Morgunblaðið - 03.03.1988, Page 41

Morgunblaðið - 03.03.1988, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1988 41 Brídssamband íslands: Landsliðþj álf ar- inn með fyrirlestur Brids Arnór Ragnarsson Bridssamband íslands áformar að hafa opið hús í framtíðinni á föstudagskvöldum í Sigtúni 9, þar sem spilarar geta komið og átt notalegt kvöld. Fastir liðir á þess- um bridskvöldum eru fyrirlestrar þekktra bridsmeistara og mun landsliðsþjálfarinn kunni, Hjalti Elíasson, flytja fyrirlestur um Tæknilega hlið spilsins næstkom- Landsliðskeppnin Fyrri hluti landsliðskeppninnar verður spilaður nk. sunnudag í húsi Bridssambandsins í Sigtúni. Hefst keppnin kl. 10 árdegis og verða spiluð 80 spil í fimm 16 spila lotum. Síðari hluti keppninnar verður svo 19._mars nk. Ahorfendur eru velkomnir — en það eru vinsamleg tilmæli landsliðs- nefndar að áhorfendur fari ekki milli borða eða færi sig mikið til meðan spilað er. andi föstudagskvöld. Fólki gefst kostur á að spreyta sig á erfiðum sagnkeppnum og getur jafnvel keppt sín á milli. Einnig geta menn gripið í spil að vild, enda öll aðstaða fyrir hendi. Hreyfill — Bæjarleiðir Sigurður Ólafsson og Rúnar Guðmundsson sigruðu af öryggi í 22 para barómetertvímennings- keppni sem lauk sl. mánudag. Lokastaða efstu para: Sigurður Ólafsson — Rúnar Guðmundsson 163 Birgir Sigurðsson — Asgrímur Aðalsteinsson 10? Kristinn Sölvason — Stefán Gunnarsson 103 Þorsteinn Sigurðsson — Árni Halldórsson 89 Eyjólfur Ólafsson — Guðmundur V. Ólafsson 82 Vilhjálmur Guðmundsson — Jón Sigurðsson 74 Daníel Halldórsson - Viktor Bjömsson 65 Næsta keppni verður væntan- Hinn kunni bridsmeistari og nú- verandi landsliðsþjálfari, Hjalti Elíasson, mun flytja fyrirlestur næstkomandi föstudagskvöld í Sigtúni 9. lega hraðsveitakeppni og eru væntanlegir þátttakendur beðnir að mæta tímanlega. Spilað er á mánudögum kl. 19.30 í Hreyfíls- húsinu. * AmiS. Guðmunds- son - Minning Fæddur 18. nóvember 1898 Dáinn 20. febrúar 1988 Ámi Steindór Guðmundsson lést 20. febrúar síðastliðinn. Hann var fæddur 18. nóvember 1898 í Háa- gerði á Höfðaströnd. Foreldrar hans vom hjónin Jóhanna Maren Jó- hannsdóttir og Guðmundur Þórðar- son. Árni starfaði um árabil við trésmíðar. Hann kvæntist Guðrúnu Guðmundsdóttur frá Ólafsfirði, en þau slitu samvistum. Fimm börn eignuðust þau. Útför Áma verður gerð í dag, fimmtudag, frá kapellu kirkjugarðs Hafnarfjarðar kl. 15. _ Brynja Árnadóttir t Innilegar þakkir fyrir samúð og vinarhug sýndan okkur við fráfall og útför MAGNÚSAR RUNÓLFSSONAR fyrrverandi skipstjóra. Sérstakar þakkir til bræðra hans í Oddfellowstúkunni nr. 5, Þór- steini. Laufey K. Björnsdóttir, synir, barnabörn og barnabarnabörn. Drekatre 50% afsláttur stærri 40% afsláttur 3-200 1-92 , Stærri J90r 395,- Minni ^90r ^95’" Minni q/io _ 35% afsláttur 1>50 w* Keramik pottahlífar btrúlega mikið úrval. 20-50% afsláttur Kring luhni FagíegÞektóng,-fag'egWónusJ %■ Blómum ,„3Io~viða»erold »«»70 »*™sw68977“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.