Morgunblaðið - 03.03.1988, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 03.03.1988, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1988 9 $0$ .......... iiSíí rotabu' hf., Re>'kjii\'ík f f KAUPÞiNG HF Húsi verslunarinnar • sími 68 69 88 411 Hvað segir Tíminnum átökin í SÍS? Forystugrein Timans í gær hefst á þessum orð- um: „Þeir erfiðu atburðir sem hafa verið að gerast innan samvinnuhreyf ing- arinnar hafa eðlilega vakið mikla athygli í fjöl- miðlum. Þessir atburðir hafa verið tvenns konar en þó skyldir. Annars vegar var framkvæmda- stjóra og aðstoðarfram- kvæmdastjóra Iceiand Seafood Corp. sagt upp störfum og átti sú brott- vikning iangan aðdrag- anda. Hins vegar komu upp meiningar um of- greiðslu á launum til fyrrverandi fram- kvæmdastjóra Iceland Seafood. Bæði þessi mál hafa skýrst til muna nú um helgina, og er þess að vænta að nú fari að kyrrast í röðum sam- vinnumanna. Framkvæmdastjórinn, sem vildð var úr starfi, hefur haldið því fram, að engar ástæður hafi verið fyrir brottvikningu hans. Samt liggja fyrir upplýsingar um, að verk- smiðjustjóri ISC hafi hrökklast burtu og sölut- stjóri fyrirtækisins, og framkvæmdastjóri tíí bráðabirgða, hafi verið á förum. Að auki liggja fyrir skriflegar yfirlýs- ingar starfsfólks lun samskiptaörðugleika. Það virðist því sem starfsmannahald hafi verið í moium. Við þær aðstæður bar formanni stjómar ISC að grípa í taumana, eins og hann gerði.“ Launamál for- stjóra SÍS Tímanum farast svo orð um hina hlið málsins: „Reikningar félagsins [ISC] höfðu verið lagðir Tíxninn AIÞVÐinUiniB] liUVM nuAULTWMMMM OQ rtUðWTOOJU U<«WaMI Htó M "•■•ué" «gÖMMn«uoi o« minwia, ktt'mmyut«oo.- am*«*i 1 im,>msi«m•> uMtkiíwu»tatgt.K> ■ ÁRÁSIRNAR Á JÓHÖNNU I Jóhaona Siaurö»rdðllli l«l»g»miJ»r«00»rra lagól Iram I Irumvarji ttl laga um kaupleigulbúðlr 1 tyrrl vlKu og maalll B lyrlr trumvarplnu i Alþingi 1 g»r Kaupldgulrumvarplð H »von<>tnða_d»^lnm^nwiv^^|g^^m|TUIk|a_J VHIwm.a»u«0,-lg oaTtt. to J-Mlg— Utamno- „Fullgildar ástæður" t*eii ertiðu dburðir vm h»t» venó að |ei»n Sitt hvað er á seyði Það er sitthvað á seyði í samfélaginu, eins og fyrridaginn: átök og samningar á kjaravett- vangi, efnahagsaðgerðir og verðbólguvarnir stjórnvalda, kaupleigu-átök á stjórnarheimil- inu og átök innan SÍS. Staksteinar staldra við tvö síðst töldu deiluefnin í dag. fyrir aðalfund í tólf ár án þess nokkurri athuga- semd væri hreyft um laun forstjóra. Reikning- ar félagsins lutu endur- skoðun í Bandaríkjimum, þar sem það varðar tugt- húsi fyrir endurskoð- anda að samþykkja bók- liald, þar sem ekki eru tílgreindar fullar ástæð- ur fyrir hverri greiðslu. Engu að síður tílgreinir Morgnnblaðið, að sam- kvæmt beiðni formanns SÍS hafi endurskoðandi SÍS verið beðinn að at- huga launamál fyrrver- andi forstjóra hjá ISC.“ Vinnulag ráð- herra gagn- rýnt Vinnulag félagsmála- ráðherra sættí harðri gagnrýni þingmanna Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks á Al- þingi í fyrradag. Töldu þeir ráðherra hafa farið út fyrir gert samkomu- lag milli þingflokka stjórnarinnar, varðandi efnisatriði frumvarps um kaupleiguibúðir, sem lagt hefur verið fram á Alþingi. Alþýðublaðið tekur hanskann upp fyrir ráð- herrann í forystugrein í gær: „Undirbúningsnefndin sem fjallað hefur um kaupleigufrumvarpið hefur verið óvenju ósam- hent og ósamstarfsfús um kaupleiguna. Hlutur Alexanders Stefánssonar fyrrum félagsmálaráð- herra___er einstakur í þessu máli. Það er engu líkara en hann hafi lagt sig allan fram við að stöðva eða tefja frum- varpið án nokkurra efn- islegra raka. Verstí þátt- urinn i þessu undarlega sjónarspili... er hin ómálefnalega og lúmska áróðursleið sem farin hefur verið í málinu. Ein- stakir nefndarmenn und- irbúningsnefndarinnar um kaupleiguna svo og ýmsir þingmenn sam- starfsflokka Alþýðu- flokksins í ríkisstjórn hafa með yfirlýsingum sinum og athöfnum kom- ið þeirri ímynd af félags- málaráðherra til almenn- ings — gegn um fjölmiðla — að Jóhanna Sigurðar- dóttir sé ekki aðeins ráðrík, heldur óvandvirk og vinnubrögð hennar gagnrýnisverð...“ Seta í ríkis- stjóm óbæri- leg? Efnisatriði í gagnrýni þingmanna á vinnubrögð ráðherra eru þessi: 1) Frumvarpið var lagt fram með óvenjulegum hættí, það er án form- legrar heimildar frá þingflokkum. 2) Frum- varpið fer út fyrir sam- komulagsramma sem um það var gerður. 3) Þing- menn samstarfsflokka Alþýðuflokks telja, sumir hveijir, að kaupleiguí- búðir eigi að vera í fé- lagslega hluta húsnæðis- lánakerfisins. Þeir telja og að samkomulag hafi verið gert um það, ef kaupleiguíbúðir yrðu í almenna hluta lánakerf- isins, að lán til þeirra yrðu „með sömu kjörum og altnenn lán“. Ráðherra tók þessa gagnrýni illa upp. Lét jafnvel að þvi liggja að verið væri að reyna að gera það óbærilegt fyrir hana að starfa i rflds- stjóminni. Viðbrögð ráðherra á Alþingi við gagnrýni þingmanna á vinnulag hennar koma i opna slgöldu. Stjómmála- menn, ekki sizt ráðherr- ar, verða að hafa bein í nefi tíl að þola gagnrýni, sem er óhjákvæmilegur fylgifiskur valdastöðu af þessu tagi. Gagnrýni frá sam- starfsflokkum er að visu fátiðari en gagnrýni frá stjómarandstöðu. En víst er að vinnulag hvers ráð- herra og heilindi í sam- starfí við samstarfs- flokka skiptir ekki minnstu máli i þvi hvem veg samstarf þróast. Efnisatriði stjómar- frumvarpa skipta að vísu mestu máli. Framganga slikra frumvarpa kann hinsvegar að velta á því að vegferð þeirra hafí verið kortlögð eftír rétt- um samskiptareglum. HANDVERKFÆRI Fást í öllum helstu byggingavöruverslunum um allt land SHARP GEISLASPILARAR S$y Ny Ijósmyndastofa VANDAÐAR PASSAMYNDIR 15% kynningarafsláttur til 15. mars. BARN AMYN DATÖKUR FERMIN G ARMYN DATÖKUR TÖKUM EFTIR GÖMLUM MYNDUM ÖLL ALMENN LJÓSMYNDUN RUT HALLGRÍMSDOlTlR liósmyndari VÍSUM TILVEGAR Á VERÐBRÉFA- MARKAÐINUM Kaup, sala og endurfjárfesting. Kaupþing. Miðstöð verðbréfaviðskiptanna. %% SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 3. MARS EININGABRÉF 1 2.673,- EININGABRÉF 2 1.557,- EININGABRÉF 3 1.689,- LÍFEYFISBRÉF 1.344,- SANDVIK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.