Morgunblaðið - 03.03.1988, Page 12

Morgunblaðið - 03.03.1988, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1988 O G& 60 QQ Sumarbústaðarland Biskupstungum Til sölu 1 ha af skógivöxnu landi. Vatn, rafmagn og hitaveita. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMI Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. Sölumenn: Sigurdur Dagbjartsson, Ingvar Gudmundsson, Petur Olafsson Hilmar Baldursson hdl. 26277 HIBYLI & SKIP 26277 2ja herb. Flyðrugrandi Mjög góð 2ja herb. íb. Skipti fyrir 3ja herb. ib. Krummahólar 2ja herb. íb. í lyftuh. í skiptum fyrir 3ja herb. íb. í Breiðh. Sérhæðir Hafnarfjörður Sérhæð ca 156 fm í 6 ára gömlu tvíbhúsi. Innb. bílsk. auk lítillar 2ja herb. íb. í kj. Kleppsholt 4ra herb. sérh. á 1. hæð. Skipti á íb. m. 3 svefnh. koma til greina. Einbhús raðhús Árbæjarhverfi Einbhús, 142 fm auk bílsk., í skiptum fyrir stærri eign. Birkigrund Raðh. ca 220 fm. Stór bilsk. Mögul. að hafa litla íb. i kj. Ákv. sala. srr hibyli&skip Skúli Pitason hrl. HAFNARSTRÆT117-2. HÆÐ 26277 ALLIR ÞURFA HIBYLI 26277 Við Suðurlandsbraut Til afh. nú þegar, nýtt húsnæði á jarðhæð. Afburða vand- aður frágangur. Gluggaumgerð úr áli. Marmari á gólfum í anddyri. Hentugt fyrir verslun, veitingarekstur, banka, ferðaskrifstofur o.fl. VAGN JÓNSSON ® FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBFtAUT 18 SIMI 84433 LÖGFRÆÐINGURATU VAGNSSON SVERRIR KRISTJÁIMSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ AUSTURBERG Morgunblaðið/Ámi Helgason Einn af vistmönnum dvalar- heimilisins prófar nýju lyftuna. Stykkishólmur: Þægileg lyfta sett upp í dval- arheimilinu Stykkishólmi. EINS og- áður hefir verið sagt frá var heimavist barnaskólans í Stykkishólmi tekin undir dvalar- heimili fyrir aldraða þegar ungl- ingar utan Stykkishólms hættu að sækja skóla í Hólminum og heima- vistin því lögð niður. Heimavistin hafði áður á sumrin verið starf- rækt sem hótel. Byggingin er á tveim hæðum og ekki gert ráð fyrir öðru en stigum til að ganga á milli hæða, en þetta hefir reynst nokkrum erfiðleikum háð og því hefir verið í athugun að Ieysa þetta mál svo þægilegra væri fyrir vist- fólk að komast á milli. Nú hefir verið sett upp sérstök lyfta sem auðveldar fólki að komast leiðar sinnar. Lyftan er bæði þægileg og fer lítið fyrir henni og gengur í hring upp á loft. Hún hefír nú verið í prófun í nokkra daga og reynst vel. Fréttarit- ari kynnti sér þetta mál og viðbrögð þeirra sem hafa reynt lyftuna og virð- ist ekki annað en hún geri sitt gagn. í það minnsta voru þeir ekki í vafa um það sem höfðu átt erfiðast með að fara um stigana áður en hún kom til sögunnar. — Arni Hamraborg - 2ja Góö 60 fm íb. á 1. hæð. Bílskýli. Lítið áhv. V. 3 m. Digranesvegur - 3ja Falleg 80 fm jarðhæð. Sérhiti. Sérinng. V. 3,7 m. Asparfell - 4ra Falleg 110 fm íb. á 3. hæð. Ný eldhúsinnr., parket. Ákv. sala. Breiðvangur - 5 herb. Falleg 120 fm 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Parket á gólfum. Þvhús í íb. 28 fm bílsk. Kambsvegur - 5 herb. Falleg 130 fm 5 herb. hæð. Fallegt útsýni. V. 5,5 m. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Góðar suðursvalir. LYNGBREKKA - SÉRHÆÐ Ca 110 fm góðjarðh. m. nýjum innr. og ca 40 frn bílsk. BRAUTARLAND -RAÐHÚS Selbrekka - raðh. Fallegt 6-7 herb. 260 fm hús á tveimur hæðum. Innb. bílsk. Kópavogsbr. - einb. 200 fm 7 herb. einb. á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílsk. Lítil íb. á neðri hæð með sérinng. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Ca 160 fm raðh. á einni hæð ásamt 22 fm bílsk. Gott hús. Ekkert áhv. HÁTÚN KjörBýli FASTEIGNASALA Til sölu mjög góð 3ja herb. ný standsett íb. VANTAR GÓÐAR EIGNIR Á SÖLUSKRÁ. Nýbýlavegi 14, 3. hæð Rafn H. Skúlason lögfr. Seltjarnarnes Höfum til sölu við Nesveg tvö glæsileg þríbýlishús í byggingu. Um er að ræða íbúðir 110 fm brúttó og fylgja 20 fm bílskúrar með efri hæðum. Afh. fokheldar að innan og fullbúnar að utan í ágúst eða tilbúnar undir tréverk í október. Fást einnig afh. styttra á veg komn- ar. Góð grkjör. Mögul. að taka íb. uppí. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. Hvíholt Hafnarfirði Glæsil. neðri hæð í tvíbýli ásamt bílsk., alls um 160 fm, sem skiptist í stofu, borðst., sjónvherb. og 3 svefn- herb. (mögul. á 4 herb.). Vandaðar innr. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. í Norðurbæ. Verð 7 millj. HRAUNHAMARhf Sími 54511 A A FASTEIGNA-OG ■ ■ SKIPASALA Á Rcykjavikurvegl 72. ■ ■ Hafnarfirði. S-545H Sölumaður: Magnús Emilsson, hs. 63274. Lögmenn: Guðmundur Kristjinsson hdl., Hlöðver Kjartansson hdl. Ca 730 fm verslunarhæð á eftirsóttum stað. Mögul. að skipta í 100 fm einingar. Til sölu glæsil. versl.- og skrifsthúsn. á þessum eftir- sótta stað. Afh. í okt. nk. Teikn. á skrifst. Hafnarstræti Höfum fengið í einkasölu húseignina Hafnarstræti 5, Reykjavík. Hér er um að ræða 3882 fm hús á fjórum hæðum auk kjallara. Allar nánari uppl. veittar á skrifst. Bíldshöfði Rúmlega 500 fm mjög gott húsnæði á götuhæð. Bíla- stæði frágengið. Afh. fljótl. Möguleiki á hagstæðum greiðslukjörum. I Örfirisey - Eyjaslóð Til sölu 436 fm iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði á 1. hæð. Laugavegur 170 fm góð skrifsthæð (4. hæð) í lyftuhúsi. Útsýni. Laus. Höfðatún Til sölu 130 fm iðnaðarhúsnæði á götuhæð ásamt 30 fm millilofti. Lyngháls Ca 730 fm vers að skipta í 100 Kringlan Til sölu glæsil. sótta stað. Afh. Engjateigur 1600 fm nýtt glæsil. versl.- og skrifsthúsn. Getur selst í hlutum. Austurströnd Til sölu nýtt glæsilegt versl.- og skrifsthúsnæði. Eiðistorg Til sölu mjög gott verslhúsnæði. Ármúli 330 fm björt og skemmtileg skrifsthæð. Getur losnað fljótlega. Heildverslun Til sölu í fullum rekstri. Matsölustaður Til sölu góður matsölustaður í fullum rekstri miðsvæðis í borginni. Skóverslun Til sölu þekkt skóverslun í borginni. Við Laugaveg Til sölu lítil verslun við Laugaveg. Miklirframtíðarmögu- leikar. FASTEIGNA ^ MARKAÐURINN m óðén*Q0tu4tsimar 11640 — 21700. jónQuðmundai Lmó E. Lövc löafr.. Otefur 8tufán—. viðulripffr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.