Morgunblaðið - 12.01.1999, Síða 65

Morgunblaðið - 12.01.1999, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ I DAG ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1999 65 Ljósmynd/Oddgeir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. júní sl. í Hvals- neskirkjuu af sr. Hirti Magna Kristjana Erlings- dóttir og Stefán Bachman. Heimiii þeirra er að Tún- götu 14, Sandgerði. BRIDS limsjóii (tu0tiinniliir l'áll Arnarson SUÐUR spilar fjögur hjörtu og fær út smáan tígul: Suður gefur; enginn á hættu. Norður * K74 V KD52 * 94 * K873 Suður ♦ 853 V ÁG976 ♦ Á5 *ÁD2 Veslur Norður Austur Suður - - - 1 hjarta Pass 3Iauf* Pass 4 lijöítu Pass Pass Pass * Fjórlitur í hjarta og 10- 12 HP (Bergen). Tíguldrottningin kemur úr austurátt og spurningin er: Á að drepa eða dúkka? í mörgum tilfellum skipir það ekki máli, en þó er ná- kvæmara að gefa fyrsta slaginn. Spilið vinnst alltaf ef spaðaásinn er réttur eða laufíð 3-3, en það er líka möguleiki á innkasti ef aust- ur er með fjórða laufíð og spaðaásinn. En þá nauðsyn- legt að slíta samband varn- arinnar í tíglinum: Norður ♦ K74 V KD52 ♦ 94 ♦ K873 Austur * ÁG92 V 8 * D1062 * 10964 Suður ♦ 853 V ÁG976 ♦ Á5 *ÁD2 Sagnhafi fær væntanlega næsta slag á tígulás. Hann tekur þrisvar tromp og fer í laufið. Þegar í ljós kemur að austur á fjórða laufið, hendir suður spaða heima og lætur austur gefa tíunda slaginn. Vestur * D106 V 1043 ♦ KG873 *G5 MORGUNBLAÐIÐ biitir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyriivai'a vii'ka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Árnað heilla Ljósmynd/Oddgeir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. maí sl. í Ytri- Njarðvíkurkirkju af sr. Baldri Rafni Sigurðssyni Sigrún Ásgeirsdóttir og Jón Már Bjarnason. Heimili þeirra er að Hjallavegi 3, Reykjanesbæ. Ljósmynd/Oddgeir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 4. júlí sl. í Hvalsnes- kirkju af sr. Sigfúsi Ingva- syni Fanney Halldórsdóttir og Arnar Óskarsson. Heim- ili þeirra er að Hlíðargötu 26, Sandgerði. Ljósmynd/Guðný BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júlí í Árbæjarsafns- kirkju af sr. Kjartani Erni Sigurbjömssyni Jóhanna Fríður Bjarnadóttir og Franklín Grétarsson. Heimili þeirra er í Eyjabakka 3, Reykjavík. Með þeim á myndinni er dóttir þeirra, Ilmur Eir. Hlutavelta ÞESSIR duglegu drengir söfnuðu með tombólu kr. 7.500 til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra bama. Þeir heita Ingimar Alex Baldursson og Garðar Jóhann Garðai-sson. ÞESSIR duglegu drengir söfnuðu til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar kr. 2.296. Þeir heita Bjarni Björgvins- son og Andri Guðmundsson. Á myndina vantar Benedikt Þór Guðlaugsson. Ljósmynd/Ásdís Ásgeirsdóttir. ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu kr. 2.044 með tombólu til styrktar Rauða krossi íslands. Þau heita Steinunn Jóns- dóttir, Atli Jónsson og Þóra Hugósdóttir. STJÖRIVUSPA eftir Franees Brake STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú ert náttúrubarn og átt auðvelt með að setja þig í spor annarra, uppátektar- samur og skapandi. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þá er komið að því að láta langþráðan draum rætast. Byrjaðu strax á því að ræða málin við þá, sem geta rutt þér braut. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú átt svo auðvelt með að fara þínu fram, að þú þarft að gæta þess að ganga ekki of nærri öðrum. Mundu að aðgát skal höfð í nærveru sálar. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) Ræktaðu þann hæfileika þinn að sjá björtu hliðarnar á tilverunni. Það gefur auk- inn styrk til þess að fást við erfiðustu málin. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það gerir bara illt verra að draga sinn enn lengra inn í skelina. Leitaðu uppi skemmtilegheit því gleðin hressir, bætir og kætir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú hefur tekizt mikla ábyrgð á herðar og þarft á öUu þínu að halda til þess að komast af. Gættu þess þó að leyma ekki þeim sem næst ér standa. Meyja (23. ágúst - 22. september) < Þér finnst álagið í vinnunni vera orðið fullmikið. Reyndu þá að bregðast við því þar, en láttu ekki pirringinn bitna á þínum nánustu. Vog (23. sept. - 22. október) m Gættu þess að lofa ekki upp í ermina í ákafa þínum til þess að leggja vini lið. Segðu færra og stattu við það, ann- að hefði sorglegar afleiðing- Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sígandi lukka er bezt og þeir hlutir, sem þú vinnur fyrir. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) (BCr Þér finnst þú vera að drukkna í alls kyns mis- vísandi upplýsingum. Haltu ró þinni, brjóttu málin til mergjai' og framkvæmdu svo. Steingeit (22. des. -19. janúar) Smámunasemin er alveg að fara með þig þessa dagana. Slakaðu á og líttu á broslegu hliðarnar. Mundu að oft er það gott sem gamlir kveða. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þótt þig langi einna mest til þess að drífa breytingar af, er ráðlegt að fara sér hægt og kanna alla málavexti vandlega. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%»» Það er ýmislegt, sem þig langar til þess að kanna og þú ættir að athuga mögu- leikana á að láta það eftir þér. Vertu viðbúinn breyt- ingum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Af sláttar dagar 12.-16. janúar - 40% afsláttur af jólaefnum 20% afsláttur af öðrum efnum cFrú '&étfíi/dur Síðumúla 35, sími 553 3770 Opið mán.-fös. kl. 10-18 lau. kl. 11-14 1969 - Silfurhúðim - 1999 Vid erum 30 ára. Allt að 30% afsláttur á silfurhúðun á gömlum munum. Alfliólsvegi 67, sími 554 5820 Utsala Mikil verðlækkun ELÍZUBÚÐIN Skipholti 5,105 Reykjovík, sími 552 6250 SPORTHÖLLIN Smiðjuvegi 1 - 200 Kópavogi - sími 554 3040 Líkamsræktarstöð fyrir alla 8 vikna fitubrennslunámskeið kr. 12.000 Hressandi palla- og leikfimistímar Línudans, Spinning, Jóga Unglingatímar 3x í viku Bylting í baráttunni við kílóin Body Shape 100% árangur Fullkominn tækjasalur Nuddpottur, Ijós og gufa Þægilegur staður Símar 554 3040 - 895 0795

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.