Morgunblaðið - 12.01.1999, Síða 66

Morgunblaðið - 12.01.1999, Síða 66
66 ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ > qlp ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði kt. 20.00: BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen 6. sýn. á morgun mið. örfá sæti laus — 7. sýn. sun. 17/1 uppselt — 8 sýn. fös. 22/1 uppselt — 9. sýn. sun. 24/1 örfá sæti laus — 10. sýn. fim. 28/1 — 11. sýn. sun. 31/1. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney 12. sýn. fim. 14/1 nokkursæti laus — lau. 16/1 — lau. 23/1 — fös. 29/1 — lau. 30/1. SOLVEIG — Ragnar Arnalds Fös. 15/1 - fim. 21/1 - mið. 27/1. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Sun. 17/1 kl. 14.00 nokkur sæti laus — sun. 24/1 kl. 14 — sun. 31/1 kl. 14. Sýnt á Litla sOiði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt Fim. 14/1 - lau. 16/1 - fim. 21/1 - lau. 23/1 - fös. 29/1 - lau. 30/1. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Sýnt á SmiðaOerkstœði kl. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM Fim. 14/1 uppselt — fös. 15/1 uppselt — lau. 16/1 uppselt — sun. 17/1 síðdeg- issýning kl. 15 — fös. 22/1 uppselt — lau. 23/1 uppselt — sun. 24/1 örfá sæti laus — fim. 28/1 — fös. 29/1 uppselt — lau. 30/1. Miðasalan er opln mánud.—þriðjud. kl. 13—18, mlðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fös. 15/1 kl. 20 og 23.30 uppseit lau. 16/1 kl. 20 og 23.30 uppseli miö. 20/1 kl. 20 uppselt fös. 22/1 kl. 20 uppselt : Miðaverð kr. 1100 fyrir karia kr. 1300fyrir konur sun 17/1 kl. 14 örfá sæti laus sun 24/1 W. 16.30 sun 31/1 kl. 16.30 Ath sýningum lýkur í febrúar Georgfélagar fá 30% afslátt Miðasala alla daga frá kl 15-19, s. 551 1475 Gjafakort á allar sýningar Leikhópurinn Á senunni II. 5. sýn. 14. jan kl. 20 uppselt x npinn . 6. sýn. 17. jan kl. 20 fullkomni uppselt jafhingi 7. sýn. 21. jan kl. 20 Leikrit eftir Felix Bergsson í leikstjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur PÉTUR GAUTUR eftir Henrik Ibsen Þýðing: Helgi Hálfdanarson Tónlist: Guðni Franzson og Edvard Grieg Leikarar: Agnar Jón Egilsson, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Árni Pétur Reynisson, Halla Margréf Jóhannesdóttir, Hákon Waage, Jakob Þór Einarsson, Pálína Jónsdóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson, Sunna Borg, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Þráinn Karlsson, Eva Signý Berger og Guðjón Tryggvason. Búningar: Hulda Kristín Magnúsdóttir Lýsing og leikmynd: Kristín Bredal Leikstjórn: Sveinn Einarsson Sýningar: fös 15/1 kl. 20 lau 16/1 kl. 20 LEIKFÉLAG AKUREYRAR SÍMI 462 1400 Miðasala opin kl. 12-18 og fram að sýningu sýningardaga S'mapantanir virka daga frá (d. 10 Sími: 5 30 30 30 ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 lau 16/1, sun 17/1, lau 23/1 ÞJÓNN ISÚPUNNI - drepfyndið - kl. 20 fös 15/1, fim 21/1, fös 22/1 DIIVMAUMM - fallegt barnaleikrit - kl. 16, sun 17/1, sun 24/1 TÓNLEIKARÖÐ kl. 20.30 Francis Paulanc - alla þriðjudaga í janúar! Tilboð tll leikhúsgesta! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó Borðapantanir í síma 562 9700 SVAR TKLÆDDA KONAN fyndið, spennandi, hrollvekjandi - eitthvað nýtt Viðar Eggertsson tekur við hlutverki Arnars Jónssonar Lau: 16. jan - endurfrumsýning allur ágóði rennur til styrktar alnæmissamtakanna Lau: 23. jan, Fös: 5. feb, Lau: 6. feb, Fös: 12. feb sýningar hefjast klukkan 21:00 Tilboð frá veitingahúsum fylgja öllum miðum takmarkaður sý n i n g a rf j öj.d i, TJARNARBI0 Miðasala opin fim-lau. 18-20 & allan sólarhringinn í síma 561-0280/ vh@centrum.is HAFNARFjARÐAR- LEIKHÚSIÐ Vesturgata 11. Hafnarfirði. IRUS— Tölvuskopleikur eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. sýn. fös. 15. jan kl. 20. sýn. lau. 23. lan kl. 20_ Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan er opin niilli kl. 16-19 allu daga nema sun. Frumsýning mið. 20. janúar kl. 20.30 örfá sæti laus 2. sýn. fös. 22/1 kl. 20.30. 3. sýn. sun. 24/1 kl. 20.30 Leikstjóri: Guðjón Pedersen. Leikmynd og búningar: Vydas Narbutas. Tónlist Egill Ólafsson. Ljós: Lárus Bjömsson. Leikendur: Hilmir Snær Guðnason, Jóhann Sigurðarson, Guðmundur Ólafsson, Kjartan Bjarg- mundsson, Sveinn Geirsson, Sigurþór Albert Heimisson, Helgi Björnsson, Inga María Valdimarsdóttir, Atli Fiafn Sigurðarson, Þröstur Guðbjartsson. FÓLK í FRÉTTUM SANDRA Bullock var valin besta leikkona í kvikmyndum. HELEN Hunt sem leikur í gamanþáttunum Ástir og átök var valin besta sjónvarpsleikkonan. People's Choice - verðlaunin Titanic sópar enn að sér verðlaunum ◄ CELINE Dion getur bætt enn einni styttunni á arinhilluna heima hjá sér. ►TITANIC hélt sigursiglingu sinni áfram á afhendingu People’s Choice-verðlaunanna um helgina þegar myndin sigldi Armageddon og Björgun óbreytts Ryans í kaf og var valin besta kvikmyndin. „Við erum að vona að þessu sé hérmeð lokið,“ sagði leikstjórinn James Cameron við blaðamenn. „Þetta er mikill heiður. Árið 1998 var mikið draumaár fyrir okkur öll og þetta var góður lokahnykk- ur.“ Titanic fékk einnig verðlaun sein besta dramatíska kvikmyndin og söngkonan Celine Dion, sem söng lagið „My Heart Will Go On“, var valin besta söngkonan. Tíundu verðlaun Gai-th Brooks Tom Hanks úr Björgun óbreytts Ryans var valinn besti leikari. Eftir athöfnina sló hann á létta strengi með blaðamönnum og sagði: „Það er aldrei of seint að verðlauna Titanic." Leonardo DiCaprio og Kate Winslet úr Titanic unnu engin verðlaun á hátíðinni að þessu sinni, ekki frekar en á afliendingu Óskarsverðlaunanna. Það voru Hanks og Sandra Bullock sem voru verðlaunuð fyrir besta kvik- myndaleik. Það þurfti svo ekki að koma neinum á óvart að Það er eitthvað við Mary var valin besta gamanmyndin. Sveitasöngvarinn Garth Brooks vann í tíunda sinn sem besti karl- kyns tónlistarmaður. Helen Hunt var valin besta sjónvarpsleikkona fyrir hlutverk sitt í þáttunum Ást- ir og átök og Tim Allen úr Hand- lögnum heimilisföður var valinn besti karlkyns sjónvarpsleikari. Seinfeld og Frasier deildu verð- launum fyrir bestu gamanþætti og spítalalífsþátturinn Bráðavakt- in vann í flokki dramatískra sjón- varpsþátta. Harrison Ford vinsælastur Verðlaunin voni valin af al- vírus „Leikritið er vel skrifað.... frumlegt...leiftrandi“... mbl. HAFNARFJARDARLEIKHÚSIÐ menningi með símakönnun sem unnin var af Gallup. í tilefni af 25 ára afmæli verðlaunanna gafst al- menningi kostur á að velja sinn uppáhalds skemmtikraft allra tíma á netinu. Harrison Ford, sem þekktastur er fyrir hlutverk sín í Stjörnu- stríði og myndunum um Indiana Jones, var valinn kvikmynda- stjarna allra tima. Gamanleikar- inn Bill Cosby var valinn sjón- varpsstjarna allra tíma. Elton Jolin, sem sló eftirminni- lega í gegn með ntinningarlaginu um Díönu prinsessu „Candle in the Wind“, var valinn tönlistar- maður allra tíma.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.