Morgunblaðið - 03.03.1988, Page 48

Morgunblaðið - 03.03.1988, Page 48
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1988 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Ný glæsileg verslunar- miðstöð í efra Breiðholti Nú þegar hafa verslanir og þjónustufyrirtæki hafið rekstur á öllum hæðum. Enn eru leigu- húsnæði laus til ráðstöfunar. Á jarðhæð Fyrir eru íshúsið og Bókahúsið, ritfanga- og bókaverslun. Enn er laust eitt pláss, 248 fm nettó, hent- ugt fyrir hverskonar verslun. Á 1. hæð Fyrir er kaffiterían Kaffihúsið. Laus eru fjögur pláss; tvö 121 fm nettó, hugsanlega fyrir barnavöru-, skó- eða fata- verslanir; eitt 65 fm nettó fyrir t.d. snyrtivöru- verslun og eitt 99 fm nettó, t.d. fyrir sport- vöruverslun. > Á 2. hæð Fyrir er hárgreiðslu- og rakarastofan Hár- húsið og snyrtistofan Viktoría. Laus eru tvö pláss, 75 fm nettó hvert, t.d. fyrirtannlæknastofu, endurskoðanda o.s.frv. Hafið samband við Guðjón Pálsson í síma 77772 eftir kl. 19.00 í dag og næstu daga. Gerðubergi 1, símar: 77772 -82130- 75800. Jörð til sölu Til sölu er jörðin Dalsmynni í Viðvíkurhreppi, Skagafirði. Á jörðinni er 22ja kúa fjós, lítið fjárhús og íbúðarhús í góðu ásigkomulagi. Fullvirðisréttur jarðarinnar er 62727 lítrar. Bústofn fylgir með ef óskað er. Ræktað land járðarinnar er 25 ha. Upplýsingar gefur Ágúst Guðmundsson, löggiltur fasteignasali, í síma 95-5889 á kvöldin og um helgar. Plötusafnarar 1. útgáfa, aðeins gefin út einu sinni, af „War of the Worlds" með Orson Welle’s tekin upp af CBS 30. október 1938, 2 plötur, eru til sölu. Plöturnar eru í mjög góðu ásigkomulagi. Upplýsingar gefnar í síma 94-8303. Akureyringar Fundur um framhaldskólann Almennur fundur um framhaldsskólann með Birgi isleifi Gunnarssyni, menntamála- ráðherra verður í Kaupangi við Mýrarveg, Akureyri, laugardaginn 5. mars kl. 14.00. Allir velkomnir. Félag sjálfstæðismanna í Laugarnesi Opinn stjórnarfundur verður haldinn í Valhöll fimmtudaginn 3. mars kl. 20.30. Fundarefni: Nýtt hverfaskipulag Norður- bæjar (Laugarnes og Langholt). Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi, mætir á fundinn. Laugarnesbúar komið og kynnið ykkur hið nýja skipulag. Stjórnin. Hádegisverðarfundur í Hafnarfirði Laugardaginn 5. mars heldur Stefnir, Félag ungra sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, fund i Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu. Gestur fundarins veröur Árni Sigfússon, formaður SUS, og mun hann ræða um hreyfinguna, flokkinn og væntanlegt þing í Vestmanna- eyjum. Boðið verður upp á léttan og hollan hádegisverö að hætti hússins. Fundarstjóri verður Hjörtur Sverrisson. Stjórnin. Sjálfstæðisfélögin Akureyri. Bæjarmálakynning Týs Dagana 2., 3. og 5. mars gengst Týr, FUS, og fulltrúaráö sjálfstæðis- félaganna í Kópavogi fyrir bæjarmálakynningu i Hamraborg 1, 3. hæð. Mikilvægt er að þeir, sem starfa i hinum ýmsu nefndum og ráðum fyrir Sjálfstæðisflokkinn i Kópavogi, mæti og fræðist um hin ýmsu mál bæjarins. Einnig eru þeir, sem áhuga hafa á bæjarmálum hvattir til að mæta og kynna sér málefni bæjarins. Dagskrá: 2. mars Uppbygging stjórnskipulags Kópavogskaupstaðar. Kristján Guðmundsson, bæjarstjóri Kópavogs. Fjármál Kópavogskaupstaöar. Guðrún Pálsdóttir, hagsýslustjóri. Félagsmál: Fjölskyldumál, barnaverndarmál, æskulýðsmál, öldrunarmál. Hulda Finnbogadóttir, bæjarfulltrúi Alþýðuflokks. 3. mars Menntamál og húsnæðismál. Bragi Michaelson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Framtiðarskipulag bæjarins, skipulagssýning. Sveinn ívarsson frá verkfræöideild bæjarins. 5. mars Hvaða áhrif hafa verkaskiptahugmyndir rikis- og sveitar- félaga á Kópavog. Árni Sigfússon, formaður Sambands ungra sjálfstæðis- manna. Fundir hefjast kl. 20.30 hvert kvöld nema laugardag kl. 15.00. Allir velkomnir. Týr, FUS, og stjórn fuiitrúaráðsins i Kópavogi. Aðalfundur Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðis- flokksins á Vesturlandi verður haldinn í Hótel Borgarnesi sunnudaginn 6. mars kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Geir H. Haarde, alþingismaöur, ræðir stjórnmálaviðhorfið. 3. Önnur mál. Stjórnin. Ungir sjálfstæðismenn Laugardaginn 5. mars verður haldinn stofnfundur klúbbs ungra sjálf- stæöismanna utan af landi með aðsetur á höfuðborgarsvæðinu. Fundurinn hefst kl. 20.00 í kjallara Valhallar, og aö honum loknum verða léttar veitingar og opiö hús. Allir sjálfstæðismenn velkomnir. Námskeið á Seltjarnarnesi Viö viljum minna á námskeiðin sem við höldum: Ræðunámskeið 9.-16. mars. Garðyrkjunámskeið 11 .-13. apríl. Upplýsingar hjá Hildi Jónsdóttur í síma 611514, Auöi Eyr í sima 611842 og Sigríði Einarsdóttur í síma 622353. Nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku sem fyrst. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Seltirninga. -t SPÁÐU í U£UN OG

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.