða að hann léki af fíngrum fram á hljómborðið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.