Morgunblaðið - 03.03.1988, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 03.03.1988, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1988 <47- smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar kennsla Saumanámskeið Kennt er að sniða og sauma. Fáir i hóp. Bára Kjartansdóttir, hand- menntakennari, sfmi 43447. Vélrítunarskólinn, siml 28040. Innritun hafin á marsnámskeiö. I.O.O.F. 5 = 16933 = Br. I.O.O.F. 11 = 1693038'/? = í kvöld kl. 20.30 veröur almenn samkoma i Þribúðum, Hverfis- götu 42. Mikill almennur söngur. Vitnisburðir Samhjálparvina. Kórínn tekur lagið. Ræöumaður verður sr. Hjalti Guömundsson. Allir velkomnir. Samkomur í Þribúðum alla sunnudaga kl. 16.00. Samhjálp. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Góuferð til Þórsmerkur Helgina 4.-6. mars gefst tilvalið tækifæri til þess að kynnast Þórsmörk i vetrarbúningi. Skipu- lagðar gönguferðir um Mörkina. Á laugardagskvöld mun Árni Björnsson þjóðháttafræöingur segja samferðafólki frá upprunr. og eðli góu. Missið ekki af skemmtilegri ferð. Gist í Skag- fjörösskála/Langadal. Farmiða- sala og upplýsingar á skrifstof- unni. Brottför kl. 20.00 föstudag. Ferðafélag fslands. VEGURINN Kristið samfélag Þarabakki 3 Biblíulestur og bænastund kl. 20.30. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Frá Ferðafélagi íslands - Aðalf undur 1988 Aðalfundur Ferðafélags íslands verður haldinn þriðjudaginn 8. mars nk. í Risinu, Hverfisgötu 105 og hefst stundvíslega kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Ath.: Félagar sýni ársskfrteinl frá árínu 1987 við innganginn. Stjórn Ferðafélags íslands. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Félagsfundur verður haldinn í kvöld fimmtudaginn 3. mars á Hótel Lind, Rauðarárstig 18, kl. 20.30. Doktor Erlendur Haralds- son flytur erindi: Dulræn reynsla í alþjóðlegri gildakönnun Gallups. Stjórnin. \-.vt irT■ ÍOOPMa Aðaldeild KFUM Fundur í kvöld á Amtmannsstíg 2b, kl. 20.30. Endurkoman I. Kemur Jesús aftur? Bibliulestur í umsjá Séra Jónasar Gislasonar dósents. Allir karlar velkomnir. m Útivist, Strandganga í landnámi Ingólfs 7. ferð Fimmtudagur 3. mars kl. 20. Tunglskinsganga frá Hvaleyri að Kapellunni hjá Straumsvík. Fjörubál á Gjögrunum. Verð 400,- kr., fritt f. börn m. fullorðn- um. Brottför frá BSÍ, bensinsölu (á Kópavogshálsi og v/Sjóminja- safnið). Missið ekki af þessari áhugaverðu nýjung i ferðaáætl- un Útivistar 1988, en með „Strandgöngunni“ er ætlunin að ganga með ströndinni frá Reykjavík að Ölfusárósum í 22 ferðum. Viðurkenning veitt fyrir góða þátttöku. Útivist. UtÍVÍSt, Gróltnni 1. Helgarferðir 4.-6. mars 1. Góuferð í Þórsmörk. Göngu- ferðir við allra hæfi. Góð gisting i Útivistarskálunum Básum. Stakkhottsgjá skoðuð í klaka- böndum. Sólarkaffi. 2. Tindfjöll i tunglskini. Gist i Tindfjallaseii. Gengið á Tlnd- fjallajökul. Tilvaliö aö hafa með gönguskíði. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, ferðaféiag. ÚtÍVÍSt, Grólinni 1, Simar 14606 oq 2373? Árshátíð Útivistar verður laugardaginn 12. mars i Skíðaskálanum Hveradölum. Heitt og kalt hlaðborð. Skemmt- iatriði. Dans. Góð skemmtun í vinalegum húsakynnum. Allir velkomnir. Pantið strax. Þeir Útivistarfélagar sem enn skulda árgjöld Útivistar 1987 vinsam- legast greiðið heimsenda gíró- seðla. Þá fæst ársrit nr. 13 sent. Útivist, Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld, fimmtudag- inn 3. mars. Veriö öll velkomin og fjölmenniö! Hjálpræðisherinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30 í umsjá hermanna. Allir velkomnir. Bænasamkoma í Frikirkjunni föstudagskvöld kl. 20.30 í tilefni alþjóðlegs bænadags kvenna. Orð lífsins Samkoma verður i kvöld kl. 20.30 á Smiðjuvegi 1, Kópavogi (sama hús og Útvegsbankinn). Allir velkomnir! raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar 1 tilboð - útboð Útboð Lindalax á Vatnsleysuströnd óskar eftir til- boðum í raforkuvirki 1. hluta. Um er að ræða rafdreifitöflur fyrir dælur og almennt álag, lagningu háspennu- og lágspennustrengja, tengingu á 1000 kWA spenni og 2 stk. 500 kWA díselvélar, o.fl. Útboðgögn fást afhent á verkfræðistofunni, Rafhönnun, hf. Ármúla 42, Reykjavík, eftir klukkan 14.00 fimmtudaginn 3. mars 1988 gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 11.00 mánudaginn 21. mars. fH ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd vatnsveitu Reykjavíkur óskar eftir til- boðum í stjórnloka. Útboðsgögn er afhent á skrifstofu vorri, á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 6. apríl kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Simi 25800 nlÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Útboð Iðntæknistofnun íslands óskar eftir tilboðum í sjálfvirkan búnað á pökkunarlínu í málning- ariðnaði. Verkið nær til hönnunar, smíði, uppsetningar og prófunar. Útboðsgögn verða afhent hjá Iðntæknistofn- un íslands, Keldnaholti, gegn 5000 kr.- skila- tryggingu, frá og með fimmtudeginum 3. mars 1988. Verkefnið verður kynnt sérstak- lega fimmtudaginn 10. mars 1988 kl. 16.00 hjá Iðntæknistofnun íslands. Sýnt verður myndband af pökkunarlínunni og sagt frá því sem um er að ræða. Tilboðum skal skila til Iðntæknistofnunar ís- lands, Keldnaholti, eigi síðar en 14. apríl 1988 kl. 18.00. Q) ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboð- um í Döctile pípur og tengi fyrir stofnæð kaldavatnsveitu á Nesjavöllum. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opn- uð á sama stað miðvikudaginn 6. apríl kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Útboð - utanhússklæðning Samband íslenskra samvinnufélaga, Sölv- hólsgötu 4, 101 Reykjavík, óskar eftir tilboði í málmklæðningu, glugga og útihurðir á væntanlegt skrifstofuhús á Kirkjusandi í Reykjavík. Um er að ræða m.a. eftirtalda verkþætti: Málmklæðning og einangrun, um 2300 fm. Gluggar og gler, um 1200 fm. Útihurðir, 7 stk. Uppsetning á ofangreindu. Verkið getur hafist á staðnum 15. júní 1988 og skal því lokið 1. nóv. 1988. Útboðscjögn verða til sýnis á arkitektastof- unni OO, Borgartúni 17, Reykjavík, og þar verða þau einnig afhent gegn 5.000,- kr. greiðslu. Tilboðum skal skila til arkitektastofunnar OÖ, Borgartúni 17, 105 Reykjavík, fyrir 29. mars 1988. ARKTTBCTASrOFAN ORMAR Þ0R CUBMUNDSS0N ÖRNOlFUR HALl ARKITEKTAR FAl Skipasala Hraunhamars Til sölu 12-18-20 tonna eikarbátar í góðu ásigkomulagi. 11 tonnar Bátalónsbátur með nýlegri vél og vel búinn tækjum. Ýmsar stærðir og gerðir annarra þilfarsbáta og opinna báta. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími54511. Útgerðarmenn - rækjuskip Við óskum eftir viðskiptum sem fyrst. Upplýsingar gefa: Lárus Ægir í síma 95-4747 og 95-4618 heima. Sveinn í síma 95-4690 og 95-4620 heima. Rækjuvinnslan hf., Skagaströnd. | fundir — mannfagnaðir | Opið hús föstudaginn 4. mars í félagsheimili SVFR. Húsið opnað kl. 20.30. Dagskrá: Þröstur Elliðason með litskyggnur frá Nessvæði í Laxá í Aðaldal. Afhending „Footlose“-verðlaunanna. Nýjar íslenskar veiðimyndir á skjánum. Glæsilegt happdrætti. Skemmtinefnd SVFR. W S's', SVFR SVFR SVFR SVFR SVFR SVFR Aðalfundur Aðalfundur Arnarflugs hf. fyrir árið 1987 verður haldinn föstudaginn 11. mars 1988 kl. 17.00. Fundarstaður: Hótel Saga, 2. hæð í nýbyggingu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um breytingu á samþykktum fé- lagsins, er felur í sér heimild til hækkunar á hlutafé í félaginu um allt að kr. 102.905.000 þannig að heildarhlutafé fé- lagsins verði allt að kr. 320.000.000. Stjórn Arnarflugs hf. ARNARFLUG HF.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.