Morgunblaðið - 03.03.1988, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 03.03.1988, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1988 29 Athuga- semd frá útvarps- stjóra ÚTVARPSSTJÓRI hefur beðið blaðið að birta eftirfarandi at- hugasemd: I Tímanum sl. laugardag birtist frétt um auglýsingatekjur Stöðvar 2, höfð eftir fjárhagsstjóra hennar, Ólafi H. Jónssyni. Fjárhagsstjórinn heldur því fram, að Stöð 2 hafi verið með stærri hluta af auglýsingamarkaði en Sjónvarpið og viðhefur þar sömu blekkingar og sjónvarpsstjórinn, Jón Óttar Ragnarsson, hefur gert með yfirlýsingum sínum í fjölmiðl- um allt frá því er Stöð 2 tók til starfa. Hann hefur nýlega látið þess getið í viðtali í viðskiptablaði Morgunblaðsins, að Stöð 2 hefði 60—65% af öllum auglýsingamark- aði_ sjónvarpsstöðvanna. I frétt Tímans sl. laugardag er haft eftir Ólafi H. Jónssyni að aug- lýsingatekjur Stöðvar 2 hafi verið 110 milljónir króna allt árið 1987. Það skal upplýst af þessu tilefni, að sambærileg tala yfir auglýsinga- tekjur Sjónvarpsins allt árið 1987 er 187,7 milljónir króna. Rcynist þessar upplýsingar fjár- hagsstjórans réttar þá lætur nærri að hlutur Stöðvar 2 í auglýsinga- markaðnum sé 35%. Markús Orn Antonsson Kenny Drew í Heita pottinum BANDARÍSKI píanóleikarinn Kenny Drew leikur á afmælistón- leikum Heita pottsins, jass- klúbbsins í Duus-húsi, laugar- daginn 19. og sunnudaginn 20. mars nk. Kenny Drew er vel þekktur með- al jassunnenda hérlendis, þótt þetta verði í fyrsta sinn, sem hann spilar á íslandi. Það helgast af miklum vinsældum platna hans og Nils Henning Örsted Pedersens, Duo 1, Duo 2 og Duo live. Kenny Drew leikur hér með tveimur íslenskum tónlistarmönn- um, þ.e. þeim Tómasi R. Einarssyni kontrabassaleikara og Birgi Bald- urssyni trommuleikara, sem báðir eru í fremstu röð íslenskra jasstón- listarmanna. Tónleikarnir hefjast bæði kvöldin kl. 21.30 og er forsala aðgöngumiða hafin í versluninni Karnabæ, Austurstræti og í Heita- pottinum á hvetju sunnudagskvöldi. (Fréttatilkynning) meginþorra þjóóarinnar daglega! ÁTTÞÚ RÉTTÁ HÚSNÆÐtSBÓTUM? , 2 i' Aðeins þeir sem keyptu eða hófu byggingu íbúðarhúsnæðis í fyrsta sinn til eigin nota á árunum 1984-1987 eiga rétt á húsnæðisbótum. Uppiýsingabæklingur með nánari skýringum um húsnæðisbætur svo og umsóknareyðublöð um húsnæðisbætur iiggja frammi hjá öllum skattstjórum sem einnig veita nánari upplýsingar. Frestur til að skila umsóknum um húsnæðisbætur 1988 til skattstjóra viðkomandi umdæmis ertil 1. april n.k. Sendið inn umsókn sem fyrst RSI< RÍKISSKATTSTJÓRI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.