Morgunblaðið - 03.03.1988, Page 8

Morgunblaðið - 03.03.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1988 [ DAG er fimmtudagur 3. mars, sem er 63. dagur árs- ins 1988. Jónsmessa Hóla- biskups á föstu. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.35 og síðdegisflóð kl. 18.53. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 8.27 og sólarlag kl. 18.53. Myrk- ur kl. 19.41. Sólin er í há- degisstað í Reykjavík kl. 13.40 og tunglið er í suðri kl. 1.17. Fullttúngl. (Alman- ak Háskóla íslands.) En syndir er broddur dauðans og lögmálið afl syndarinnar. (1. Kor. 15, 56.) 1 2 3 4 ■ ‘ ■ 6 7 8 9 ■ ’ 11 ■ 13 14 ■ ■ ’ .. ■ 17 LÁRÉTT: — 1. nagli, 5. aðgæta, 6. dýrið, 9. lyklga á kaðli, 10. aam- tenging, 11. samh(j6ðar, 12. borða, 13. stefna, 1S. púki, 17. mælti. LÓÐRÉTT: — 1. hræðist, 2. ótta, 3. þurrki út, 4. ekki réttar, 7. happs, 8. gagn, 12. hlífa, 14. flát, 16. greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. fæla, S. árás, 6. autt, 7. ær, 8. móður, 11. óð, 12. ris, 14. satt, 16. argadi. LÓÐRÉTT: — 1. flaumósa, 2. lát- ið, 3. art, 4. ósar, 7. æri, 9. óðar, 10. urta, 18. sói, 15. tg. ÁRNAÐ HEILLA Q fT ára afmæli. í dag, 3. í/O mars, er 95 ára Nils Isaksson, fyrrverandi skrifstofustjóri Síldarút- vegsnefndar á Siglufirði, Boðahlein 8, Garðabæ. Kona hans er Steinunn Stefáns- dóttir frá Berghyl í Fljótum. FRÉTTIR__________________ VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir því í spárinngangi í gærmorgun að víðast hvar á landinx myndi frostið vera á bilinu 1—6 stig. Hér í Reykjavík var 3ja stiga frost í fyrrinótt, en mest frost var 8 stig, t.d. uppi á hálendinu og á Hornbjargi. Lítilsháttar úrkoma var hér í bænum. Á Egilsstöðum var hún 5 millimetrar. Þessa sömu nótt í fyrra var hiti 0 stig hér í bænum. Frost á láglendinu var mest 4 stig. EMBÆTTI ráðuneytis- stjóra í félagsmálaráðuneyt- inu er augl. laust til umsókn- ar í nýju Lögbirtingablaði. Forseti íslands veitir emb- ættið. Félagsmálaráðuneytið sem augl. embættið setur umsóknarfrest til 25. þ.m. Núverandi ráðuneytisstjóri er Hallgrímur Dalberg. KVENFÉLAG Hafnar- fjarðarkirkju. Helgistund á alþjóðlegum bænadegi kvenna sótt í Innri-Njarðvík- urkirkju á morgun, fostudag, og verður lagt af stað frá Hafnarfjarðarkirkju kl. 19.30. FÆREYSKAR konur hér í Reykjavík og nágrenni halda næsta sunnudag basar i Fær- eyska sjómannaheimilinu í Brautarholti 29. Þær hafa stuðlað að byggingu þess með að halda basar og það stund- um fleiri en einn. Á basamum á sunnudaginn, sem hefst kl. 14, verður á boðstólum pijónavamingur, peysur m.m. og heimabakaðar kökur. Þá verður efnt til skyndihapp- drættis. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. Opið hús í dag, fimmtudag, frá kl. 14. Þá verður fijáls spila- mennska. Félagsvist, hálf- kort, verður spiluð kl. 19.30 og dansað kl. 21. GIGTARFÉLAG íslands heldur aðalfund nk. laugar- dag, 5. mars, í Sóknarhúsinu, Skipholti 50a og hefst hann kl. 14. Á fundinn kemur sem gestur félagsins Brynhildur Biskup Islands: Briem, næringarf ræðing- ur, og flytur erindi. geit og Plútó í Sporðdreka. MINNINGARKORT KVENFÉLAGIÐ Hrönn. Félagskonur munu sjá um fund sem haldinn verður í kvöld, fimmtudag, í Borgar- túni 18 og hefst kl. 20.30. HEILAVERND. Minningar- kort Heilavemdar fást. af- greidd í Holts Apóteki, í blómaverslunum Dögg, Alf- heimum 6, og Runna, Hrísa- teig 19, og í Apóteki Hafnar- fjarðar. FÖSTUMESSUR NESKIRKJA. Föstuguðs- þjónusta í kvöld, fimmtudag, kl. 20 í umsjá sr. Ólafs Jó- hannssonar. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Í fyrradag kom nótaskipið Júpíter með fullfermi af loðnumiðunum og togarinn Arinbjöm kom og var tekinn í slipp. Hekla fór í strandferð og Dröfn í hafrannsóknar- leiðangur. Þá fór togarinn )ur ekki færc PLÁNETURNAR SÓL er í Fiskamerkinu. Tungl í Meyju, Merkúr í Vatnsbera, Venus í Hrút, Mars í Stein- geit, Júpíter í_Hrút, Satúrnus í Steingeit, Úranus í Stein- pardaaur veri Snorri Sturluson til veiða. í gær kom togarinn Freyja inn til löndunar á gámafíski. Stapafell kom og fór sam- dægurs aftur. Þá kom togar- inn Jón Baldvinsson inn til löndunar og nótaskipið Há- kon ÞH kom. Ljósafoss fór á ströndina, Skógarfoss var væntanlegur að utan í gær. H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: í gær kom Ljósafoss af ströndinni. í nótt er leið var Hvitanes væntanlegt og erl. leiguskip, Helena. Þá kom þangað í gær danskur rækju- togari, Helen Basse, að taka vistir. Grænl. togari Betty Belinda, fór út aftur í fyrra- dag. En það er alveg sjálfsagt að leyfa að þið verðið færðir til Kúbu ... S"Z 0 6 23 fc'v'' iGrMuMO Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 26. febrúar til 3. mars, aö báðum dög- um meðtöldum, er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugar- nes Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við oarónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sima 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekiö é móti viðtals- beiönum ( síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugárdaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: OpiÖ mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra héimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónui. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus œska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Orator, félag laganema: Ókeypis logfræöiaöstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kofssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensós- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuverndarstÖÖ- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavfkurlæknishóraÖ8 og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí - sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9T12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 13—16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bóka8afnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í GerÖubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókaíiílar, s. 36270. ViÖ- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er opið til kl. 19.00. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Usta8afn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöin OpiÖ alla daga'vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Néttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími’ 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. BreiÖ- holti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.